Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 1
StækKun Hótels Esju prðfmál um slðavenlur arkllekla: Hvort ræöur hús- byggjandinn eöa arkltektínn? Komift er upp eins konar próf- mál um starfsvenjur milli arki- tekta, sem snýst um hvort hús- byggjandi er skuidbundinn til aö láta þann arkitekt sem teiknar hús fyrir hann, einnig ann- ast um viöbyggingu eöa breyt- ingar, ef einhverjar veröa. Fyrir geröardómi liggur mál milli Teiknistofunnar Armúla og Teiknistofunnar Klappar. Þaö snýst um þaö, aö þegar Flugleiöir hf. keyptu Hótel Esju, en þaö hús var teiknaö hjá Teiknistofunni Armúla, töldu þeir stækkunarmöguleika mjög góöa og leituöu til Teiknistof- unnar Klappar, til aö hanna stækkunina, sem hún og geröi. Aöilar á Teiknistofunni Ar- múla telja, aö þaö sé brot á höf- undarlögum, aö arkitekt gangi inn i verk starfsbróöur síns og hefur máliö veriö lagt i geröar- dóm. Þaö snýst eingöngu um siöavenjur arkitekta, þvi mál varöandi höfundarrétt veröa aö koma fyrir dómstól. —JM I STOLANA I MORGUN Þaö fór ekki á milli mála, á hvaöa ráöuneyti fjölmiölar höföu mestan áhuga á i morgun, þegar nýju Alþýöuflokksráöherrarnir settust i ráöherrastólana. F'jölmennast var i dómsmála- ráöuneytinu, er Vilmundur Gylfason kom þangaö sem ný- siúpaöur dómsmálaráöherra um hálf-tiu leytiö. Steingrimur Her- mannsson, fyrrv. dómsmálaráö- herra haföi ákveöiö aö afhenda ekki Vilmundi lyklana aö skrif- stofunni, en Baldur Möller, sem oröiö hefur aö þola Vilmundi ýmislegt varöandi dómsmálin slöustu árin, tók á móti honum. Sjá baksiöu. Handhafar forseta valds, Armann Snævar-r forseti Hæstaréttar, Oddur Olafsson, forseti Sameinaös þings og Benedikt Gröndal forsætisráöherra kveöja forsetahjónin viö brottförina frá Keflavikurflugvelli. Ahöfn flugvélarinnar fylgist meö. (Vfsism. Heiöar Baldursson) Forsetinn fór í morgun í Beigíuheimsóknina Forseti islands/ dr. Kristján Eldjárn, og kona hans Halldóra Eldjárn.héldu snemma í morgun meö Flug- leiðaþotu frá Keflavíkurflugvelli í opinbera heimsókn til Belgíu ásamt fylgdarliði sínu. Nokkur óvissa rikti fyrir helgina um þaö, hvort forsetinn yröi aö aflýsa heimsókninni vegna stjórnarkreppunnar hér á landi, en sem kunnugt er leystist hún i gær og ný rlkisstjórn tók viö völd- um. Þotan, sem forsetahjónin fóru meö, er áætlunarvélin til Lundúna, sem tekur á sig auka- krók og lendir i Bruxelles Baudouin Belgiukonungur og Fabiola drottning taka á móti for- setahjónunum á Zaventemflug- velli. Þá veröur ekiö til konungs- hallarinnar i Bruxelles, þar sem forsetahjónin búa á meöan á heimsókninni stendur. f kvöld halda konungshjónin veislu til heiöurs forsetanum og konu hans. Forsetahjónin heimsækja m.a. ráöhús Bruxellesborgar, borgina Tournai, þar sem eru sögufrægar minjar og á fimmtudag hittir for- setinn Joseph Luns, aöalritara Atlantshafsbandalagsins. Sföasta dag heimsóknarinnar halda forsetahjónin konungshjón- unum veislu I St. Anne höll I út- jaöri Bruxelles, en þar mun strengjakvartett undir stjórn Rutar Ingólfsdóttur halda tón- leika. I fylgdarliöi forseta eru Höröur Helgason ráöuneytisstjóri og Birgir Möller forsetaritari og eiginkonur þeirra. — KR. Leituðu aö rjúpnaskyttu: Björgunar- sveitir tilbúnar Fyrsti rjúpnaveiöidagur- inn áHoltavöröuheiöi gekk hálf brösulega. Landeigendur kæröu þá skotmenn, sem þar voru mættir, og lögregla fór á staöinn til aö fylgjast meö. Þegar hætt var aö skjóta vegna myrkurs, kom ekki einn skotmaöurinn fram. Þegar tvær stundir voru liönar og maöurinr, ekki kominn fram, voru kal'aöar út björgunar- sveitir.Þaö voru sveitirnar Ok, Heiöar, Brák og sveitin af Akianesi. Einnig voru geröar ráöstafanir til þess aö fá þyrlu i birtingu næsta morgun. Undir miönættiö kom maö- urinn fram, en hann lét vita af sér I gegn um sima. Hann haföi oröiö áttavilltur á heiö- inni, en rambaö á bil sinn. — KP Guðbjartsmállð: RANNSÓKN EKKI LOKIÐ Þaö hefur veriö unniö aö rann- sókn Guöbjartsmálsins eftir þvi sem timi og tóm hefur gefist til, þaö er aö segja á þeim atriöum, sem rikis- saksóknari taldi upp i bréfi til sakadóms á sinum tima”, sagöi Erla Jónsdóttir, deildar- stjóri Rannsóknarlögreglu rikisins, I samtali viö VIsi. Saksóknari sendi beiöni um opinbera rannsókn tiltekinna atriöa varöandi fjármála- umsvif Guöbjarts heitins Pálssonar til Sakadóms Reykjavikur slöast liöiö haust. Sakadómur neitaöi aö veröa viö.beiöninni og eftir úrskurö Hæstaréttar var máliö sent Rannsóknarlögreglu rikisins. —SG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.