Vísir - 15.10.1979, Side 21

Vísir - 15.10.1979, Side 21
vísm Mánudamir 15. nktáber 1979 a3* 2-21-40 Frændi og frænka (Cousin, Cousine) AfburBa vel leikin frönsk verölaunamynd i litum, skopleg og alvöruþrungin i senn. Leikstjóri: Jean Charles Tacchelle Tónlist: Gerald Anfosso. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2F 320-75 HLJÓMBÆR Sprellfjörug og skemmtileg ný bandarisk músik- og gamanmynd i litum. Fjöldi skemmtilegra laga flutt af ágætum kröftum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÁRGREIÐSLUSTOFAN Jheri Redding® KLAPPARSTiG 29 j’jpLMV Henna Vekur athygli viðskiptavina sinna á því að notkun Jhery Redding Persian Henna litasjampós lengir og tryggir endingu Henna hár- litunar Hárgreiðslustofan Klapparstíg 29 Símapantanir 13010 ^Viö crum fluttirTjjj ! HÁTÚN 2a J BILASKOÐUN &STILLING ais 100 HJÓIA- VÉLA- LJÓSA- STILUNGAR "lonabíó 3-11-82 Prinsinnog betlarinn. Reglur, skóli, klikan - allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. Aöalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vernon. Leikstjóri: John Landis. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. Bönnuð innan 14. ára. (The prince and the pauper:) ÁNIMAL UflltE Myndin er byggð á sam- nefndri sögu Mark Twain, sem komið hefur út á is- lensku f myndabiaðaflokkn- um Sigildum sögum. Aðalhlutverk: Oliver Reed, George C. Scott, David Hemmings, Mark Lester, Ernest Borgnine, Rex Harri- son, Charlton Heston, Raquel Welch Leikstjóri: Richard Fleicher Framleiðandi: Alexander Salkind (Superman, Skytt- urnar) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Jk 1-13-84 Ný mynd með Clint East- wood: Dirty Harry beitir hörku Sérstaklega spennandi og mjög viðburöarik, ný, bandarisk kvikmynd I litum og Panavision, I flokknum um hinn haröskeytta' lög- reglumann „Dirty Harry”. Isl. texti. ‘ Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siöasta sinn 43*1-15-44 CASH «1 lslenskur texti Bandarisk grinmynd i litum og Cinemascope frá 20th Century-Fox. — Fyrst var það Nash nu er það Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og i Mash, en nú er dæminu snúið við þvi hér er Gould tilraunadýrið. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Jennifer O’Neill og Eddie Al- bert. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Lí 1-89-36 Köngulóarmaðurinn Islenskur texti Afburða spennandi og bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd I litum um hina miklu hetju, Köngulóar- manninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimynda- saga um köngulóarmanninn er framhaldsaga I Timanum. Leikstjóri. E.W. Swackhamer. ABalhlutverk: Nicolas Hammond, David White, Miehael Pataki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Skipakóngurinn Ný bandarisk mynd byggð á sönnum viðburðum úr llfi frægrar konu bandarisks stjórnmálamanns. Aðalhlutverk: Antoni Quinn, Jaquline Bisset. Sýnd kl. 9. SIBasta sinn. 25 a 19 ooo sérstæð ný ensk-bandarisk litmynd, sem nú er sýnd viða við mikla aðsókn og afbragðs dóma. Tvær myndir, gerólikar, með viðeigandi millispili. George C. Scott og úrval annarra leikara. Leikstjóri: Stanley Donen. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð talur B Þrumugnýr Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05 ------ salur C-------- Hjartarbaninn 14. sýningarvika. Sýnd kl. 9.10. Fryday Foster Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. salur D Léttlyndir sjúkraliðar Bráðskemmtileg gaman- mynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Smiðjuvegi 1/ Kóp. simi 43500. Austast í Kópavogi (Citvegs- bankahúsinu). Með hnúum og hnefum Þrumuspennandi giæný bandarisk hasarmynd af 1. gráðu um sérþjálfaðan leit- armann, sem verðir laganna senda út af örkinni I leit að forhertum glæpamönnum sem þeim tekst ekki sjálfum að handsama. Missið ekki af einni bestu slagsmála- og bilamynd sem sést hefur lengi. Spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.