Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 18
I vtsm Mánjudagur 1. október 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Lélegt hjð FH-lngunum Leikmenn handknattleiksliös FH vir 1 deild komu mjög á óvart I gær, er þeir léku gegn Breiðabliki i Reykjanesmótinu. Þeir léku langtimum saman eins og bvrj- endur og útkoman varö samkvæmt pvi. Úrslitinuröu jafntefli 21:21, og hljóta FH- ingar aö spyrja sjálfa sig að þvi hvernig þeir hafi fariö aö þessu. Þá léku Haukarnir gegn Aftureldingu og unnu öruggan sigur, 24:14 uröu lokatöl- ur, en fyrr i mótinu höföu þeir sigraö HK naumlega með 21:20. FH lék fyrir helgina gegn Aftureldingu I Mosfellssveit og vann öruggan stórsigur 34:13. Spennan eyksi í Noregi Vlkingarnir hans Tony Knapp i Noregi töpuöu á heimavelli gegn Skeid i 1. deild- inni þar i gær. Var þaö mikill og fjörugur leikur, en aöeins eitt mark var skoraö I honum, og sáu gestirnir um aö gera þaö. Forusta Vikings I 1. deildinni minnkaöi niður I eitt stig viö þetta, en liöiö á þrjá leiki eftir. Hin liöin eiga aftur á móti tvo leiki, svo aö staöan er langt frá þvi von- laus hjá Knapp og hans mönnum... — klp Sigurjón var besturl Sigurjón Gíslason - Sjonni - úr Golf- klúbbnum Keili, sigraöi i opna golfmót- inu, sem fram fór i Hornafiröi um helgina. Haföi hann nokkra yfirburöi og var 10 höggum betri en næstu menn. Sigurjón lék 36 holurnar á 143 höggum en þeir Karl Hólm GK, Magnús Stefansson NK og Her- mann Erlingsson GHH léku allir á 153 höggum. Þeir léku siðan til úrslita og varö þá röðin eins og sagöi hér aö framan. Meö forgjöf sigraöi Guöjón Eyjólfsson GR, sem lék á 125 höggum nettó og Her- mann Erlingsson varö annar. 1 kvenna- keppninni sigraöi Rósa Þorsteinsdóttir GHH á 196 höggum. Þátttaka var frekar léleg i mótinu, enda oröiö áliöið. Þó var mjög gott veöur I Hornafiröi um helgina, og létu keppendur velaf vellinum og allri framkvæmd móts- ins. gk-- Helmsmel I stttng Thierry Vigneron frá Frakklandi setti I gær nýtt heimsmet unglinga I stangar- stökki á móti sem fram fór I Frakklandi og bætti þar meö nýlegt heimsmet Sovét- mannsins Konstantins Volkov. Vigneron geröi sér litiö fyrir og stökk yfir 5,61 metra, en þaö er einum cm hærra en fyrra metiö var sett I úrslitum Evrópukeppni landsliöa I Torinó I byrjun ágúst. Skagamenn komust í UEFA-keppnlna! „Jú, þetta var siöasti leikurinn minn meö Akranesliöinu, fyrir utan leikinn gegn Barcelona, og ég ætla nú að leggja skóna á hilluna”, sagöi Jóhannes Guö- jónsson, fyrirliöi Akranesliösins I knattspyrnu, eftir aö liö hans haföiunniö 3:1 sigur gegn Val i slöasta leik l.deildar Islandsmóts ins I knattspyrnu um helgina. Þar léku liðin um 2. sætiö I mótinu, og rétt til aö taka þátt I Evrópu- keppni félagsliöa — UEFA- keppninni — aö ári. „Ég var búinn aö segja viö strákana fyrir leikinn aö viö mættum ekki tapa þessum leik, svo aö ég er ánægöur meö lokin á ferlinum hér