Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 23
Umsjón: Halidór Reynisson 23 Hér má sjá tvo af nýju ráöherrunum^þá Sighvat og Vilmund, en þelm á hægri hönd situr einn af stuön- ingsmönnunum... Sljórnmálaumræður (neinni úisendingu Sjónvarp I kvfild kl. 21.45: Um fátt hefur meira veriö ritaö og rætt slöustu dagana en stjórn- málaástandiö i landinu. t kvöld ætlar sjónvarpiö aö hafa um- ræöuþátt i beinni útsendingu um þetta mál og auövitaö heitir hann „Stjórnmálaástandiö I landinu.” Umræöuþáttur þessi er i beinni útsendingu og er þaö Ómar Ragnarsson fréttamaöur sem stjórnar honum. Aö hans sögn er ætlunin aö fá einn mann frá mál- gagni hvers stjórnmálaflokks og væru þeir Halldór Blöndal frá Morgunblaöinu, Jón Baldvin Hannibalsson frá Alþýöublaöinu, Einar Karl Haraldsson frá Þjóö- viljanum og Jón Sigurösson frá Timanum. A undan umræöunum væri svo ætlunin aö fá Guömund J. Guömundsson formann Verka- mannasambandsins og Þórstein Pálsson framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambandsins til aö ræöa ástandiö. Eins og áöur segir er þessi um- ræöuþáttur I beinni útsendingu og stendur hann i einn klukkutima. — HR Dtvarp kl. 19.35: Magnús Torfí með oiíupistll „Ég held aö eina ráöiö til aö draga úr þeim gifurlegu hækkun- um sem oröiö hafa á oliuveröinu sé aö minnka eftirspurnina meö þvl aö draga úr oliunotkun og finna nýja orkugjafa” sagöi Magnús Torfi ólafsson blaöafull- trúi rlkisstjórnarinnar en hann flytur erindi I kvöld I útvarpi sem nefnist „Alþjóöleg viöhorf I orku- málum. Magnús Torfi sagöist þar mundu reifa I stuttu máli aö- dragandann aö núverandi ástandi i orkumálum og veröþróun oli- unnar. Þá mundi hann fjalla um orkusparnaö og aö hve miklu leyti hann kæmi aö gagni hjá oliu- kaupendum. Þá ræddi hann um nýja orkugjafa, en fjallaöi loks Magnús Torfi Ólafsson. um þróun oliuverös alveg á næst- unni. Magnús Torfi sagöi aö þaö væri alveg sýnt aö olian kæmi til meö aö hækka mikiö enn um sinn og þvi væri orkusparnaöur og nýir orkugjafar einu ráöin til aö hamla gegn hækkuninni. — HR Þriðjudagur 16. október 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Sjávarutvegur og siglingar. Guðmundur Hall- varösson talar viö Guömund Einarsson forstjóra Skipaútgerðar rikisins. 11.15 Mor gun tónlei ka r. 12.20. Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni : Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Fiskimenn!” eftir Martin Joensen. Hjálmar Arnason les þýöingu sina (7). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Grösin i glugg- húsinu” eftir Hreiöar Stefánsson. Höfundurinn heldur áfram lestri sögu sinnar (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauuki. Til- kynningar. 19.35 Alþjóðleg viöhorf I orku- málum. Magnús Torfi Ólafsson blaöafulltrúi flytur erindi. 20.00 Pianókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. 20.30 Utvarpssagan: Ævi Elenéru Marx eftir Chushichi Tsuzuki. Sveinn Asgeirsson hagfræöingur les valda kafla bókarinnar (2). 21.00 Þættir úr „Meistara- söngvurunum" eftir Richard Wagner. 21.20 Sumarvaka. a. I Kennaraskóla íslands fyrir 30 árum. Auðunn Bragi Sveinssonkennarisegir frá, — þriöji og siöasti hluti. b. Þáttur af Erlendi klóka. Rósa Gisladóttir les úr þjóö- sagnasafni Sigfúsar Sig- fússonar. c. Þrjú kvæöi eftir Matthias Jochumsson. tJlfar Þorsteinsson les. d. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur islensk lög. Söngstjóri: Ingimundur Arnason. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög. John Molinari leikur. 23.10 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur Björn Th. Björnsson listfræöingur. Peter Ustinov endursegirdagsannar sögur eftir Munchausai barón. