Vísir - 15.10.1979, Qupperneq 11
Mánudagur 15. október 1979
11
Námsmenn eriendis álykla:
„NIÁL, AD MNGMENN GERIST
ÁBYRGIR LOFORÐA SINNfl"
„Sumarþing SINE”, segir i
frétt frá Sambandi Islenskra
námsmanna erlendis,„skorar á
alþingismenn a6 samþykkja
frumvarp til breytinga á lögum
um námslán og námsstyrki er
lagt hefur veriö fram á þingi.
Nái það fram aöganga mun þaö
marka timamót i sögu baratt-
unnar fyrir jafnrétti til náms.
Allar götur siöan lögin um
námslán voru sett, hafa náms-
menn sett þá kröfu á oddinn aö
staðiö yröi viö stefnuákvæöi
laganna þess efnis aö námslán
nægi til framfærslu náms-
manna.
Sú baratta hefur nú
staðiö i u.þ.b. tólf ár án
árangurs, þótt stjórnmála-
flokkarnir hafi veriö ósparir á
stuöning sinn fyrir þingkosn-
ingar þegar þeir hafa þurft á
atkvæðum námsmanna aö
halda. Mál er aö þingmenn
gerist ábyrgir loforða sinna”.
J\íatar-
ogkaffistell
ímikluúrvali
Almáttugur!
,,Hubert, ég er hneyksluð á þér! ”, hugsar
simpansinn Karanja og gripur um höfuð sér. Þessu
gat hún aldrei trúað upp á þjálfarann sinn, Hubert
Wells.
En Hubert les áfram af mikilli ánægju. Eftir
svipnum á Livingstone að dæma, er það greinilega
eitthvað mjög spennandi, sem þjálfarinn les.
Ef til vill opnan?
NÁMSKEIÐ
Hvernig má verjast
streitu?
Andleg streita og innri spenna er eitt af alvarlegri vandamálum
stjórnenda og starfsmanna fyrirtækja í dag. Þessi vandi er
fyrirtækjum og þjóöfélaginu í heild mjög dýr, þar sem dagleg
afköst minnka og fjarvistir aukast ef mikil streita hrjáir menn.
Því er mikilvægt fyrir menn aö kunna tækni sem gerir þeim
kleift aö verjast streitu í starfi og auka þannig almenna vellíðan
sína.
f aprflmánuöi sl. efndi Stjórnunarfélagiö til tveggja daga
námskeiös þar sem íslenskur félagssálfræöingur, dr. Pétur
Guöjónsson, kenndi aðferöir sem beita má til aö verjast innri
spennu.
Gífurleg aösókn var aö námskeiöinu í vor og komust færri aö
en vlldu þó efnt hafi verið til aukanámskeiös.
Dr. Pétur hefur haldiö námskeiö þetta fyrir fjölmörg fyrirtæki
vestanhafs og meðal þeirra má nefna Bank of New York,
National Bank of North America, Uniroyal, N.B.C. útvarpsstöö-
ina og Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti Bandaríkjanna.
Dr. Pétur veröur aftur staddur hér á landi nú í október og mun
Stjórnunarfélagið efna til tveggja daga námskeiðs þar sem
hann mun kenna tækni sem einstaklingar geta notaö til aö
foröast streitu, vanlíöan og innri spennu.
Námskeiöiö veröur haldiö aö Hótel Esju dagana 22. og 23.
október nk. og stendur frá kl. 13:30 til 18:30 hvorn dag.
Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar fást hjá
Stjórnunarfélaginu, sími 82930.
ÍSIANDS
ARFÉLAG
■ ■
Síöumúla 23 — Sfmi 82930
^rzhjnarbctnkim í
Uraferðarmiðstööinni
12. október breyttist hin almenna afgreiðsla
Verzlunarbankans í Umferðarmiðstöðinni í úti-
bú með öll innlend bankaviðskipti og sjálfstæða
reikninga.
Verið velkomin til viðskipta við útibú okkar mið-
svæðis í alfaraleið þar sem bOastæði eru þó ætíð
tö staðar.
ÚTIBÚIÐ UMFERÐARMIÐSTÖÐINNl
Karl G. Jónsson útibússtjóri.