heima”, sagði Jóhannes. ceitic sínu Celtic heldur enn tveggja stiga ‘forskoti sinu i skosku úrvalsdeild- inni I knattspyrnu, þrátt fyrir aö aöra helgina I röö yröi liöiö fyrir þvi aö leikmaöur þess væri rekinn af velli. Celtic lék nú heima gegn St. Mirren og sigraði 3:1. Murdo McLeod kom Celtic yfir strax á 2. minútu, er hann skoraöi gott mark, og Roddy McDonald bætti ööru marki viö I fyrri hálfleik. Billy Stark minnkaöi muninn I 2:1 og Roddy McDonald var rekinn útaf, svo útlitiö var ekki gott hjá Celtic. En leikmenn liðsins fara aö venjast þvi aö leika aöeins 10 og Tom AcAdam skoraöi siöasta mark leiksins fyr- ir Celtic. Andy Ritchie skoraöi þrjú Valsmenn sitja þvi eftir meö sárt enniö, og i fyrsta skipti i nokkur ár vinnur Valur sér ekki sæti I Evrópukeppni. Þeir leiddu þó keppnina i 1. deild þegar langt var liöiö á mótið, en töpuöu niöur þvi forskoti, misstu af titlinum til Vestmannaeyja og af bikarnum til Fram. Leikur Vals og Akraness á laugardag var leikinn viö erfiöar aöstæöur,en var furöanlega vel leikinn af beggja halfu engu aö siöur. Mikiö jafnræöi var meö liö- unum lengstaf, en þó má segja aö sigur Akraness hafi veriö sann- gjarn. Valur skoraði þó fyrsta markiö, Guömundur Þorbjörnsson á 13. heldur strlki mörk, er Morton vann 4:1 sigur gegn Dundee United. United komst þó yfir meö marki frá Willie Pettegrew, en þá tók Andy Ritchie til sinna ráöa, skoraöi þrjú mörk I röö og Ally Scott bætti þvi fjóröa við. Leikmenn Rangers fóru illa aö ráöi sinu gegn Kilmarnock. Sandy Jardine skaut himinhátt yfir úr vitaspyrnu I fyrri hálfleik og viö þaö fóru leikmenn Kilmarnock i gang og unnu 2:1 sigur. Orslit annarra leikja uröu þau aöPatrick Thistle sigraöi Hibern- ian 2:1 og Aberdeen sigraöi Dundee á útivelli, skoraöi fjögur mörk gegn engu. — gk- minútu leiksins. Þá missti Bjarni Sigurðsson markvöröur frá sér fyrirgjöf ölafs Danivalssonar og boltinn hrökk til Guðmundar, sem skoraði af stuttu færi. Skagamenn jöfnuöu á 21. minútu. Sveinbjörn Hákonarson lék þá laglega á Vilhjálm Kjartansson úti viö endalinu, kom boltanum fyrir markiö þar sem Sigþór Ömarsson var á auöum sjó og hann skoraöi meö viöstööu- lausri spyrnu af stuttu færi. Næstu fjögur marktækifæri voru öll Valsmanna. Bjarni varöi vel frá Vilhjálmi, Ingi Björn skaut yfir af markteig, Guömundur átti skot I slá og Bjarni varöi i horn skot frá Atla. Undir lok hálfleiksins skoruöu Skagamenn hinsvegar mark, sem var dæmt af. Kristján Olgeirsson var þar aö verki, en dæmd var rangstaöa á Arna Sveinsson af Hnuveröinum, taliö aö hann heföi haft áhrif á leikinn. öll marktækifæri I siöari hálfleik voru Skagamanna, enda sóttu þeir undan vindinum og rigningunni. Uppskeran varö tvö mörk, frá Kristjáni Olgeirssyni á 62. minútu, eftir aö hafa leikið á varnarmenn Vals, skoraöi hann meö lausu skoti I horniö niöri, hans fyrsta mark i 1. deild. Arni Sveinsson innsiglaöi siöan sigurinn á 