Vísir - 15.10.1979, Síða 14

Vísir - 15.10.1979, Síða 14
VÍSIR Mánudagur 15. október 1979 Japan/ þessi hrikalegi efnahagsrisi/ finnur anda til sín köldu frá hinum fjóru svokölluöu //mini"-Japan. öll eru þau síðarnefndu í sama hluta Asíu og Japan sjálft. Þessi „mini"-Japan eru Suður-Kórea/ Taiwan (áður Formósa)/ Hong Kong og Singapore/ og þau eru ekki aðeins samkeppnisógnun við Japan, heldur og viö öll hin fyrri iðnaðarveldi. Eina huggun Japans er sú, að þessir nýkomnu á efnahagssviðinu eru bræður úr Asíu, og eiga það sameiginlegt með Japönum, sem einhver embættismaður í Tokyo kallaði á sínum tíma „konfúsíanska vinnugleði". Meðalárs- aukning I % 1960-70 Sviss 8.800 2,2 USA 7,890 2,3 Kanada 7,510 3,5 V-Þýskaland 7,380 3,4 Frakkl. 6,550 4,2 Japan 4,910 7,9 Bretland 4,020 2,2 Singapore 2,700 7,5 Hong Kong 2,100 6,5 Brasilia 1,140 4,8 Mexikó 1,140 3,0 Taiwan 1,070 6,3 S-Kórea 670 7,3 Filipseyjar 410 2,4 Nigeria 380 3,5 Indónesia 240 3,4 Indland 150 1,3 Ýmislegt kemur i ljós, þegar þessi tafla er skoðuð nánar. 1 fyrsta lagi, að brúttóþjóðartekj- ur hafa verið meiri hjá öllum átta NlC-ríkjunum en hjá Stóra- Bretlandi (sem kemur kannski ekki á óvart) og hjá Bandarikj- unum (sem kemur meira á óvart). í öðru lagi er mest aukn- Konfucius. Þessi siðasta útskýring skilst kannski best, þegar þú horfir á færiböndin i Mazdaverksmiðj- unum f Hiroshima. Þar er geng- ið að starfi bæði af ánægju og stolti. Starfsfólkið er tryggt sin- um vinnuveitanda jafnt utan vinnu sem i starfi. Konfúsíus predikaöi, eins og raunar aörir spámenn, iðjusemi, nægjusemi og tryggö. Sú staöreynd, að Japanir skuli sjálfir hafa orö á þessu, er nokkur visbending um, hvaö trúarbrögð eru stdr þáttur i heiminum i dag. I aöalstöövum Efnahags- bandalagsins I Brussel eru þessi fjögur Asiuriki kölluð „nýiön- vædd riki”, gjarnan skamm- stöfuð NIC. 1 þeim hópi eru og Brasilia og Mexikó og bæta mætti við Filipseyjum og Nigeriu. Alþjóöabankinn kall- ar þau 1 meðallagi 1 efna- hagslegu tilliti. A meðfylgjandi töflu frá Alþjóöabankanum sést, hversvegna lita veröur á þessi átta lönd sem verðandi efna- hagsstórveldi: Brúttóþjóðartekjur á mann US-dollarar 1976 ingin hjá löndunum, sem ein- | kennast af hinni „konfúsikönsku ■ vinnugleði”: Japan, Singapore, | S-Kóreu, Hong Kong og Taiwan. ■ t þriðja lagi virðist stærð lands- I ins eða ibúafjöldi ekki skipta ■ höfuðmáli. Sjá má, að Singa- ■ pore og Hong Kong eru I efstu I sætum og eru bæði þó aöeins I borgriki. Draumur keisarans. Mikill fólksfjöldi er fremur byrði en akkur, ef stjórnvöld I geta ekki fætt hann almenni- , lega, veitt honum betri menntun | og heilbrigðisþjónustu og skap- _ að efnahagslíf, sem veitir æ | fleiri atvinnu. Það er einnig mikilvægt, að | aukið fjármagn, sem streymir ■ frá einni verðmætri hráefnis- ■ uppsprettu (eins og oliu Nigeríu I og Mexlkó); renni til allra þátta ■ samfélagsins. Iran er nýjasta I dæmið um, hvernig annars : geturfarið. Keistarann dreymdi I um að gera tran að Japan . Austurlanda nær og hernaðar- H stjórveldi. Þeir draumar end- f. uöu I martröö, þvl að hann gleymdi að taka tillit til heil- «> brigðrar efnahagsþróunar. Keisarinn, sem gekk þó gott til, er viti til varnaöar NlC-lönd- É unum. Þau verða aö vikja frá ■ sér freistingum (sem freistarar ■ á vesturlöndum halda þó oft að ■ þeim gegn betri vitund) um að I fjárfesta I nýtlsku vopnum, þeg- I ar meiri þörf er fyrir skóla og ■ sjúkrahús, fjarskipti o.fl. Þar að I auki mega þau ekki vanrækja ' landbúnaöinn fyrir stórhuga I iðnaðardrauma. Syndir iðnaðarríkja. Robert McNamara, forseti I Alþjóðabankans, orðaði það ■ þannig i mai siðasta vor: „Þróunarrikin hafa fjárfest ■ alltof lltiö I landbúnáði, fólks- ■ fjölgunaráætlunum og mikil- ■ vægum félagsmálum. Mörg fjárfestingin hefur einungis komið fáum útvöldum til góöa.” En hann bætti við: „En hverjar syndir, sem stjórnir þróunarrikjanna hafa drýgt, þá standast þær ekki I samanburð viö vanrækslu iönaöarrikjanna I þróuninni. I Einkanlega eru Japan, Banda- _ rikin og Vestur-Þýskaland stór- j syndug.” Iðnaðarveldin hafa ekki leyst | vandann með þvl einu aö gefa snauöustu rlkjunum peninga. Keisarann dreymdi aö gera Iran aö Japan Austurlanda. senn I foryslu með Konfúsíus að baki sér

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.