Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 24
Mánudagur 15. október 1979
28
aímœli
Paris (1956-1961), Osló (1969-1976)
og nii sibast i Kaupmannahöfn.
llalldóra Sigríftur
Bjarnadóttir ólafsdóttir
Halldóra Bjarnadóttir varö 106
ára i gær, enhUner nú elst íslend-
inga. Dvelst hún viö góöa heilsu á
Héraöshælinu, Blönduósi.
Sigriöur ólafsdóttir varö áttræö i
gær. Býr hún aö Ingólfsstræti 21d.
H an s K r.
Eyjólfsson
Agnar Kl.
Jónsson
75 ára er i dag Hans Kr. Eyjólfs-
son, gæslumaöur i forsætisráöu-
neytinu, til heimilis aö Rauöalæk
53, Rvik.
Agnar Klemens Jónsson, sendi-
herra, varö sjötugur sl. laugar-
dag. Hann lauk lagaprófi frá Há-
skóla tslands 1933 og gekk siöan i
dönsku utanrikisþjónustuna og
varö siöan einn af fyrstu starfs-
mönnum islensku utanrikisþjón-
ustunnar. Hann var sendiherra
tslands i London (1951-1956),
danaríregnii
Jóhann
Hannesson
Jóhann Hannesson, Stóru-Sand-
vik, lést 2. október sl. Hann fædd-
ist að Stóru-Sandvik 1. mars 1912,
niunda barn foreldra sinna,
Hannesar MagnUssonar og
Sigríöar Kristinar Jóhannsdóttur
frá Stokkseyri. Jóhann hóf ungur
sjósókn en stofnaöi siöan ásamt
bræörum sinum Vikuriöjuna i
Stóru-Sandvik og starfaöi jafn-
framt aö búskap, Jóhann sat I
hreppsnefnd Sandvikurhrepps frá
1955-1970. 1950 gekk hann aö eiga
Málfriöi Benediktsdóttur og áttu
þau fimm börn.
tímarit
JC-FRÉTTIR eru komnar út,
október fréttabréf. Ritstjóri er
Björg Stefánsdóttir. Efni i blaö-
inuer allt helgaö starfi JC og birt-
ast i þvi pistlar frá ýmsum lands-
hornum, þar sem sagt er frá
starfinu. Einnigerávarpeftir rit-
stjórann, Björgu Stefánsdóttur.
Þá er sagt frá verölaunum og
viöurkenningum JC, einnig
heimsforseta JC, Kumar P. Gera.
Útgefandi er J.C. Island, en rit-
stjóri eins og áöur sagöi Björg
Stefánsdóttir.
fJ
f t
/i
mirmlngarspjöld
AAinningarkort Fríkirk j unnar í
Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum:
i Fríkirkjunni, simi 14579, hjá Mar-
gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími
19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang-
holtsvegi 75, sími 34692.
Minningarspjöld liknarsjó'ds Dómkirkjunnar'
eru afgreidd á pessum stöðum: Hjá kirkju-
verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni,
Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur
Haraldsson), Idunn bókaforlag, Bræöra
borgarstíg 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerdi
Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon
, um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört
* (33687) Salóme (14926).
Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar-
hrepps til styrktar byggingar ellideildar-
Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum
stöðum. I Reykjavík hjá Olöf u Unu sími 84614.
A Blönduósi hjá Þorojörgu sími 95-4180 og
Sigríði simi 95-7116.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs
Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna
Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s.
22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s.
75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, f sölubúðinni á
Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691.
Þetta er allavega I fyrsta skipti sem ég setti hann ekki I bakkgír.
gengisskiáning
Gengið á hádegi
Almennur
gjaldeyrir
Feröamanna-
gjaldeyrir
þann 11. 10. 1979. Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 382.20 383.00 420.42 421.30
1 Sterlingspund 828.80 830.50 911.68 913.55
1 Kanadadollar 325.55 326.25 358.11 358.88
100 Danskar krónur 7327.80 7347.10 8060.58 8081.81
100 Norskar krónur 7732.10 7748.30 8505.30 8522.91
100 Sænskar krónur 9133.30 9152.40 10046.63 10067.64
100 Finnsk mörk 10183.15 10205.15 11201.47 11225.67
100 Franskir frankar 9135.35 9154.50 10048.89 10069.95
100 Belg. frankar 1327.10 1329.90 1459.81 1462.89
100 Svissn. frankar 23727.30 23777.00 26100.03 26154770
100 Gyllini 19340.15 19380.65 21274.16 21318.71
100 V-þýsk mörk 21438.80 21483.60 23582.68 23631.96
100 Lirur 46.32 46.42 50.95 51.06
100 Austurr.Sch. 2975.50 2981.70 3273.05 3279.87
100 Escudos 770.60 772.30 847.66 849.53
100 Pesetar 578.45 579.65 636.29 637.61
100 Yen 189.23 169.58 186.15 186.53
(Smáauglýsingar
J
Bílaviðskipti
Cortina árg. ’70
til sölu. Uppl. I sima 42851.
Ford Escort station ’74
tii sölu. Uppl. í sima 81182.
Datsun 180 B 1974
(sænskur), til sýnis og sölu I dag
og næstu daga, Sambandinu,
Armúla 3. Simi 38900. Skipti á
yngri bil koma til greina. (Simi
81728 á kvöldin).