90. minútu meö skoti beint úr aukaspyrnu, og Skagamenn fögnuöu mjög á sama tima og niöurlútir Valsmenn röltu til búningsklefanna. Sem fyrr sagöi léku liöin góöa knattspyrnu, miöaö viö aöstæöur. Skagaliöið átti mjög góöa kafla meö þá bestu menn Jón Gunn- laugsson, Jón Alfreðson og Svein- björn Hákonarson, auk Bjarna I markinu, sem varöi oft vel, en hjá Val voru þeir bestir Dýri Guö- mundsson og Sævar Jónsson. Arni Sveinsson hefur skoraö þriöja mark Akranes beint úr I 1. deildinni og siöan tvo aukaleiki um UEFA-sætiö. Skagamenn aukaspyrnu, og sumir varnarmenn Vals eru enn I „varnarstööu” I unnu sigur I einum þessara leikja nú lim helgina og leika þvi I eins og sjá má. — Þetta var sjöundi leikur liöanna á keppnistima- I Evrópukeppni aö ári. bilinu, þau léku tvo I meistarakeppninni, einn i bikarkeppninni, tvo I | Visismynd Friöþjófur. LOKEREN A TOPPNUM I BEL6IU Frá Kristjáni Bern- burg, fréttaritara Visis i Belgiu: Lokeren heldur enn forustu sinni i belgisku 1. deildinni. I gær lékliðið hér viö Beringen og sigr- aöi i leiknum meö þrem mörkum gegn engu. Aö loknum sjö um- feröum hefur Lokeren 13 stig, en þrjú félög fylgja fast á eftir meö 11 stig. Eru þaö Standard Liege, Molenbeek og CS Bruges. Arnór Guðjohnsen kom inn á hjá Lokeren snemma i siðari hálfleik — tók þá stööu landsliðs- mannsins Dardena, sem lék meö La Louviere i fyrra. Stóö Arnór sig mjög vel og er allt annaö að sjáhannnúen 1 fyrstu leikjunum i haust. Skotinn James Bett lék með allan leikinn og stóö sig af- buröa vel. Asgeir Sigurvinsson átti mjög góöan leik meö Standard gegn Antverpen i gær, en þar sigraöi Standard 2:1. Átti hann allan heiöurinn af ööru markinu, og var mjög nálægt þvi að skora sjálfur annaömark, en markvöröur Ant- verpen bjargaöi þá á ótrúlegan hátt þrumuskoti frá honum. La Louviere, sem þeir Karl Þóröarson og Þorsteinn Bjarna- son leika meö, tapaöi enn einu sinni i 2. deildinni nú um helgina. Var þaö gamla liöiö þeirra Stef- áns Halldórssonar, og Marteins Geirssonar, Royal Union, sem sigraöi La Louviere 2:0 á heima- velli si'num. —-klp „Vosdúö- argulf” á Nesinu Einverjakeppnin I golfi — keppni þeirra „snillinga” sem náö hafa þvi að fara holu i einu höggi i þeirri Iþróttagrein — var háð á Nesvellinum á laugardag- inn. Þar mættu nokkrir til leiks og var leikiö hálfgert „vosbúöar- golf” þvi að veöur til golfkeppni var afleitt, mikiö rok og rigning. Leikinn var punktakeppni meö forgjöf, og stóö Knútur læknir Björnsson GK uppi sem sigurveg- ari aö loknum 18 holum. Hlaut hann samtals 28 punkta. Næstur varö Jón Þór Ólafsson GR meö 27 punkta en siöan komu þeir Sigurjón Hallbjörnsson GR og Kjartan L. Pálsson NK meö 26 punkta. Enginn fór „holu i höggi” iþessumóti sérfræöinganna á þvi sviöi. Næstur þvi komst GIsli Sig- urösson GK á 6. braut — var lið- lega tvo metra frá holunni — og fékk að launum fyrir þaö vandaöa bók, sem fjallaöi um ráö til að bæta sig