Vísir - 15.10.1979, Page 18

Vísir - 15.10.1979, Page 18
VISIR Mánudagur 15. október 1979 ------------ sandkorn Fláriagafrumvarplð: 22 1 Óli Tynes skrifar Veiði- maðurinn Dóri var i yfirheyrslu hjá lögreglunni fyrir aö skjóta á og særa félaga sinn, á hrein- dýraveiöum. „Hvernig 1 ósköpunum stóö á þessu?” spuröi löggan. „Nú, ég hélt aö hann væri hreindýr”, svaraöi Dóri vesældarlega. ,,Og hvenær geröiröu þér grein fyrir aö svo var ekki?” ..Þegar hann svaraöi skot- hrlöinni”. Einar Karl Viðhorfið Þjóöviijinn er kominn meö nýjan dálk á forsiöu, sem heit- ir Viöhorf og hefur ekki sést aö honum annar höfundur enn en Einar Karl Haraldsson, rit- stjóri. Svo viröist sem þessidálkur muni fá nokkra sérstööu i is- lenskri fjölmiölun vegna oröa- iags, eöa kannski væri réttara aö segja vegna oröbragðs. Einar Karl er aö jafnaöi dagfarsprúöur og ljiifur maö- ur, en þessa dagana viröist hann vera i mikilli geðshrær- ingu, þegar hann sest viö rit- vélina. Sérstaklega er honum upp- sigaö viö Benedikt Gröndai, sem lannski er ekki nema von. JJnar hefur kaliaö Bene- dikt lygara, betlara og viö- bjóðslega undirlægju. Núer ekKi nema eðlilegt aö menn veröi ósammála og þá er allt f lagi aö vera hvassyrt- ur. En heldur er þetta óskemmtilegt Viöhorf. Benedikt „Harkaleg aðfðr að hags- munum Iðnaðarlns í landinu” - seglr Hlörlelfur Gullormsson. Iðnaðarrððherra „Iðnaðarráðuneytið telur, að með frumvarpi til fjárlaga, sem fjármála- ráðherra lagði fram á fimmtudaginn, sé um að ræða svo harkalega aðför að hagsmunum iðnaðarins i landinu, að ráðuneytið hljóti að vekja á henni sér- staka athygli um leið og fram er tekið, að öll þessi málsmeðferð sé alfarið á ábyrgð fjármálaráðherra”. Þetta kom fram á blaöa- mannafundi, sem iðnaöarráö- herra hélt á föstudaginn, en á fundinn voru einnig mættir nefndarmenn úr Samstarfs- nefnd um iönþróun. Hjörleifur Guttormsson, iönaöarráöherra, sagöi að fjárlagafrumvarpiö hafi aldrei fengist til skoðunar I heild, hvorki i rikisstjórn né hjá ráöuneytum áður en þaö var fullbúiö og prentaö. Viö framlagningu frum- varpsins heföi hins vegar komiö I ljós, að fjármálaráöherra hafi á eigin spýtur og án nokk- urs samráös viö iönaöarráö- herra gert tillögur um ráöstöf- un tekna af jöfnunargjaldi til aö fjármagna ýmis hefö- bundin framlög á fjárlögum til iönaöarmála. Þá hafi fjár- málaráöherra einnig gert tiilögu um, aö allt framlag til Útflutningsmiöstöövar iönaöar- ins, svo og hækkun á framlagi til Iðnrekstrarsjóðs, veröi fjár- magnaö af þessum markaöa tekjustofni. Fjárlagafrumvarpiö fékkst aldrei til skoöunar i heild, hvorki i rikisstjórn né hjá ráöu- neytum”, sagöi Hjörleifur Gutt- ormsson, iönaöarráöherra. Engar athugasemdir við málsmeðferðina Þá sagöi Hjörleifur: „Viö undirbúning fjárlagatillagna fyrir iðnaöarráðuneytiö var lögð á þaö rik áhersla af ráöu- neytisins hálfu, aö tekjur af jöfnunar- og aölögunargjaldi yröu færöar óskiptar á sér- stakan fjárlagaliö „Til iönþróunar”, þegar tekjuáætlun lægi fyrir. Engar athugasemdir komu þá fram af hálfu Fjár- laga- og hagsýslustofnunar viö þá málsmeðferö, sem Itrekuö var á viöræðufundum af hálfu iðnaöarráöuneytisins”. Hjörleifur sagöi, aö ekki tæki betra viö, er litið væri á ráö- stöfun aölögunargjaldsins en jöfnunargjaldsins. „Aðlögunargjaldiö er fært rikissjóði einhliöa