Trabant
station, árg. ’78ekinn 22 þús. km,
til sölu, verö kr. 1150 þús. Uppl. i
sima 72915.
Ford Fairlane
til sölu, skemmdur eftir ákeyrslu,
góö vél og skipting. Uppl. í sima
74406 I dag og sunnudag.
Volvo 144 árg. '71
til sölu. Uppl. i sima 42394 föstu-
dag og laugardag.
TQ sölu
til niöurrifs bensin Gipsy jeppi,
árg. ’64. Uppl. i sima 99-6524.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 Wla I Visi, I Bilamark-
aöi VIsis og hér I smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa
bil? Auglýsing I Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bQ, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Bíla- og vélasalan As auglýsir:
Bílasala — Bilaskipti.
Höfum m.a. eftirtalda bila á sölu-
skrá. Mazda 929 station ’77,
Dodge Weapon ’53 I topplagi,
Dodge Dart ’75, Ford Fiesta ’78,
Ford Mustang ’74 eins og nýr,
Ford Pic-up ’71, Taunus 17 M ’69
góður bill, Ch. Monte Carlo ’74,
Ch. Nova ’73, Ch. Vega ’72, Fiat
128 ’74, skipti, Fiat 128station '75,
Austin Mini ’73, Moskvitch ’74,
Toyota Diane diesel ’74, 3ja tonna
pallbill, M. Benz 608 ’77 sendi-
ferðabill, M. Benz 608 ’67,
m/kassa, Bedford ’73 m/kassa,
Lada sport ’78, Wagoneer ’74 8
cyl, Bronco ’72, 8 cyl, og marga
fleiri jeppabila. Vantar allar teg-
undir bila á skrá. Blla- og vélasal-
an As, Höfðatúni 2, simi 24860.
Varahlutir i Audi ’70,
Land Rover ’65, Volvo Amason
’65, Volga '73, Saab ’68, VW ’70,
Rambler Classic ’65, franskur
Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf
33-44 o.fl. o.fl. Höfum opiö virka
daga frá kl. 9-7, laugardaga frá
kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3.
Sendum um land allt. Bilaparta-
salan HöföatUni 10, sími 11397.
Bílaleiga 4P
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbílasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bi'lar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Leigjum dt nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bílasalan Braut sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
Bátar
Zodiac Mark III
Til sölu bátur, ný-yfirfarinn hjá
Gúmlbátaþjónustunni. Uppl. I
sima 77894 milli kl 7 og 8.
----"s
Skemmtanir_____
Diskótekiö Disa,
feröadiskótek fyrir allar tegundir
skemmtana, sveitaböll, skóla-
dansleiki, árshátiöirofl. Ljósasjó,
kynningar og allt þaö nýjasta i
diskótónlistinni ásamt Urvali af
öörum tegundum danstónlistar.
Diskótekiö Disa, ávallt i farar-
broddi. Simar 50513 Óskar (eink-
um fyrir hádegi) og 51560 Fjóla.
iYmislegt 1
"i
SÖNGFÓLK SUÐURNESJUM.
Kór Keflavikurkirkju óskar eftir
söngfólki I allar raddir. Upplýs-
ingar gefur formaöur i sima 2197
Hljómtæki.
Þaö þarf ekki alltaf stóra aug-
lýsingu til aö auglýsa góö tæki.
Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar
hljómtækjasamstæöur, magnara,
plötuspilara, kasettudekk eöa
hátalara. Sanyo tryggir ykkur
gæöin. Góöir greiösluskilmálar
eöa mikill staðgreiösluafsláttur.
Nú er rétti timinn til aö snúa á
veröbólguna. Gunnar Asgeirsson,
Suðurlandsbraut 16. Simi 35200.
véla
| pakkningar
■
I
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar
Austin Mini
Bedtord
B.M.W
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og diesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzm og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bitreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan17 s. 84515 — 84516
KJÓLAR
Smekklegir
ódýrir
Mikið úrval
Nýjasta
tíska
•
Brautar-
holt 22,
III. hæð,
inn-
gangur frá
Nóatúni.
Sími 21196
smáauglýsingar-8- 86611
| 5*5 Tilkynning til ibúa
! \V Árbœjarhverfis og Breiðholts III |
Við heilsugæslustöðvarnar í Árbæ og
Breiðholti III (Asparfelli 12) hefur nú verið
fjölgað stöðum heilsugæslulækna og verða
f ramvegis 3 læknar starfandi við heilsugæslu- j
stöðina í Breiðholti III og 2 læknar í heilsu-
gæslustöðinni i Árbæ.
I
Því er mögulegt að hef ja á ný skráningu íbúa
er óska að sækja þjónustu til stöðvanna.
Þeir íbúar Breiðholts III og Árbæjarhverfis
sem óska, snúi sér til viðkomandi stöðvar til
skráningar og hafi meðferðis sjúkrasamlags-
skírteini.
Upplýsingar í síma 75100 í Heilsugæslustöðinni
Breiðholti III og í síma 71500 í Heilsugæslu-
stöðinni í Árbæ.
!
Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar
Sjúkrasamlag Reykjavíkur