Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 16
vtsm Mániudagur 1. október 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Páisson mðguleika” - sagði Pétur Pétursson, sem skoraði ettt mark 14:0 sigri Feyenoord gegn hinu træga liði A|ax Pétur var á lista yfir marka- skorara Feyenoord, hann skoraði þriðja markið. Fékk þá stungubolta og afgreiddi örugg- lega framhjá Shrijvers i marki Ajax. Gerard van der Lem skoraði eitt mark og Jan Peters tvö, en hann og Pétur eru i fréttaskeyti Reuter af leiknum kallaðir „tvi- buram i ðherjarnir” hjá Feyenoord. Eftir þennan sigur er Feyenoord eitt i efsta sætinu i Hollandi, hefur 13 stig eftir 8 umferðir. PSV Eindhoven, AZ ’67 og Ajax hafa 12 stig, Go ahed Eagels 10 stig. Péturhefur nú skorað 10 mörk I hollensku deildarkeppninni og er lang-markhæstur. Er hann senni- lega markhæsti leikmaður Evrópu i dag miðað við hversu fá- ar umferðir eru að baki i Hollandi, og með sama áfram- haldi ætti hann að eiga góðan möguleika á að hljóta „gull- skóinn” fræga, sem veittur er mesta markaskorara i Evrópu hvert ár. gk —. [uiinu] :,alveg: ióvart’! Islaridsmeistarar KR i 2. || _ flokki I knattspyrnu bættu _ §| enn einum bikar i safnið á | _ laugardaginn, er þeir _ | sigruðu i bikarkeppni 2. | _ flokks — „Alveg óvart” eins ■ ■ og þeir orðuðu það. m Félögin úr Reykjavik hafa ■ laldrei verið með iB ■ bikarkeppni 2. flokks og svo ■ I átti heldur ekki aö vera i ár. ■ ■ KR-ingar duttu þá óvart þar ■ ■ inn, en ástæðan var sú, aö ® ■ tölustafaruglingur varð þeg- W ■ ar þeir ætluðu að tilkynna lið ■ i bikarkeppni 1. flokks. ' Ekkivarhægtaðfá þaðlag- ■ ■ færteftir að leikjabókin kom I ® út — 1. flokkurinn fékk ekki m I að fara i mótið og 2. flokk-1 urinn að mæta þar sem hann ™ ■ var skráður. Róðurinn var ■ í léttur hjá KR i úrslitunum - _ | sigur gegn Breiðablik 2:0 en g _ siðan gáfu Viðir. Garði og FH _ | sina leiki gegn KR-ingunum. | 1 úrslitaleiknum i gær _ | skoruðu Skagamenn fyrsta | _ markið, Astvaldur Jóhanns- ■ I son sá um það, en KR jafnaði ■ ■ og skoraði siðan 3 mörk i viö- ■ I bót, svo að leikurinn endaði ■ ■ 4:1. Þeir Jósteinn Einarsson, ■ B Ragnar Hermannsson og ■ ■ Kristinn Helgason skoruðu 3 ■ ™ af þessum mörkum, en ■ ■ siðasta markið sá einn ■ ■ varnarmanna 1A um að ® ■ skora fyrir KR-ingana.... — klp.® „Þetta var ofboöslegur leikur og Ajax átti aldrei neinn mögu- leika á þvi að halda i við okkur hvað þá meira”, sagði Pétur Pétursson knattspyrnumaöur hjá Feyenoord, er Visir ræddi við hann i gær. Feyenoord fékk Ajax i heimsókn um helgina og vann 4:0 sigur, og áttu hinir fjölmörgu frægu landsliösmenn i liði Ajax aldrei neitt svar við fjölbreyttum og beittum sóknarleik Péturs og félaga. Það þarf varla að taka fram að FRAMXRARNIR SEnU STRIK I REIKNIH6INN - unnu bæði ÍR og fsiandsmeistara KRI Reykjavíkurmótinu í körfuknattieik um helgina - Vaismenn eru eina liðið sem hefur ekki tapað leik „Ég er auðvitað i sjöunda himni og viö höfum sannað það um þessa helgi, að ef við erum ekki meö besta lið á íslandi I dag, þá erum við i hópi þeirra allra bestu”,sagöi John Johnson, hinn bandariski þjálfariog leikmaður hjá körfuknattleiksliði Fram, eft- ir leiki helgarinnar I körfuknatt- leiknum. Framararnir gerðu sér litið fyrir um helgina og lögöu bæði ÍR-inga og Islandsmeistara KR, og eiga nú möguleika á að vinna sig-ur i Reykjavfkurmótinu. En til þess þurfa þeir að vinna sigur gegn 1S um næstu helgi, og þá þarf KR að sigra Val. Gerist það, þá verða þrjú lið efst og jöfn, Fram, Valur og KR og eiga eftir að leika aukaleiki um titilinn. John Johnson var mjög ánægð- ur eftir sigurinn gegn KR I gær, en sjálfur varð hann aö yfirgefa völlinn um miðjan siðari hálfleik meö 5 villur. En hinir ungu leik- menn Fram gáfu sig ekki