Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 7
hoiti Evrópumeistaramót unglinga I golfi fer fram á Grafarholtsvelli um mitt sumar 1981. Þetta var ákveöiö a fundi Evrópusambandsins um helgina, en eftir þessari ákvöröun hafa margir beöiö spenntir hérlendis undanfarna mánuöi. 1 sumar komu hingaö tveir full- trúar á vegum Evrópusambands- ins til aö kynna sér aöstööu i Grafarholtinu og leist þeim þaö vel á völlinn þar, aö þeir mæltu meö þvi aö mótiö yröi haldiö hér á landi 1981. Miklar framkvæmdir eiga sér nú staö i Grafarholti, og er stefnt aö þvi aö þeim veröi lokiö tíman- lega fyrir jnótiö. Misheppnaöar sendingar og ótímabær skot undir leikslokuröu ööru franur til þess aö Islending- ar uröu aö þola ósigur i lands- leiknum viö Tékka í gærkvöldi. Þó aö sóknarnýting islenska liös- ins væri mjög slæm, þá haföi liöiö alla möguleika undir lokin, staö- an var þá 15:15, þegar 7 mínútur voru til leiksloka, en menn voru of bráöir og Tékkar, sem léku ag- aöri handknattleik sneru dæminu sér i vil á lokaminútunum og skoruöu tvö siöustu mörkin. úr- slitin þvi 17:15 fyrir Tékka, en Is- lendingar fá tækifæri til aö snúa dæminu viö i kvöld. Þaö ætti aö vera góöur mögu- leiki á sigri i' kvöld, því aö sterk- ari landsliö tékknesk hafa sést á fjölum Laugardalshallar. En tékkneska liðiö vann vel saman sem heild og haföi góöan mark- vörö auk þess aö færa sér i nyt veikleika Islenska liösins. Þaö var þó ekki allt neikvætt viö leik íslands i gærkvöldi, og miöaö viö á hvaöa árstlma leikiö er, var margt furöanlega gott. Sérstaklega á þetta viö um vörn- ina, sem var á köflum mjög sterk og meö meiri æfingu hef ég trú á aö viö teflum fram geysisterku landsliöi, þegar liöa tekur á vet- urinn. Þá varöi Jens Einarsson i markinu mjög vel, hann tók 12 skot, mörgþeirramjög glæsilega. Gangur leiksins var sá aö Páll Björgvinsson kom Islandiyfir á 3. minútu meö marki úr vitakasti sem nýliöinn Steinar Birgisson fiskaöi. Tékkarnir jöfnuöu, en Bjarni kom Islandi yfir og var þaö I siöasta skiptiö sem forustan var I höndum Islands. Tékkarnir svöruðu og komust yfir, og allt til leikhlés leiddu þeir meö 1-2 mörkum. Staöan i hálf- leik var 10:9. Tékkar skoruöu einnig tvö fyrstu mörkin i síöari hálfleik og leiddu þá 12:9 og var þaö mesti munur í leiknum. Meö góöum varnarleik tókst íslandi aö minnka muninn og jafna 15:15, sem fyrr sagöi, en siöan ekki sög- una meir. Geysileg spenna var á þeim kafla, er tsland haföi unniö þennan mun upp, áhorfendur vel meö á nótunum og leikmenn þoldu álagiö. Bestu menn tslands i' þessum leik voru tvlmælalaust Jens Einarsson markvöröur, sem varöi oft mjög vel, Þorbjörn Guö- mundsson, sem kom sterkur frá þessari viðureign og Ólafur H. Jónsson, semvarharöurlhornaö taka I vörninni. En þaökom allt of litiö út úr hornamönnunum, þeir létu verja frá sér I góöum færum eins óg fleiri. Á heildina litiö lofar leikurinn ágætu fyrir veturinn, og hver veit nema fyrsti sigur vetr- arins komi i kvöld, er liðin leika aö nýju kl. 