i golfi!! „Höfðum petta í vasa okkar” „Þetta var ágætis leikur, en Hinsvegar er greinilegt aö viö höföum sigurinn nánast veturinn veröur erfiöur hjá alltaf I vasa okkar”, sagöi Dankersen, enda verið aö Gunnaur Einarsson, hand- byggja þar upp ný lið. knattleiksmaöur hjá þýska GK—. liðinu Grambkw , er Visir ræddi viö hann I gær. Björgvin Björgvinsson leikur einnig meö þessu liöi, og fengu þeir félagarliö Daiúcersen i heim- sókn til Bremen um helgina. Grambke haföi ávallt forustuna i leiknum, staöan i hálfleik var 11:9 en einusinni i siðari hálfleik tdkst Dankersen aö jafna. Þá var staöan 13:13, en eftir þaö sigldi Grambke framúr og tryggði sér sigurinn. Gunnar skoraöi tvö mörk i leiknum og átti sendingar á Björgvin sem gáfu tvö mörk. Auk þess var Björgvin iöinn viþ aö fiska vitaköst aö venju. Hjá Dankersen skar sig enginn úr, Axel skoraöi tvö mörk úr vitum.en Jón Pétur Jónsson lék meö b-liöi Dankersen um helgina I 2,deild og stóð sig vel þar. Grambke er nú i hópi efstu liðanna, hefur leikið leik minna en efstu iiöin, svo aö ekki er beint aö marka stööuna eins og hún er i dag. FLUGLEIÐIR HÖFDU BETUR Knattspyrnumenn Flugleiöa komust i 2.umferö i Evrópu- keppni flugfélaga á laugar- daginn, er þeir sigruöu leik-. menn austurriska flugfélags- ins SK AUA á Melavellinum 1:0. Flugleiöaliöiö sat hjá i l. umferöinni en fékk svo þaö austurriska 1 næstu. Aöeins er leikinn einn leikur og fengu Flugleiöir hann sem heima- leik. Voru þeir betri aöilinn i leiknum og var 1:0 sigursistof mikill. Markiö skoraöi Simon Kristjánsson (bakvöröur úr Fram). 1 næstu umferö á Flugleiöa- liöiö aö leika gegn spánska flugfélaginu Iberia, og fer sá leikur fram á Spáni næsta vor... —klp— 2,5 miUjónir króna. í íímnn hóndnm eftir 12 mánuöi. Iðnaðarbankinn hefurnú hækkað hámark mánaðarlegra innborgana í IB-lánakerfinu úr 75 þúsund í 100 þúsund krónur. Þetta er gert með tilliti til verðlagsþróunar, - til að mæta þörfum fólks. Horfðu eitt ár fram í tímann: Þinn sparnaður og IB-lánið. Samtals allt að krónum 2.545.000,- Dæmi um nokkravalkDsti afmörgum sem "bjóöast. SPARNAÐAR- TÍMABIL DÆMIUM MANAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR í LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNARPÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDURGR. TÍMABIL 30.000 90.000 90.000 182.650 31.515 3 o , 70.000 210.000 210.000 425.850 73.536 man. man. 100.000 300.000 300.000 609.000 105.051 40.000 240.000 240.000 495.000 43.579 6 O , 70.000 420.000 420.000 866.375 76.264 man. 100.000 600.000 600.000 1.238.350 108.948 man. 12 50.000 600.000 600.000 1.272.750 58.510 12 -Léó . 70.000 840.000 840.000 1.781.950 81.914 man. 100.000 1.200.000 1.200.000 2.545.500 117.020 mán. Gerum ekki einfalt dæmi flókið: Það býður enginn annar IB-lán. BanMþeiim sem hyggja aó fmmtíöinni Mnaðarbanldnii AöalbanM og útíbá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.