til tekna og veröur ekki ráöstafaö I þágu iönþróunar fyrr en á árinu 1981. Þetta striöir beint gegn anda og ákvæðum 7. greinar laga um sérstakt, timabundiö aölögunargjald, en gjaldinu var ekki sist ætlað aö skjóta stoöum „Veröi tillögur fjármálaráöherra samþykktar, er lltil von til þess, aö almennur iðnaöur veröi á næstu árum sá vaxtarbroddur atvinnu- og efnahagslifs, sem komiö geti I veg fyrir atvinnuleysi og landflótta, sem mannaflaspár benda nú til”. undir öfluga iönþróun, áöur en islenskur iönaöur lenti i fullri og óheftri samkeppni viö inn- flutning um áramótin 1980-’81.” Framlög rikisins til iðnaðar lækka Vilhjálmur Lúöviksson, for- maöur Samstarfsnefndar um iönþróun, sagöi, aö samkvæmt fjárlagafrumvarpinu muni framlög rikisins til iönaöarmála lækka úr 0,46% af fjárlögum ársins ’79 I 0,32% af fjárlögum 1980. „Þetta hlutfall hefur fariö stööugt lækkandi frá árinu 1973, þegar þaö var 0,81% af fjár- lögum”. Þá sagöi Vilhjálmur: „Meö skirskotun til allra þeirra umræöna, sem fram hafa fariö á undanförnum árum og mánuðum um nauösyn aðlögunar aö friverslun og meö skírskotun til þess aö samkomu- lag viö EFTA um aðlflgunar- gjald byggðist á þvi, aö veriö væri aö gera stórátak I iön- þróun, telur Samstarfsnefndin um iðnþróun, aö hér sé kippt grundvellinum undan allri alvarlegri umræðu um aðgeröir til eflingar iönaði”. Full samstaða með stofnun iðnaðarins og ráðuneytinu Þá kom fram, aö á vegum Samstarfsnefndar um iönþróun og þeirra aðila, sem aö henni standa, sé nú umfangsmikiö starf hafiö til eflingar hinum ýmsu greinum iðnaðar. Fyrir liggur tillaga um útvikkun á starfsemi Iönrekstrarsjóös til stuönings viö viötækar umbætur I iðnaði, miöaö við aö hann fái verulega aukiö fjármagn, m.a. af aðlögunargjaldi. Full samstaöa hefur veriö meö sam- tökum og stofnunum iönaöarins og iönaöarráöuneytinu um stefnumótun I þessum efnum. Að lokum sagöi Vilhjálmur Lúðviksson: „Fyrirsjáanlegt er, aö allt þetta starf og áætlanir um aögeröir verður aö leggja á hilluna, ef tillögur fjármálaráö- herra ná fram aö ganga um ráö- stöfun jöfnunargjalds og aðlögunargjalds. Veröi tillögur fjármálaráöherra samþykktar, er litil von til þess aö almennur iönaður veröi á næstu árum sá vaxtarbroddur atvinnu- og efnahagslifs, sem komiö geti I veg fyrir atvinnuleysi og land- flótta, sem mannaflaspár benda nú til.” —ATA Yuk, vuk „Ég datt i gegnum rúm- botninn i nótt”. ,,Það er ekki nema von, þú sefur svo fast.” Lausnin Stjórnmálamennirnir segja aöófærtséaö hafa kosningar i janúar eöa febrúar, þvi aö þá sé svo erfitt aö halda kosn- ingafundi úti á landi. Sam- göngur séu óvissar og sumir staöir geti veriö einangraöir i viku eöa tiu daga. Væri þaönú ekki góö lausn á vandanum aö senda allt liöiö þangaö sem liklegast er aö einangrist og kjósa svo, laus viö allt froöusnakkiö? Aö sjálfsögöu fengju Ibúar viökomandi einangraös bæjar bætur úr viölagasjóöi. — ÓT —Ðifreiðaeigendur---------- ÐÍL AÞVOTTUR—DÓN — RYKSUGUN Vitið þið, að hjá okk- ur tekur aðeins 15-20 min. að fá bílinn þveginn — bónaðan og ryksugaðan. Hægt er að fá bilinn eingöngu handþveg- inn. Komið reglulega. Ekki þarf að panta tíma, þar sem við erum með færi- bandakerfi. Ödýr og góð þjón- usta. W DON- OG ÞVOTTASTOÐIN HF. Sigtúni 3, sími 14820.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.