Vísir - 15.10.1979, Page 15

Vísir - 15.10.1979, Page 15
Mánudagur 15. október 1979 19 Maöurinn með stáltennurnar Þetta er „maðurinn með stáltennurnar” og móðir hans, sem sjást hér á myndinni fyrir neðan. Richard Kiel, sá sen> lék óvin James Bond i ; „The spy who loved mé’’ og vann sér m.a. það til frægðar áð bita hákérl á háls, er engin smá- J smiði. Hann er 215 sentimetrar á hæð og vegur 3 litil 160 kilógrömm. ; . j Við hlið hans er möðir hans eins og dvergur, • en i rauninni erMn i meðallagi há. Hún sér um .j fjármál sonarins. 1 4 Richard Kiel IdkufJað sögn fróðra manna, i einnig i nýjustu Ja'mes Bond myndinni, \ „Moonraker” (Náttfari). ÁFENGI FYRIR 4,7 MILLJARDA Áfengissalan i landinu nam 4.670 milljónum króna á tima- bilinu 1. júli til 31. september. Er það liðlega l.100 milljónum hærri upphæð heldur yfir sama tímabil i fyrra, en síðan hefur oröiö tals- verð hækkun á áfengi. Samkvæmt frétt frá Áfengis- varnarráöi nam salan i Reykja- vík á umræddu timabili 3.340 milljónum króna eða liölega 1100 milljónum króna á mánuöi að meðaltali. Næst kemur 'Akureyri með tæplega 584 milljónir á þessum þremur mánuðum. -zsg. Móimæla hækkunum A félagsfundi I Verkalýös- félaginu Rangæingi 9. október var samþykkt harðorð ályktun vegna verðhækkananna undanfarið. I ályktuninni er mótmælt ,,grófum árásum rikisvaldsins á kjör verkafólks, sem felast m.a. I gegndarlausum hækkunum á landbúnaðarvörum, söluskatti, vörugjaldi, vöxtum, sköttum og allri almennri þjónustu, nú siöast fargjöldum flugfélaga i innan- landsflugi,” eins og þar segir orðrétt. Hvetur fundurinn öll aðildar- félög innan Verkamannasam- bandsins og ASI aö snúast til varnar og hefja sókn í kjarabar- áttu sinni. ISLAND TEKKÓSLÓVAKÍA LAUGARDALSHÖLL mónudag 15. okt. kl. 20.30 þriðjudag 16. okt. kl. 20.30 HANDKNATTLEIKSAMBAND ÍSLANDS PÓIAfí -SJÁ MRAFUfíDIR ÍNN- OG ÚTFLUTNINGUR FORSALA v/útvegsbankann mánudag frá 16—18 og í Laugardalshöll báöa dagana frá kl. 18.30. Ólafur H. Jónsson, fyrirliði GRÖFIN 1 — P. O. BOX 939 — SÍMAR 27977 - 27974 — REYKJAVÍK Á adidas SP0RTVAL '-á- V 1 LAUGAVEGI 116 - SIMAR 14390 & 26690 ÆfTnr^iTiTíT? TRYGGINGAR Síöumúla 39 / Sími 82800 Pósthússtræti9/ Sími 17700 rynrövggjanai aogero unnin af fagmönnum! VIÐURKENNT SKOÐUNARKERFI. Vetrarskoðun Heklu byggist á hinu svokallaða V.A.G. kerfi sem er staðlað skoðunar- og viðhaldskerfi og notað á VW og Audi verkstæðum um allan heim. BIFREIÐIN SKOÐUÐ SEM HEILD. Bifreiðin er aldrei betri en veikasti hlekkur hennar. Því tekur markvisst V.A.G. kerfið mið af bílnum í heild í þeim tugum atriða sem yfirfarin eru. Þeim má skipta í þrjá megin flokka: 1. ALHLIÐA SKOÐUN t.d. stýris- og bremsukerfi, kveikju- og bensínkerfi. 2. STILLINGAR t.d. stilling á kveikju, ventlum og blöndungi með sérstöku tilliti til bensínsparnaðar. Ennfremur bremsu- og Ijósastillingar. 3. UPPHERSLA. Aðgengilegar festingar yfirfarnar. Verð með söluskatti: Vinna kr. 25.149 Efniskostn. kr. 5.173-10.437 eftir tegund. Innifalið í efniskostn.: Platínur, kerti, ventlalokspakkningar. s o Vekjum einnig athygli á þjónustu smurstöðva okkar, þar sem aðeins réttar loft- og olíusíur eru boðnar. Það tryggir öryggi og endingu vélarinnar. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 og 15450

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.