Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 3
3
VtSTR
ÞriDjudagur 16. október 1979
SO GAMLA KVÖDD OG SÚ KÝJA
BOÐIN VELKOMIN TIL STARFA
Rikisstjórnarslcipti fóru form-
lega fram á rikisrá&sfundum að
forsetasetrinu aö Bessastööum
siödegis i gær. Meirihlutastjórn
Ólafs Jóhannessonar kom til
ríkisrá&sfundar klukkan 16,30
meö dr. Kristjáni Eldjárn, for-
seta Islands. Annar rlkisrdös-
fundur var svo haldinn þremur
stundarfjóröungum siöar meö
hinu nýja ráöuneyti Benedikts
Gröndals, en þá stjórn hefur for-
seti íslands neftit „minnihluta-
stjórn til bráöabrirgða”. Efri
myndin er af fráfarandi
stjórn meö forsetanum, en sU
neðri af hinni nýju. Myndirnar
tók ljósmyndari forseta-embætt-
ísins Gunnar G. Vigfússson.
1 opnu Vísis i' dag er aftur á
móti frá þvi skýrt hvernig
stjórnarskiptin litu Ut frá sjónar-
hóli blaðamanna Vfsis viö Bessa-
staði.
RjúpnaveiOibannlð:
„Allir mega
á alréttum”
Arbók Slysavarna-
féiagslns komln út
Arbók Slysavarnafélags Is-
lands 1979 er nýkomin út. Bókin
er hátt i 200 bla&siöur aö stærö og
hefur aö geyma starfsskýrslur
siöasta árs ásamt ööru efni.
Bókin er til sölu á skrifstofú
Slysavarnafélagsins á Granda-
garði og einnig hjá slysavarna-
deildum um allt land og kostar
eintakiö aöeins tvö þúsund krón-
ur.
1 tilefni af 50 ára afmæli SVFl á
siöasta ári var ljósrituð heildar-
útgáfa Arbóka SVFÍ allt frá
stofnárinu 1928. Hér er um að
ræða 42 bækur og kostar þessi
heildarútgáfa ekki nema 22 þús-
und krónur. Hægt er aö fá hana
keypta á skrifstofu félagsins.
— SG
veiða
Nd er rjúpnaveiöitfminn hafinn
og I tilefni af þvi hafa bændur i
Borgarfiröi og á Ströndum birt
auglýsingar um aö veiöi i löndum
þeirra sé óheimil.
Vi'sir sneri sér til Bjarka Elias-
sonar, yfirlögregluþjóns, og
spuröi hvaö bændur gætu friðlýst
mikiö land.
„Um þetta gildir fimmta grein
laga um fugla og fuglafriöun”,
sagöi Bjarki. „Þar segir, aö öll-
um séu heimilar veiöar á afrétt-
um og almenningum. Bændur
geta friölýst land sem sannanlega
fylgir þeirra jöröum, en utan þess
hafa þeir ekki umboð”.
Rjúpnaveiöimenn veröa þvi aö
kynna sér landamerki og gæta
þess að fara ekki inn á yfirráöa-
svæöi þeirra bænda, sem hafa
bannaö veiðar i slnu landi.
—ÓT.
innbrot hjá
Hans Retersen
Brotist var inn i verslun Hans
Petersen i Bankastræti og stoliö
þaöan sýningarvél. Þýfiö fannst I
garði þar skammt frá og tveir
grunsamlegir menn voru hand-
teknir ekki langt frá innbrots-
staðnum og þurfa þeir aö gera
nánari grein fyrir feröum si'num.
—SG.
MORÐIB Á HVERFISGðTU:
DÆMDUR í 16
ÁRA FANGELSI
Dómur hefur veriö kveöinn upp
I morömáiinu frá 1. april er
Þráinn Kristjánsson banaöi
Svavari Sigurössyni meö hnifi aö
Hverfisgötu 34. Þráinn var
dæmdur i 16 ára fangelsi.
Halldór Þorbjörnsson yfirsaka-
dómari kvað upp dóminn laust
fyrir hádegi i' gær. Til frádráttar
fangelsisvistinni kemur gæslu-
varöhald frá 1. april en Þráni var
gert aö greiða málskostnaö.
Atburöur þessi átti sér staö
sunnudaginn 1. april. Svavar
heitinn og Þráinn bjuggu báöir aö
Hverfisgötu 34 og voru kunningj-
ar. Dómur undirréttar fer áfram
til Hæstaréttar eins og venja er i
slikum málum.
— SG
NEWS FROM ICELAND -
mánaöarlegt fréttarit, sem gefið
er út á ensku, er komiö út,
októberheftiö. Eru i þvi fréttir
ætlaöar útlendingum, úr stjórn-
málalifinu, menningarlifinu
o.fl.ofl.
Otgefandi er Iceland Review, en
ritstjóri Haraldur J. Hamar.
Satna
undirskriftum
Hópur áhugafólks um verndun
Laugardalsins og opnu svæöanna
viö Suðurlandsbraut, sem hefur
byrjað undirskriftasöfnun gegn
þéttingu byggöarinnar á þessu
svæöi, hefur opnaö skrifstofu aö
Laugavegi 71, 3. hæö (inngangur
að austanveröu). Simi skrif-
stofunnar er 27570, og er hún opin
kl. 16-22 daglega og um helgar.
Styrkur til
háskðlanams
Or minningarsjóöi Olavs
Brunborg verður veittur styrkur
aö upphæö fimm þúsund norskar
krónur á næsta ári. Tilgangur
sjóösins er aö styrkja Islenska
stúdenta og kandidata til há-
skólanáms I Noregi.
Umsóknir um styrkinn, ásamt
upplýsingum um nám og fjár-
hagsaöstæður, sendist skrifstofu
Háskóla Islands fyrir 15.
nóvember 1979.
Leita eftir
hugmyndum
Alafoss h/f hefur efnt til verö-
launasamkeppni um gerð hluta,
sem aö uppistööu til eru geröir úr
þeim bandtegundum, sem fyrir-
tækiö framleiöir.
Aðaltilgangurinn meö þessari
samkeppni er aö ná fram nýjum
hugmyndum, þar sem notagildi
bandsins kemur fram. Hlutirnir
mega vera prjónaöir, heklaðir
eöa geröir á hvern þann hátt er
fólki kann aö detta i hug.
Mjög vegleg verðlaun eru I boöi
og eru fyrstu verölaun tvö hundr-
uö þúsund krónur, önnur verölaun
eitt hundraö og tuttugu þúsund
krónur, þriöju verölaun sjötiu
þúsund krónur, fjóröu verölaun
sextiu þúsund krónur og fimmtu
verölaun fimmtiu þúsund krónur.
Hugmyndir eiga aö hafa borist
Alafossi h/f fyrir 1. desember
1979.
Nú er ár litarins
í London og hjá okkur
á Hárskeranum
f enginn að vera gráhærður lengur.
HENN A litur og næring styrkir
L hárið, gerir það sverara og hárið
jgak fær meiri gljá.
Sk HÁRSKERINN
Skúlagötu 54
Sími 28141
STEREO-BEKKI R
úr hnotulíki
Lengd 140 sm, breidd 40 sm, hæö 47 sm.
Verð kr. 46.400.
Smiðjuvegi 10 Kópavogi Sími 77440