Vísir - 15.10.1979, Page 10

Vísir - 15.10.1979, Page 10
vism Mánudagur 15. október 1979 10 stjörnuspá Hriíturinn 21. mars—20. april Þaö er ekki uppörvandi aö hefja nýja vinnuviku en láttu ekki hugfallast, upp styttir um siöir. Nautiö 21. april-21. mai óvinsældir þinar há þér mjög um þessar mundir og viljir þú ekki missa vini þfna er þér hollast aö ástunda haröa og vægöar- lausa sjálfsgagnrýni. Tv íburarnir 22. mai—21. júni Dagurinn viröist ekki spennandi en ýmis- legt veröur tO aö kæta þig. Krabbinn 21. júni—22. júli Andlegir timburmenn eftir helgina hafa sin áhrif en þú skalt þó hlakka til skemmtilegs kvölds. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Spenna liggur i loftinu heima fyrir og maki þinn eöa ástvinur er þér gramur. Láttu þaö ekki á þig, þaö er ekki þér aö kenna. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Taugar þinar eru i uppnámi vegna dular- fullra atburöa. Tortryggöu öll óvænt gylli- boö. Vogin 24. sept. —23. okt. Eitthvaö sem gerst hefur siöustu daga fer I taugar þínar en haföu þó ekki allt á hornum þér. Fjárfestu I dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú heldur uppteknum h ætti meö aö hrekja fólk frá þér. Vertu ekki svona upp- spenntur. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Fjármálin blómstra i dag. Vertu óhræddur viö aö ganga frá þeim djarf- lega. Ástamálin viröast I hnút. Steingeitin 22. des.—20. jan. 1 dagkynnistu manneskju sem á eftir aö reynast þér vel. Meö ykkur gæti tekist ástarsamband en særöu þó engan. Vatnsberinn 21.—19. febr. Eftir afleitan morgun feröu aö njóta þfn betur. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Enn er eitthvaö aö heilsunni þó þú takir e.t.v. ekki eftir þvi. Vertu mjög varkár. Þii færöskilaboöeöafréttir sem koma illa viö þig. Eftir aö hafa fundiö þaö og drukkiö, barst aö eyrum hans ægilegt, tryllingslegt, hroöalegt öskur... TARZAN ® Irwíeflurt TAUAN Owned by Edf*r Rice Burroufhs, Inc. and Ihed by Permieton Nú lyftiröu fætinum, lætur hann siga \ blaöiö, ^s^iSvona?! K. brýstir... Ég færi séffanum^ þetta sjálfur. Hérna, nú er máliö leyst. ( segir þaö, ( Desmond ljúfur... KOMUM Ntl!! 6-/S Z?/AO/3y&PUM/e. Til hamingju héldu aö Heiðar myndi ekki hleypa þér inn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.