20.30. Tékkneska liðið var jafnt 1 þessum leik, þótt þeirra bestu menn værumarkvörðurinn Galli- vadaog þeir Polivra og Papirnik. Sá siöarnefndi skoraöi 9 mörk, þar af 6 úr vitaskotum, en hann spilaði stórt hlutverk I sóknarleik liðsins, sem óneitanlega riölaöist talsvert, er hann var tekinn úr umferö I síðari hálfleik. Mörk íslands: Páll 5(3), Þor- björn 4, Þorbergur 3, Bjarni 2 og Ólafur H. 1. gk — landsliö 21 árs og yngri og tapaöi öörum þeirra. „En eins og leikurinn spilaöist, þá áttum viö aö ná sigri eöa aö minnsta kosti jafntefli. Þaö sem aöallega geröi þær vonir aö engu var aö menn brugöust I dauöafær- um, og á mikilvægum augnablik- um undir lok leiksins héldu menn ekki höföi. En þaö jákvæöa viö þetta er þö, aö menn sköpuöu sér dauöafæri, en þeir náöu ekki aö nýta þau vegna þess aö þeir réöu ekki viö markvöröinn. Dagskipunin frá mér til pilt- anna var barátta frá upphafi til enda og strákarnir gáfu sig virki- lega aö verkefninu. Meö sömu baráttu á morgun og sömu mark- vörslu þávinnum við Tékkana, en þá veröa lika dauöafærin aö ganga upp. Og áhorfendur mættu aö skaölausu vera fleiri en hér I kvöld. Ég tel aö leikurinn hafi verið mjög góö skemmtun, þrátt fýrir aö sigur vannst ekki.” Jóhann Ingi sagöi aö lokum, aö hann myndi gera tvær breytingar á liöinu I kvöld, þeir Siguröur Gunnarsson og Höröur Haröarson koma inn, en Steinar Birgisson fer út ásamt öðrum leikmanni, sem ekki haföi veriö ákveöiö hver yröi. — „Ég ætla aö leggja undir I kvöld, og set tvær skyttur I liöiö” sagöi Jóhann Ingi. gk-. Ólafur H. Jónsson, fyrirliöi islenska liðsins, er þarna kominn I gott skotfæri og hann skoraöi eina mark sitt i leiknum. Visismynd: Friöþjófur. TAUGASPENNAN VARÐ ÍSLANDI AD FALLI - Tékkar skoruðu tvö síðustu mörkin í landsieiknum í handknattleik í gærkvöldi 09 tryggðu sér tveggja marka sigur - ísland tær tækilæri til að hetna heirra ófara i kvöld „Relknaoi með verrl útkomu” - sagðl Jóhann ingl Gunnarsson landsllðseinvaldur sem gerir ivær breytingar á llðl íslands I kvöld „Ef ég á aö vera hreinskilinn, þá reiknaði ég meö verri útkomu en þessari” sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliöseinvaldur I handknattleik, eftir ósigurinn gegn Tékkunum I gærkvöldi. „Þaö byggi ég ööru fremur á þvi, aö liöiö hefur litið æft saman, f ékk 3 æfingar og tvo æfingaleiki viö hjá heim ungu Unglingalandsliö íslands, skip- aö leikmönnum 21 árs og yngri, sem búa sig nú undir heimsmeist- arakeppnina I Danmörku siöast I þessum mánuöi, sýndu ágætan handknattleik, er þeir sigruöu 1. deildarliö KR 25:17 igærkvöldlen leikur liðanna var forleikur aö landsleik Islands og Tékkóslóva- klu. Þó vantaöi i liöiö nokkra leik- menn, Sigurö Gunnarsson, Vik- ing, Sigurð Sveinsson, Þrótti og Guömund Magnússon FH. Er ekki aö efa aö þarna erum viö meö framtiöarliö I höndunum, sem fær veröugt verkefni, en þaö leikur viö Tékkana I Iþróttahús- inu á Selfossi annaö kvöld. EM-golt I Grafar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.