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 16.október 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Orka Fjallaö verður um aöferöir til aö bæta ein- angrun húsa og draga þann- ig úr upphitunarkostnaöi. Umsjónarmaöur Magnús Bjarnfreösson. 20.55 Dýrlingurinn Vitni eöa vingull? Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.45 Stjórnmálaástandiö I iandinu Umræöuþáttur I beinni útsendingu. Umræö- um stýrir ómar Ragnars- son fréttamaöur. Stjórn út- sendingar Þrándur Thoroddsen. 22.45 Dagskrárlok MBHERRAR TIL LITILS Nú er stjórnin farin og ný. komin er önnur stjórn sem stendur stutt. Svo mun enn koma stjórn.Ekki er vafl á aö syrgjendur fráfarandi stjórnar eru fáir og þeir sem viröast vikna, þurrka krókódilstárin fljótt af hvarmi. Ráöherrarnir sem kvöddu sögöu aö stjórnin sin heföi SAMT komið ýmsu góöu til leiöar. Hvaö þaö var þögöu þeir um. Alþýöubanda- lagiö telur tvo af slnum þremur ráöherrum hafa brugöist. Hjör- leifur vann markvisst aö slnum málum 1 iönaöar- og orkuráð- uneytinu en ekki varö hiö sama sagt um félaga hans tvo. Eftir Svavar Gestsson liggur ekkert ef frá eru taldir nokkrir notaöir flugfarmiöar fyrir hann og Inga R. og hótelreikningar fyrir svefnpláss heldrimanna I út- löndum. Úr ráöuneytinu hefur Svavarmeösérgljámyndir sem sýna hann I göfugum félagsskap Eftaráöamanna, bæöi á sjó og landi. En hann var einmitt staddur i sllku gilli, þegar islenski sendiherrann á staö- num vatt sér aö honum og til- kynnti aö stjórnin sem kostaöi utanferöir ráöherrans værí fall- in.Auövitaö má segja aöSvavar hafi ekki unniö ver en þeir sem velgdu stól hans fyrr. En kommarnirbundu viö hann von- ir. Hann haföi svo lengi bariö sér á brjóst og hrópaö vlgorö gegn auövaldinu aö honum mátti treysta til langþráöra ill- virkja. En raunin varö sú, aö ráöherrasessan sogaöi hann til sin og skvaldriö I Eftaveislun- um tók hug hans fanginn. Of- sóknirnar gegn kaupmanna- valdinu og milliliöunum hræöi- legu uröu þvi aö bföa harö- bekksins á Þjóöviljanum. Nú er hann þangaö kominn og fer brátt aö brýna klærnar. En þótt Svavari lánaöist fátt og brygöist óvænt sinum vonda málstaö bætti Ragnar Arnalds svosannarlegaum betur. t hans ráöuneytum varö afturkippur á öllum sviðum. Jafnt harösvlr- aöir kommúnistar sem hug- Ijómaðir sakley singjar á vinstrivæng höföu sannfært sig um aö koma alþýöubanda- lagsmanns I stól menntamála- ráöherra myndi opna flóögáttir menningarlifs i landinu. Reynd- in varö öll önnur. Ctvarp, Sjón- varp, Þjóöleikhús og fleiri ööru nær. Eina sem gladdi þess- ar sálir var verndun þeirra fúa- spýtna sem hróflaö var upp á stnum tlma yfir bakarí af sár- grætilegum vanefnum. En þegar betur var aö gáö var sú verndun hvorki fugl né fiskur. t ljós hefur komiö, aö ekkert fé var ætlaö til þessa verks á fjár- lögum næsta ár. Verndun Ragnars var ekki annaö en aukinn timi fyrir fúa og ryö til aö vinna á kofunum á Torfunni. Hins vegar átti þessi ráöherra margar stundir viö embættis- veitingar. Ráöuneytisstjórinn I menntamálaráöuneytinu sá honum fyrir nægum verkefnum. Þannig hefur ráöherrann upp- lýst aö hann hafi dundað viö aö skrifa nafnið sitt undir 1600 mannaráöningar á þessu eina ári sem embættistiö hans var- aöi. Ef Gylfi var jafn iöinn þá er Ijóst aö hann hefur á sinni tiö skipaö yfir 20.0000 manns inn I skólana. Sagt hefur veriö frá þvi aö einhver skólamaöur hafi mætt heim tQ ráöherrans og veitt honum ráðningu. Hann má hrósa happi aö þessir 1600 sam- einuöust ekki f slDcri heimsókn. Þáheföihannsennilega oröiöaö kalla til varnar sama liöið og tók á móti þorskhausum meö spjöld I Sundahöfn. Og hvaö sem um Ragnar má segja þá hefur hann traust og álit á lögregl- unni, þótt ekki geti allt liöiö átt von á skólastjórastööum, kom- ist hann til valda á ný. ______________SVARTHÖFDI stofnanir fengu engan f jorgjafa,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.