án hans, og unnu sanngjarnan sigur gegn slöku liöi KR, sem að visu lék án Jóns Sigurössonar. Loka- tölur 64 : 59 eftir 33 : 32 i hálfleik, litið skorað enda sóknarleikur beggja liðanna slakur. „Við unnum á betri varnar- leik”, sagði John Johnson. „Éger mjög ánægöur meðstrákana, þeir léku vel eftir að ég var farinn út af, gerðu nákvæmlega það sem lagt hafði verið fyrir þá og við verðskulduðum sigur”. Stighæstur Framara varJohn- son með 18 stig, en hjá KR blökkumaöurinn Webster með 22 stig. Var hann þó vægast sagt slakur i þessum leik, og virðist ekki vera spuming um þaö aö hann er slakasti leikmaðurinn i úrvalsdeildarliðunum i augna- blikinu, hvað sem sfðar veröur. Framarar unnu einnig IR-inga sem fyrr sagði, i miklum baráttu- leik. Lokatölur uröu 86:83 eftir hörkuleik. Staðan i hálfleik. 46:41 fyrir Fram, en i slðari hálfleik vorumiklar sviptingar og Fram- arar möröu sigur undir lokin. Þess má geta til viðbótar aðsigur Fram gegn KR var sá fyrsti sem liöið vinnur gegn vesturbæjarlið- inu. Johnson var stigahæstur Fram- ara með 40 stig, en Christensen hjá 1R með 32. IR-ingar máttu einnig þola ósigur gegn Val i gær, en leiddu þó lengst af. Þeir höfðu yfir i hálfleik 52:45 og Valur komst ekki yfir fyrr en nokkrar minútur voru eftir, og mörðu sig- ur, enda fóru ÍR-ingar illa með upplögð tækifæri undir lokin. Stighæstir voru Dwyer hjá Val með 46 i stórleik og Mark Christensen hjá 1R meö 27 stig. Stigaskorarinn mikli hjá Ar- manni, Danny Shous, var í ham um helgina, skoraði 56 stig gegn Val og annað eins gegn ÍS, en Armann tapaði samt sem áður báöum leikjunum. Fyrir Val 101:119 en þar var Þórir Magnús- son stighæstur Valsmanna með28 stig. Fyrir 1S tapaði Armann 91:111 og var Trent Smock pott- þéttur hjá 1S og skoraöi 43 stig i mjög góðum leik. En leikur þess- ara liöa var hörmulega slakur, svo ekki sé meira sagt, enda átt- ust við tvö slökustu liö mótsins, Danny Shous nánast einn á móti sundurleitu liði 1S. Eftir leikinn tilkynntu Armenningar hinsvegar að þeir myndu kæra leikinn á þeim forsendum aö Atli Arason og Jón Björgvinsson, sem gengu úr Armanni i haust, væru báðir ólöglegir með 1S. Stúdentarnir veittu KR-ingum hinsvegar harða keppni á laugar- daginn, en KR náði aö merja sig- ur á siöustu stundu 86:85. Þar var Webster stighæstur KR-inga meö 18 stig, en Smock skoraði helm- ingi meira fyrir 1S. Núer aðeins einniumferð ólok- ið og fer hún fram i Laugardals- höll um næstu heigi, enda Haga- skólahúsið óhæft til leikjanna. 1 gær var t.d. svo margt fólk þar inni aö nær ólift var i salnum vegna ólofts og áhorfendur tróð- ust hver um annan. — Þrjú lið eiga enn möguleika á sigri, Fram, Valur og KR, enda hafa þessi liö sýnt bestu leikina til þessa. Þó hafa bæði 1R og 1S átt ágæta kafla i leikjum sinum oger greinilegt að körfuknattleikurinn i vetur verður mjög spennandi. gk- Allt á fullu I leik Vals og 1R i gær. Valsmaðurinn Tim Dwyer brýst hér upp aö körfu IR-inganna, en þeir Jón Indriðason — I einhverri undarlegri balletstellingu —og Mark Christensen eru til varnar. Vfsismynd Friöþjófur. Engin frægðarfðr Fjórir islenskir júdómenn tóku um helgina þátt I Opna skandinavíska meistaramótinu sem fram fór i Lundi i Sviþjóð, og er óhætt að segja að þeir hafi ekki farið þangað neina frægöarför. Sá eini þeirra, sem ekki var sleginn út strax i 1. umferð, var Bjarni Friðriksson, sem keppti i 95 kg flokki, hann vann sigur gegn þýskum mótherja sinum i þeirri umferð, en tapaöi siöan I 2. um- ferð. Aðrir keppendur Islands, Rún- ar Guðjónsson, sem keppti i 60 kg flokki, Sigurður Hauksson sem keppti I 86 kg flokki og Halldór Guðbjörnsson i 78 kg. flokki töp- uöu allir stax I 1. umferö. - gk „Þeir áttu ekki neinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.