Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 6
VISIR Þriöjudagur 16. október 1979 6 Evrópukeppni bikarhala í körfuknattlelk: Dakarsta Webster: „Ég verö allt- af KR-ingur”. Jens Einarsson stóö I marki Islands allan leikinn og varöi alls 12 skot, sem er mjög gott. Svona gerir maöur þegar maöur heitir Ricky Bruch og er kraftajötunn. Tvær konur eru ekki mikil byröi fyrir „trölliö”, sem stendur nú I ströngu heima fyrir vegna á- huga sins á aö k e p p a á Ólympiuleikun- um. Rlcky Bruch vill fara til Moskvu Talsverö andstaöa mun vera gegn pvl í Svípjóð. en Bruch hetur verið óvinsæii vegna yfirlýsinga um lyfjanotkun sína Sænska „trölliö” Ricky Bruch hefur þrívegis keppt í kringlu- kasti á Ólympluleikum, en þaö finnst honum ekki nóg. NU hefur þessi umdeildi iþróttamaöur ljíst þvi yfir afdráttarlaust, aö hann ætli sér aö veröa meöal keppenda á Ólympliueikunum i Moskvu á næsta ári, en senni- lega er ekki hlaupiö aö þvi fyrir hann aö komast þangaö. Aöalástæðan fyrir þvl eru yfirlýsingar, sem Bruch hefur látiö fara frá sér vegna lyfja- notkunar sinnar og hafa gert hann mjög óvinsælan I Svlþjóö. En þrátt fyrir greinilega andstööu, lætur Bruch sig hvergi og er fullur sjálfstrausts sem fyrr. „Éger ægilega sterkur þessa dagana enda hef ég æft mikiö aö undanförnu” segir hann. „Ég get leikiö mér aö þvi aö kasta 63 metra hvenær sem er, þótt ég hafi ekki æft kringlukast mikiö, heldur veriö aö byggja upp líkamann. Ég get sannaö þaö I Moskvu, fái ég tækifæri til þess, aö ég get verið I fremstu röö’. Lágmarkiö sem Sviar hafa sett sinum mönnum I kringlu- kastinufyrir ólympiuleikana er 64 metrar og hafa tveir Svlar náð þeim árangri á árinu, Kent Gardenkrans, sem á best 64,42 metra og Kenneth Akeson, sem hefurkastaö64,40 metra. Senni- lega gæti Bruch náö þessu lágmarki einnig, en spurningin er aöallega um þaö, hvort forystan vill fá hann meö til Moskvu. Hermann Buuts, for- maöur sænska frjálsiþrótta- sambandsins, segir um þaö mál: „Ég held, aö þaö sé ekki mikill einhugur um þaö aö hafa hann meö þangaö, en fyrst og fremst veröur Bruch auðvitað aö sanna aö hann eigi erindi á leikana”. A sænska meistaramótinu ætlaöi Bruch aö sýna aö hann ætti erindi til Moskvu, og ætlaöi aö ná lágmarkinu. En kappinn mætti ofseintlkeppnina ogfékk ekki aö vera meö. En hann var ekkert beygöur yfir þvi og sagði: „Ég hef verið að kasta yfir 65 metra á æfingum og get gert þaö hvenær sem er”. Þetta heyrðu blaöamenn frá Expressen.ogþeir tókuBruchá oröinu. Það var haldiö ilt á æfingavöll I nágrenninu og Bruch sagt aö sanna orö sln. Hann vippaöi sér I kasthringinn, kringlan flaug Ur hendi hans — vel yfir 65 metra, sem var um leið eitt lengsta kast I heiminum I ár’. Ekki er vitaö hvernig þessu máli lyktar, hvort Bruch fær farseöU til Moskvu eöa ekki. En Bruch hefur fleira til aö stefna aö á næsta ári, hann stundar nú llkamsrækt af fullum krafti og ætlar sér aö keppa um titilinn „herra Alheimur” aö ári. Kk—. mm „ENGIN SPURNING AB VIS SIGRUM FRRKKRNR” - segja helr Marvln Jackson og Dakarsta Webster sem leika með KR „Þaö er engin spurning aö viö sigrum franska liöiö Caen 11. um- ferö Evrópukeppni bikarhafa og komumst þar meö I 3. umferð” sagöi bandarlski körfuknattleiks- maöurinn Marvin Jackson, sem ernýkominn til KR-inga. Jackson mun leika sinn fyrsta leik