Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 18
18 VlSIR Þriöjudagur 16. október 1979 (Smáauglysingar — sími 86611 J Til sölu Unghænur til sölu. Til si8u góðar unghænur (ali- fuglakjöt) á góöu veröi. Uppl í sima 41899 eöa á Sunnubraut 51, Kóp. Af taní-kerra. Til sölu ný burðarmikil aftani- kerra. Uppl. i sima 37764 eftír kl. 4 I dag og næstu daga. Husquarna riffill meökiki, cal 243, til sölu. Uppl. I sima 77577 eftir kl. 5. Bráöabirgöa eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i sima 73037 eftir kl. 7 á kvöldin. Boröstofuhúsgögn — 'Gólfteppi. Boröstofuhúsgögn til sölu, einnig 30 ferm. gólfteppi. Uppl. í sima 51390 eftir kl. 8 á kvöldin. Marantz hijómfiutningstæki. Marantz fónn 6300 Marantz magnari 1150 og 2 hátalarar HD 66150 W. Einnig þvottavél, 2 stól- ar, sófi og borö úr bambus, horn- sófasett o.m.fl. Selst ódýrt aö Hverfisgötu 32 b, simi 24153. Til sölu 8 mm Universal upptökuvél meö Soom aödráttarlinsu, einnig 8mm sýningarvél sjálfþræöandi. Uppl. i slma 52737. Til sölu Yashica myndavél electro 35 með eilíföarflassi, verö kr. 50 þús. einnig tvær litiö not- aöar kápur nr. 38-40 á 4 þús. kr. stk. 2ónotaöir kjólarnr. 14 á 3.500 kr. stk. og ýmislegur annar fatn- aöur á tombóluveröi. Kikiö viö á Grettisgötu 92 2. neösta bjalla eftir kl. 6. simi 28551 Inniend og erlend frimerki. InnstungubækurFDC, 4. bl. heilar arkir og fieira ódýrt. Simi 13468. Geymiö auglýsinguna. Mifa-kasettur Þiiö, sem notið mikið af óáspil- uöum kasettum, getiö sparaöstór- fé meö þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslustað. Kasettur fyrir talkasettur, fyrir tónlist, hreinsikasettur og 8 rása kas- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa-kasettur eru fyrir löngu orðnar viöurkennd gæöavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, simi 2-21-36 Akureyri. Óskast keypt Rafmagnshitatúpa óskast, 13-18Kw., helst með spiral. Uppl. i sima 93-7337. Notuö steypuhrærivél óskast til kaups. Uppl. I sima 43213 eftir kl. 7. Kaupum notuö húsgögn og jafnvelheilarbúslóöir. Hringiö i sima 11740 frá kl. 1-6 og 17198 frá kl. 7-9. Húsgögn Skrifborö og hillur (samstæöa) i barnaherbergi til sölu. Einnig svefnbekkur. Uppl. í sima 42555. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Upplýsingar aö öldu- götu 33, simi 19407. Til sölu 2 stoppaöir armstólar, mjög góöir. Seljast ó- dýrt. Uppl. I sima 75544 e. kl. 18. Mikiö úrval af notuöum húsgögnum á góöu veröi. Opiö frá kl. 1-6. Forn-og An- tik Ránargötu 10. -------------------- Hljémtæki ~ ■ ooo , OÓ Mifa-kasettur Þiö sem notiö mikiö af óáspil- uöum kasettum, getið sparaö stórfé meö þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslu- staö. Kasettur fyrir talkasettur, fyrir tónlist, hreinsikasettur og 8 rása kasettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa kasett- ur eru fyrir löngu orönar viöur- kennd gæöavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, simi 2-21-36, Akureyri. Hljómtæki Þaö þarf ekki alltaf stóra auglýs- ingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kassettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæöin. Góöir greiösluskilmálar eða mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á veröbólguna. Gunnar Asgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16. Simi 35200. Sportmarkaöurinn Grensásvegi auglýsir: Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggöum tækjum, einnig stökum hátölur- um, segulböndum og mögnurum. Hringiö eöa komiö, siminn er 31290. (Heimilistgki Til sölu Candy þvottavél, vel meö farin. Uppl. I sima 37494. oi Teppi Til sölu sem nýtt maísgult ullargólfteppi 2,20 x 3 m., selst á hálfvirði. Einnig er til sölu nýleg brúnbæsuö basthilla. Uppl. I síma 53438. Rýjateppi tii sölu ca 30 fermetrar. Selst ódýrt. Slmi 71374 eftir kl. 5. Verslun Körfugeröin, Ingólfsstræti 16 selur brúöuvöggur, allar stæröir, barnakörfur, klæddar meö dýnu og hjólagrind, bréfakörfur, þvottakörfur, tunnulag, og hunda- körfur. Körfustóla úr sterkum reyr, körfubaöborð meö glerplötu og svo hin vinsælu teborö. Körfu- geröin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, hespulopi, sokkaband, nærföt, sokkabuxur og sokkar á alla fjölskylduna. Gallabuxur, flauelsbuxur, skóla- vörur, leikföng og margt fleira. Saumnálar, bendlar, teygja, tvinni og önnur smávara. Versl. Björk, Álfhólsvegi 57, simi 40439. Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu eru áfram i gildi, 5 bækur I góöu bandi á kr.. 5000. — allar, sendar buröar- gjaldsfritt. Simiö eöa skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt að gleyma meöal annarra á boö- stólum hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4-7 Fyrir ungbörn Vandaöur og faliegur barnavagn til sölu, einnig barnarimlarúm. Uppl. I sima 86905 eftir kl. 7 á'kvöldin. ?s fc Tapaó - f úndið Sunnudagskvöldiö 14/10 s.l. var stoliö peningaveski meö pening- um ogskilrikjum úr bíl er stóö viö Tunguveginn. Sá er hefur veskiö undir höndum er vinsamlega beö- inn aö skila veskinu, þó ekki væri meö nema persónuskilrlkjunum, aö Snorrabraut 85 eöa hringja i sima 17678. Gullarmbandskeöja tapaöist sl. fimmtudagskvöld 11. okt I Þjóöleikhúskjallaranum. Finnandi vinsamlega hringi I sima 52998 eftir kl. 5 á daginn. Ljósmyndun Til sölu er sem ný RCP 20 framköllunarvél fyrir lit og svart-hvitt. Uppl. I sima 95-4797 á kvöldin Til byggi Vinnuskúr óskast.Simi 37175. Mótatimbur til sölu. Uppl. i síma 11685. Til sölu gott notaö mótatimbur 1500 m 1x6, 200 m 1x4, 400 m 2x4. TJppl. i sima 76018 eftir kl 18. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og við ráðum fólki um vai á efnum og aðferöum. Simi 32118 Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Hreinsa teppi I stofnunum, fyrir- tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtækinu Minuteman i Bandarlkjunum. Guðmundur simi 25592. Dýrahald Skrautfiskar-ræktunarverö Komiö úr ræktun margar tegund- ir af Xipho (sverðhalar-platy) i öllum stæröum á kr. 325 stk. Einnig Guppy og vatnagróöur. Sendum út áland. Mikill magnaf- sláttur. Afgreiöum alla daga. Asa-ræktun, Hringbraut 51, Hafnarfiröi simi 91-53835. Barnagæsla Get tekiö börn I gæslu hálfan eöa allan daginn, er I Hlföunum. Uppl. I sima 21928. Einkamál Hreingerningar Ávallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tveir hressir ungir menn, 19 ára óska eftir aö kynnast döm- um á aldrinum 16-27 ára meö vin- áttu og félagsskap I huga. Tilboö sendist VIsi merkt „Genesis”. Regiusamur fulloröinn maöur óskar eftir kynnum viö konu á svipuðum aldri. Tilboð sem greini ástæöur og annaö sem máli skipt- ir, sendist blaöinu fyrir 25. okt. merkt „Félagsskapur”. r~ 1 Þjónusta Húsmæöur Suöurnesjum. Ef þvottavélin er biluö, þá erum viö alltaf reiöubúnir til þjónustu. Gerum viö allar geröir þvotta- véla. Notiö ykkur margra ára reynslu fyrirtækisins á viögerö- um á þvottavélum. Raflagna-og heimilistækjaþjónusta I.B. Bola- fæti 3, Y-Njarövik, simi 2136 (Þjónustuauglýsingar J Er stíflað? Stíff luþ jónustan V Fjarlægi stifiur úr vöskum, wc-rör um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFQLL, W.C. RÖR, VASK- ® AR, BAÐKER OFL. ; w 3- Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Bílabjörgunin Fiarl®fli flyt bila Sími 81442 Rauðahvammi v/Rauðavatn :VSkipa- og hósaþjónustan MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. Otveea menn i alls konar viögeröir, múrverk, sprunguviögeröir, smiöar o.fl., o.fl. 30 ára reynsla Verslið við ábyrga aðila Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Sími 72209. SUmplagerú Félagsprentsmiðlunnar hf. Spitalastig 10— Simi 11640 LOFTPRESSUR VÉLALEIGA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun i húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFAN ÞQRBERGSSON sími 14-6-71 BOLSTRUN Bólstrum og klœðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýsingar í símum 18580 og 85119, Grettisgötu 46 VERKSTÆÐl 1 MIÐBÆNUM gegnt Þjóöleikhúsinu Gerum viö sjónvarpstæki Utvarpstæki magnara plötuspilara segulbandstæki utorpsvibkj* hátalara MBS"™ tsetningar á biitækjum allt tilheyrandi á staönum < VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stæröir og geröir af hellum (einnig i litum) 5 stæröir af kantsteini, 2, geröir af hléöslusteini. Nýtt: Holsteinn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garöveggi. Einnig seljum viö perlusand I hraun- HELUj QG STEINSTEYPAN PUSSingU. VAGNH0FDO7 SiMl 30322 REYKJAVfK OPIÐ A LAUGARDÖGUM MIÐBÆ JARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 < ae Sprunguþéttingar og múrviðgerðir, simi 71547. Get bætt við mig verkefnum í múrviðgerðum og sprunguþétt ingum. Látið þétta húseign yð- ar fyrir veturinn. Uppl. i síma 71547. .A_.____________________s-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.