Vísir - 15.10.1979, Side 17
ari tekið svo mikinn straum aö
spennufall veröi í rafkerfi bilsins
og háspennukerfi gefi þvi lélegan
neista á kertin.
Viö akstur bilsins safnast
smám saman sót og önnur
óhreinindi i smuroliuna, mjög
sótug olia getur oröiö eins og lim
i miklu frosti og augljóst er aö vél
meö slika oliu getur varla snúist
létt, þar sem hún er nánast limd
föst. Ef billinn startar létt og
ákveðið þarf aöeins tvennt I viö-
bót til að vélin fari I gang, elds-
neyti og rafneista.
ís passar e.t.v. í Whisky
en ekki i bensin
Vikjum fyrst aö eldsneytinu. 1
bensintanki sem er næstum tóm-
ur er auk bensins margir litrar af
lofti, röku lofti. Kólni I veöri þétt-
istrakinn i þessu lofti og sest sem
dögg á innra borö bensintanksins,
dropar falla i bensiníð og frjósa
næst þegar frystir, I taknum,
leiöslum, bensíndælu, eða blönd-
ungi. Ef þetta gerist er oft ekki
annaö til ráöa en aö draga bilinn i
hús til að þýöa hann, en slikt
getur tekiö heilan dag eöa sólar-
hring eftir aöstæöum og sá bill
verður vart notaöur á meöan.
Tvö ráð eru til aö komast hjá
þessu, annaö er aö hafa tankinn
alltaf sem næst fullan og koma
þannig i veg fyrir rakamyndun i
honum. Hitt er að blanda Isvara I
bensiniö, isvarinn samlagast
vatninu i bensininu og kemurd
veg fyrir aö þaö frjósi. Best er aö
beita báðum aöferöum, en þá þarf
auðvitaö mun minna af isvara.
Lifsneistinn agnar-
smái
Hvað rafkerfinu viövikur læt ég
nægja að benda á aö platinur,
kerti og kveikjuhlutir eru ódýr
trygging fyrir öruggri ræsingu og
sá sem sparar sér þann aurinn
kastar um leið krónunni i sendibil
með spotta eða kapla, eöa leigubil
i vinnuna.
Mörg bifreiöaverkstæði bjóöa
viöskiptavinum sinum upp á vetr-
aryfirferö, sem getur eflaust ver-
iö mjög gagnleg, en fyrir þá sem
ekki notfæra sér slikt ætla ég aö
gera „gaumlista” meö nokkrum
athyglisveröum þáttum.
Geymir.
Ef ljósin verða dauf þegar
drepiö er á bilnum, er rétt aö at-
huga ástand geymisins.
Sparið hundruð
þúsunda
meö endurryðvörn
á 2 ja ára fresti
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni ó óri
\BÍL
úk
BlLASKOÐUN
&STILLING
S 13-10
HÁTÚN 2A.
Geymasambönd er best aö
hreinsa meö sjóöandi vatni.
Hleösla.
Hleösluljós átt þú aldrei aö sjá
meöan vélin er i gangi, jafnvel
ekki með öll raftæki i gangi og
vélina i hægagangi, annars skaltu
athuga viftureimina.
Smurolia.
Skiptu reglulega um oliu, hún
óhreinkast fyrr i umhleypingum
og köldu veöri, sérstaklega ef
eknar eru stuttar vegalengdir.
Bensin.
Hafðu tankinn alltaf sem næst
fullan og settu Isvara i bensinið.
Rafkerfi.
Endurnýjaöu sem mest af
kveikjukerfinu fyrir veturinn.
Láttu stilla ljósin, þaö sem þú
sérö ekki, getur þú ekki varast.
Kælikerfi.
Skolaöu út vatnsganginn og
miöstööina og haföu frostlagar-
blöndu sem þolir 20 gráöa frost á
kerfinu.
Hurðir
Sprautaöu huröalista og þétti-
kanta meö Silicone eöa smuröu
þá vaselini. Smuröu læsingar meö
þunnri oliu. Ný þurrkublöö eru
sjálfsögð ef meö þarf.
Deíck.
Settu góö snjódekk undir bilinn.
Ætliröu aö láta gömlu sumartútt-
urnar duga, sting ég upp á aö þú
geymir bilinn inni I vetur og
bendir einhverjum öörum á þessa
grein um vetrarundirbúning bils-
ins.
Lofaöu sjálfum þér því aö þessi saga frá i fyrravetur endurtaki sig
ekki.
HEIL MILLJÓN
Núbjóöumvið Ford Cortína 1300L 4ra dyra, einn spar-
neytnasta fjölskyldubílinn í sínum stærðarf lokki á
markaðinum.
Ford Cortina er örugg
bifreið með 20 ára reynslu
að baki á íslenskum vegum.
Ford Cortina er bíll sem
hentar vel hvort sem er á
malarvegum eða malbiki.
Gtbúnaður í sérflokki: vél 1300cc 57 hö.Din.
Hallanleg sæti með höfuðpúðum Teppi á gólfum
Litað gler í öllum gluggum Rafeindaklukka
Upphituð afturrúða.
HALLDÓR OLFARSSON, RALLöKUMAÐUR STAOFESTIR EFT-
IRFARANDI:
„Bílnum á myndinni var ekið á eðlílegum
umferðarhraöa frá Nesti á Artúnshöfða
austur Suðurlandsveg. Bíllinn komst 3,5 km
austur fyrir Þjórsárbrú á aðeins 5 lítrum af
bensíni, sem samsvarar 6,8 lítra eyðslu pr. 100 km/
(Trygging gegn verðhækkun
Att þú bíl? Nú er erf itt aðselja notaða bíla!
Þú getur tryggt þér nýja Cortinu á föstu verði, með 1500.000 kr. innborgun, og frestað því að selja
notaða bílinn, þar til markaðurinn verður hagstæðari.
________ Hafið samband við Ford-þjónustuumboðin um land allt.
Sveinn Egi/sson hf.
SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100