Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 15
Lúðvík viidi ekki koma á „Beina linu” 5915-7023 hringdi: í kynningarbæklingi Visis er skýrt frá hverjir hafa komiö á „Beina linu” hjá blaBinu. Þar kemur i ljós, aB fyrir svörum hafa setiö fjórir sjálfstæöis- menn, tveir kratar, tveir fram- sóknarmenn, einn úr embættis- mannakerfinu en enginn al- þýöubandalagsmaöur. Hvaö veldur þvi aö svo er hjá blaði sem segist vera frjálst og óháö? Lesendasiöan bar þessa spurningu undir ritstjóra Vlsis og fékk þau svör aö val á mönn- um i „Beina llnu” færi ekki eftir flokksskirteinum þeirra, heldur málefnum sem væru efst á baugi hverju sinni. Til dæmis Val á mönnum i „Beinu linu” Visis fer ekki eftir flokksskirteinum þeirra. heföi þess verið fariö á leit viö svörum hjá Visi en hann heföi Lúövik Jósepsson aö sitja fyrir hafnaö þvi. „Þingllokkur krata þú sem öurtu fer” Orðsend- ing lil penna- vina Blaðinu hefur borist enn ein ósk um pennavini. Þaö er hol- lensk kona sem óskar eftir aö skrifast á viö Islendinga. Hún heitir Anne, er tuttugu og þriggja ára og yfir sig hrifin af Islandi. Hún hefur komiö þris- var til landsins og seinast nú i sumar. Helstu áhugamál eru: ljós- myndun, kvikmyndun, leöur- vinna, tónlist,, jaröfræöi og náttúra Islands. Anne óskar eftir pennavinum sem eru þrjá- tiu ára eöa þar um bil. Hún skrifar á ensku, frönsku, þýsku og auövitaö hollensku, og lærir noröurlandamál í kvöldskóla. Utanáskriftin er: Anne Boersma Bloermerstraat 86 Modehuis Boersma Njimegen (Gelderland) Holland Skrifíö ekki upp á víxla Þessi skáldskapur barst frá nemendum i Háskóla íslands: Nú andar norðrið næðingsvindum striðum og norpar Alþing fast við Austurvöllinn veit þú oss Drottinn vegalausum lýðum veigar, svo megum standast boðaföllin. Þingflokkur krata, þú sem burtu fer, þreyttur á sambúð framsókn við og komma, kosningar i að kveða loforð fin. Heilsið þið einkum ef að fyrir ber aumingja gamla Óla Jó og Tomma. Þeir voru góðir! Þetta’ er ekki grin. 5202-7969 hringdi: Varöandi skrif um vixlaviö- skipti og hvaö beri að varast langar mig til aö koma þeirri viövörun á framfæri til manna að þeirskrifi ekki upp á vixlahjá mönnum riema þeir nauöaþekki þá. Það er nefnilega ekki siöur ástæöa til aö vara menn viö að skrifa upp á vixla en aö kaupa vlxla. Ég hef tekiö eftir þvi aö margir eru ótrúlega granda- lausir, og setja nafn sitt undir svona fjárbindingar i greiöa- skyni, til dæmis hjá vinnufélög- um og viröast ekki átta sig á þvi aö þeir eru að ábyrgjast greiösl- ur ef þessir menn standa ekki I skilum. 15 OVIRKJAÐUR KRAFTUR Það býr mikill kraftur í fossum landsins en hver einstaklingur býr einnig yfir miklum krafti, sem hægt er að virkja betur. DALE CARNEGIE NAMSKEIÐIÐ hefur ára- tugareynslu í því, að hjálpa fólki að virkja sína hæfileika betur — koma fram af öRYGGl, þjálfa MINNIÐ, verða hæfari í SAMRÆÐUM, ná betri tökum á MANNLEG- UMSAMSKIPTUMog minni AHYGGJUR. Þú vilt vafalaust verða hæfari i daglegu lífi. Því ekki að hringa í síma 8 24 11 og af la upplýsinga hvernig námskeiðið getur hjálpað þér. STJÓRNUNARSKÓUNN ARKITEKTAR, VERKFRÆÐINGAR, BYGGINGARIÐNAÐARMENN Sölumaður frá danska fyrirtækinu Everlite A/S verður til viðtals á skrifstofu okkar mið- vikudaginn 17. og fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 10-12 og 14-16. Everlite A/S er þekkt hér á landi fyrir fram- leiðsluvörur sínar svo sem reyklúgur, ofan- Ijós, þakrennur o.m.fl. þess háttar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild Holtagöröum Rvík Sími 81266 LAUGAVEGI 78 REYKJAVlK SlMI 11636 (4 LÍNUR) ODÝR DILKA- SLÖG kr. 480 pr. ka. jotbuðin mmmí LAUGAVEGI 78 REYKJAVÍK SlMI 11636 (4 LlNUR)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.