Vísir - 15.10.1979, Side 12
Mánudagur 15. október 1979
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða
til sýnis þriðjudaginn 16. október 1979 kl. 13-16,
í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7:
Simca 1508, fólksbifreið...árg.1977
Peugeot504, station diesel .. .árg. 1975
Volvo Pl45station..........árg. 1974
Chevy Sport Van............árg. 1976
Volkswagen 1200............árg. 1974
Volkswagen 1200............árg. 1973
Peugeot404, fólksbifreið...árg. 1969
Ford Bronco, 6 cyl.........árg. 1974
International Scout........árg. 1973
Willys Wagoneer............árg. 1974
Willys Wagoneer............árg. 1972
Land Rover, diesel ........árg. 1976
Land Rover, diesel ........árg. 1974
Land Rover, bensin.........árg. 1973
Land Rover, bensín.........árg. 1968
UAZ452, torfærubifreið.....árg. 1973
Chevrolet, sendiferðabifreið. árg. 1968
Chevy Van, sendiferðabif reiðárg. 1974
Chevrolet, sendiferðabif reið. árg. 1972
Mercedes Benz, sendiferðabif r... árg.
1967
Bedf ord, sendiferðabif reið .. árg. 1964
International, vörubif reið ... árg. 1964
Ford vörubif reið, ógangfær.. árg. 1967
Til sýnis hjá Vegagerð rikisins,
Reyðarf irði:
Volvo4x4, vörubifreið.......árg. 1962
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30, að
viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að
hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÖSTHÓLF 1441 TELEX 2006
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Fyrir hreinlegar veitingar
Æskileg stærð 80-100 fermetrar.
Staðsetning sem næst miðborginni eða í
Austurbæ.
Tilboð sendist augld. Vísis, Síðumúla 8, Rvík.
fyrir 26. okt. nk. merkt „Veitingar".
HAFSKIP H.F.
HOLLAND
Enn ný þjónusta Hafskips h/f við inn-
f lytjendur og útflytjendur. .
Höf um nú haf ið reglulegar siglingar með
„bretta — gáma — ro/ro" skipi til
Lestum annan hvern fimmtudag.
Næstu lestunardagar eru:
„Borre" 18. október
„Borre" 1. nóvember
„Borre" 15. nóvember
„Borre" 29. nóvember
UMBOÐSMAÐUR ER:
Pakship BV,
van Weerdenpoelmanweg 25-31
Telephone: 302911 / Telex: 28564.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafskips h/f
SlMI: 21160
TELEX: 2034
12
r Aðstoð íslendlnga við (búa cap verde: 1
og tökum fólk
f starfsDiðlfun
„Þetta er fyrsta þjóöin, sem
beinlínis biöur okkur um aðstoö
á þennan hátt, og okkur sem
fórum til Cap Verde, yröi ekki
sársaukalaust, ef á daginn
kæmi, aö þetta traust heföi ekki
átt rétt á sér”, sagöi Arni Bene-
diktsson framkvæmdastjóri i
samtali viö Visi. Árni er
nýkominn heim frá Cap Verde
ásamt Birgi Hermannssyni
skipstjóra og Einari Benedikts-
syni sendiherra og mun ieggja
fram tillögur um meö hvaöa
hætti islendingar geti best
aöstoöaö landiö.
Aö sögn Arna er Cap Verde
tiltölulega nýlega oröiö frjálst
riki. Þaö var áöur portúgölsk
nýlenda. ibúarnir eru þrjú-
hundruö og fimmtiu til fjögur
hundruö þúsund manns. Fljót-
lega eftir aö landiö varö sjálf-
stætt höföu þeir samband viö
islendinga vegna árangurs
þeirra i sjávarútvegsmálum og
hafa óskaö eftir aöstoð. Baldvin Arni Benediktsson framkvæmdastjóri heldur hér á myndabók frá
Gislason skipstjóri dvaldist á CaP Verde.
eyjunum áriö 1977 á vegum
Aðstoöar Islands við þróunar-
löndin og samdi Itarlega álits-
gerö um ástandiö, og hvaö bæri
að gera.
Nú hefur veriö stanslaus
þurrkatið i landinu siöan 1967,
og landiö er aö veröa algjör
eyöimörk. Þetta eru tiu eyjar,
þar af niu byggöar. Sá gróöur,
sem eftir er, byggist á áveitum
á stööum, þar sem ennþá er
nokkurt grunnvatn. Aöur fyrr
var algengt aö fólk sylti i hel á
þurrkatimum, til dæmis milli
1940 og 1950. Slikt ástand hefur
ekki veriö siöan 1950, en þaö
hefur byggst á þvi, að 90% af
innfluttum mætvælum hefur
veriö sent af Sameinuöu þjóöun-
um og hjálparstofnunum.
Arni sagöi, aö hiö eina sem
gæti gert landið lifvænlegt væri
aö efla sjávarútveg. Það yröi aö
gera I smáum skrefum, menn
þyrftu aö komast yfir alls konar
viöhorf. Tillögur, sem þeir
myndu leggja fram um aöstoö
væru í þreniur liöum:
1 fyrsta lagi aö senda fiskiskip
meö 3ja manna áhöfn meö
veiöarfærum til hringnóta- og
togveiöa og humargildrur.
Þessi bátur veröi siöan skilin
eftir, ef veiöarnar heppnast.
Hllðarnar fyrir ofan þessa borg
á Cap Verde voru grænar og
gróöursælar, en eru nú Hkastar
Sendum sklp
tll flskvelöa
Þessi mynd sýnir hvernig komiö er fyrir gróörinum á Cap Verde.
landslagi á tunglinu, aö sögn
Arna.
1 ööru lagi veröi ráönar
stúlkur frá Cap Verde i fiskiön-
aö hérna til aö komast i
snertingu viö sem flesta þætti
fiskvinnslu, og i þriöja lagi ráöi
sölusamtök sjávarútvegsins til
sin menn i starfsþjálfun i sölu-
mennsku og gæöaeftirliti, sem
sé langt á eftir timanum i Cap
Verde.
Arni sagöi, aö stefnt væri aö þvi
aö þróaöar þjóöir láti 1% af
þjóöartekjum renna til van-
þróuöu landanna. Þaö myndu
vera ellefu milljaröar hér á
Islandi, þannig aö þessar til-
lögur næmu aöeins litlu broti af
þeirri upphæö, eöa um hundraö
og sextiu milljónum á næsta ári.
—JM