meö KR gegn Frökkum I Laugardals- höll þann 30. okt. og þá verður Dakarsta „Spói” Webster einnig með liöinu. KR-ingar boðuöu til blaöamannafundar fyrir helgina, þar sem rætt var um leikina viö Frakkana og um tildrög þess aö Dakarsta Webster veröur látinn hætta sem leikmaöur hjá KR og Jackson tekur viö. ,,Ég get vel skiliö þá afstööu KR-inganna aö láta mig hætta aö walson kevplur tii Soumamton leika með i úrvalsdeildinni. Þaö hefur komiö í ljós aö ég er ekki þannig leikmaöur sem KR þarf mest. Ég er fyrst og fremst varnarleikmaöur, sem hiröi mik- ið af fráköstum, en sem sóknar- leikmaöur er ég ekki sterkur, hef reyndar aldrei leikið hlutverk mikilla stigaskorara á mi'num ferli. Égkann geysilega vel við mig hérna og finnst mjög spennandi aö fást viö þjálfunina á yngri flokkunum. Þaö er verkefni sem ermjög skemmtilegt, og áhuginn er mjög mikillá æfingum. En þótt ég verði að fara frá KR, þá er ég ekki reiður, ég skil KR-inga vel og verö alltaf KR-maöur.” Forráöamenn Körfuknattleiks- deildarKR áfundinum lögöuríka áherslu á þaö, aö þeir heföu ekki gert þaö meö glööu geöi aö hætta með Webstersem leikmann og fá annan mann I hans staö. Webster heföi reynst þeim glfurlega vel sem þjálfari, hann væri þegar bú- inn aö sýna mikinn árangur meö yngri flokka félagsins og sem þjálfari og einstaklingur fengi hann bestu meömæli frá KR. Taliö barst aftur að Evrópu- keppninni og voru þeir Webster og Jackson sammála um, aö þá myndi KR tefla fram sterku liöi. Undir þaötókEinar Bollason sem sagði, að KR-liöiö meö þá Webst- er og Jackson væri sterkasta „Is- lenska” körfuknattleiksliö, sem teflt heföi verið fram. — gk Enski landsliösmiöher jinn, Dave Watson, var I gær keyptur hl enska liðsins Southampton fyr- ir 200 þúsund sterlingspund. Watson, sem er þrautreyndur landsliösmiövöröur, hefur að undanförnu verið á samningi hjá Werder Bremen i V-Þýskalandi, en þangað var hann keyptur frá Manchester City i' vor. Hann komst þó aldrei I gagn þar á meg- inlandinu, var rekinn útaf i sinum fyrsta leik i' Þýskalandi og hefur aldrei boriö sitt barr eftir þaö. Strax efúr aö hann haföi skrifaö undir samninginn viö Southamp- ton hélt Watson til móts viö enska landsliöiö, sem undirbýr sig nú fyrir landsleikinn viö N-lrland á miövikudag. Knattspyrnumaöurinn Kevin Keegan lýsti þvl yfir I gær, aö hann væri ekki á leiöinni i knatt- spyrnuna i Bandaríkjunum, en sögusagnir hafa verið á kreiki um það. „Ef ég færi þangaö núna, yrði ég aö fórna allt of miklu, sem ég er ekki tilbúinn aö gera. Þar á meöal er þátttaka min I enska landsliöshópnum,ennú eigum við góðan möguleika á aö tryggja okkur sæti I Evrópukeppninni. Svo er þaö heimsmeistara- keppnin. Mér sýnist á öllu, aö þaö sé stór möguleiki á aö England komistþangaömeöliösitt, ogþar vil ég vera meö. Ég hef aldrei leikið i úrslitum HM og slikt er takmark, sem ég stefni aö. — gk. Sóknarnýtlngin var afar slæm Þegar fariö er yfir „statistik” af leik íslands og Tékkóslóvakiu I gær- kvöldi, kemur i ljós, aö sóknarnýting leikmanna var mjög slök. En þannig leit leikur íslands út I tölum. Nafn Páll Ólafur J. Erlendur Steinar Þorbergur Stefán Þorbjörn Bjarni Steindór ÓlafurH. skot 9 5 2 0 5 0 6 3 0 3 35 mörk % 56% 0% 0% 0 % 60% 0% 67% 67% 0% 33% 32% bolta tapað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.