Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 01.10.1979, Blaðsíða 28
KJARVALSSTAÐIR: NORR/EN LISI OR LEIKMYNDIR Norræn list i Feneyj- fyrrnefnda er á göngum um 78 og Leikmyndin hússins. en sú siðar- nefnast tvær sýningar nefnda i vestursal Kjar- sem opnaðar hafa verið valsstaða. á Kjarvalsstöðum. Sú Birgir Engilberts og Steinþór Sigurösson eru meöal þeirra 14 leik- myndateiknara, sem eiga verk á sýningunni. Siguröur Guömundsson og Olavi Lanu frá Finnlandi vlö verk hlns síöarnefnda. Feneyjalistsýningin er stór alþjóöleg myndlistarsýning,sem haldin er annaö hvert ár. lslendingar hafa nokkrum sinn- um tekiö þátt I henni, t.d. Þor- valdur Skúlason, Svavar Guönason og Siguröur Guö- mundsson, sem sýndi þar 1978. 1 fyrra tóku öll Noröurlöndin sig saman og mynduöu eina deild. Slik samvinna hefur ekki veriö reynd áöur. Til sýningar- innar völdust Siguröur Guö- mundsson, sem búsettur er I Amsterdam, Olavi Lanu frá Finnlandi, Lars Englund frá Svlþjóö, Frantz Wilderberg frá Noregi og Danirnir Stig Brögg- er, Hein Heinesen og Mogens Möller. Eftir aö sýningunni lauk I fyrra - haust i Feneyjum var ákveöiö aö setja norrænu deild- ina upp alls staöar á Noröur- löndum. Sýningin var fyrst sett upp I Noregi, þá Danmörku, Sviþjóö og Finnlandi. Island er siöasti áfangastaöurinn. Norræni menningarsjóöurinn kostar sýninguna hingaö. Þeir Siguröur Guömundsson og Olavi Lanu frá Finnlandi settu sýn- inguna upp á Kjarvalsstööum. Leikmyndin er sýning 14 leik- myndateiknara á leiktjöldum, búningum, leikmunum, teikn- ingum og módelum. Þau sem eiga verk á sýningunni eru: Baltasar, Birgir Engilberts, Guörún Svava Svavarsdóttir, Gunnar Bjarnason, Gylfi Glsla- son, Lárus Ingólfsson, Magnús Pálsson, Magnús Tómasson, Messlana Tómasdóttir, Sigur- jón Jóhannsson, Snorri Sveinn Friöriksson, Steinþór Sigurös- son, Valgeröur Bergsdóttir og Þórunn Sigrlöur Þorgríms- dóttir. A meöan á sýningnni stendur eru ráögeröar fimm sýningar á leiksýningu Þjóöleikhússins Flugleik. Sýningin er unnin I hópvinnu Erlings Glslasonar, Þórunnar Siguröardóttur og Brynju Benediktsdóttur, sem einnig er leikstjóri. -KP Tarnús sýnir oliumálverk I Safnahúsinu á Selfossi. Tarnús sýnlr áSelfossi Tarnús, Grétar Magnús Guö- mundsson, hefur opnaö mál- verkasýningu I Safnahúsinu á Selfossi. Þar sýnir hann 31 ollu- málverk og eru myndirnar ( málaöar á slöustu þrem árum. Grétar Magnús lauk kennara- prófi frá Myndlistar- og handiöa- skólanum áriö 1971, og kennir nú I Oldutúnsskólanum I Hafnarfiröi. Þetta er sjötta einkasýning myndlistarmannsins, en hann hefur m.a. sýnt aö Kjarvalsstöö- um á Akureyri og I Grindavlk. Sýningin er opin til 7. október frá klukkan 16 til 22 daglega, en frá 14 til 22 um helgar. -KP Plcasso, Munch 09 Miro - verk helrra ð sýnlngu í Norræna húslnu Verk heimsfrægra listamanna munu hanga á veggjum I Norræna húsinu I apríl n.k. Þaö er Lista- og menningarsjóöur Kópa- vogs I samvinnu viö Sonju Heine/Niels Onstad listasafniö I Osló sem standa fyrir sýningu á verkum meistara eins og t.d. Picasso, Mathisse, Miro, Munch, Klee, Gris, Bonnard, Villon.Ernst og Dubuffet. Verk flestra þessara nútlma meistara hafa ekki sést hér á landi fyrr, en hér um aö ræöa ollu- myndir. SÝNIR í BÚKASAFN- INU A ÍSAFIRBI Hannes Lárusson hef- ur opnað myndlistar- sýningu i bókasafninu á ísafirði. Sýningin verður opin til 6. október. Hannes stundaöi nám viö Myndlistar-og handiöaskólann og tveggja ára framhaldsnám I Van- cover I Kanada. Flest verkanna á sýningunni eru gerö á síöastliönu ári. Hannes notar mestmegnis ljósmyndir viö myndgerö slna, en sýnir einnig skulptúra og texta. Hannes Lárusson notar miklft ljósmyndir I myndverk sin. Guftmundur BJÖrgvlnsson vift eitt verka sinna sem hann nefnir „And- vöku”. VESTMANNAEYJAR: Mynfllistarsýn- ing í Akoges Guðmundur Björg- vinsson sýnir rúmlega þrjátiu pastelteikningar i Akoges húsinu i Vest- mannaeyjum. Sýningin er opin til 7. október. Myndirnar eru gerðar á siðustu tveim árum. Guðmundur hefur haldið tvær einka- sýningar i Reykjavik, siðasti Norræna húsinu i desember 1978. Þá hefur hann tekið þátt i nokkr- um samsýningum. Sýningin er opin dag- lega frá klukkan 14 til 22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.