Vísir - 15.10.1979, Qupperneq 16
VETRMUNDIRBUNINGUR
Veturinn hefur oft orð-
ið ökumönnum þungur i
skauti, ekki er nóg með
að allur akstur verði þá
erfiðari vegna snjóa og
hálku, heldur byrja
vandræðin oft strax þeg-
ar reynt er að gangsetja
bifreiðina.
Mörgum er e.t.v. farið
að finnast eðlilegt að bil-
ar fari ekki i gang þegar
kalt er i veðri, en þau
veður verða ekki á ís-
landi nema einu sinni á
öld að þau réttlæti það
að bilar óhlýðnist eig-
endum sinum i þessu
efni.
í nyrstu héruöum Noregs og
Sviþjóðar verða frosthörkur oft
lendur
rtburge
Aukln þjónusta
0 Ji%
Þessa dagana er staddur hjá
Wartburgeigendum ráð til ||
Í3 vérfcsmiðjunrji og gefur
ta bensínkrei
,
' Hvcriir
hrseoast
næstu
bensí nhækhun ?
...ekki MINI eigendur
P. STEFÁNSSON HF.
SiOUMÚLA 33 — SÍMI83104 ■ 83105
svo miklar og langvinnar að gera
þarf sérstakar ráðstafanir eigi
bilvélar að fara i gang á köldum
vetrarmorgni, enda eru flestir
bilar þar búnir hreyfilhitara sem
heldur vélinni heitri yfir nóttina.
Sömu sögu er að segja um olíu-
leitarsvæðin I Alaska enda verður
frQst á þessum stöðum oft um og
yfir 25 gráður á Celcius um lengri
eða skemmri tima.
Hér á okkar „Iskalda” landi eru
bara hlýindi miðað við þau svæöi
sem áður eru nefnd, enda ekki
nokkur vandi að sjá til þess að bil-
ar fari I gang á hvaða árstima
sem er. Það eina sem til þarf er
smá undirbúningur fyrir vetur-
inn.
Þýðingarlaust að
bölva og ragna
Frumskilyrði fyrir þvl að bilvél
fari i gang er aö hún snúist hratt
og liðugt þegar henni er startað.
Fullhlaðinn góður rafgeymir
þolir öll þau frost sem gerast á ts-
landi og ef geymasambönd eru
heil og hrein, bera þau þann
straum sem startarinn þarf við
fullt álag.
Ef startarinn er i lagi snýr hann
vélinni bæði hratt og létt án þess
að taka of mikinn straum.
Slappur geymir og/eða illa
hlaðinn, tapar mjög miklu af getu
sinni i frosti og ef hann er mjög
illa hlaðinn getur jafnvel farið svo
að það frjósi á honum og hann
eyðileggist fyrir fullt og allt, þvi
frosinn vökvinn sprengir geym-
inn af sér.
Vélin sem snýr
vélinni
Startari með slitnum fóðring-
um eða eyddum kolum verður
stirður og afllaus og tekur auk
þess feykilegan straum, sérstak-
lega ef vélin er eitthvað stirð.
Við slikar aðstæður getur starf
Vetraraöstæður krefjast þess af ökumönnum,að þeir séu viö öliu búnir.
Allir fslenskir ökumenn eru a.m.k. 17 vetra, það er þvi óþarfi að láta
veturinn koma sér á óvart.