Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR Þriöjudagur 16. október 1979
(Smáauglýsingar
19
sími 86611
j
Þjónusta
Hvers vegna
á aö sprauta bilinn á haustin? Af
þvl aö illa lakkaöir bilar skenim-
ast yfir veturinn og eyðileggjast
oft alveg. Hjá okkur slipa bila-
eigendur sjálfir og sprauta eöa fá
föst verðtilboð. Komið i
Brautarholt 24, eða hringið i' sima
19360 (á kvöldin I sima 12667) Op-
ið alla daga frá kl. 9-19. Kannið
kostnaöinn. Bílaaðstoð hf.
(Jrbeiningar-úrbeiningar.
Tökum og úrbeinum allt kjöt eftir
yðar óskum. Uppl. i sima 53716 og
74164.
Atvinna í bodi
Ræstingakona óskast
2-3 daga I viku, 3 tima i senn.
Uppl. i sima 19985 milli kl. 9-12.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
ingu IVisi? Smáauglýsingar VIsis
bera oft ótrúlega oft árangur.
Taktu skilmerkilega fram, hvað
þú getur, menntun og annaö, sem
máli skiptir. Og ekki er vist að
það dugi alltaf aö auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siöumúla 8, slmi 86611.
Atvinna óskast
Kjötiðnaðarmaður. Kjötiönaöar-
maöur óskar eftir vinnu, vanur
verslunarstörfum. Uppl. i sima
72819 eftir kl. 19.
18 ára gamall piltur
óskar eftir vinnu, sem fyrst.
Uppl. i si'ma 83199.
17 ára piltur
óskar eftir vinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 42831.
Húsnæðnboói )
Til leigu 40-50 ferm.
verslunarpláss, á jarðhæð við
umferðargötu I austurbæ. Hentar
vel margvi'slegri starfeemi. Uppl.
I si'ma 11602.
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
■
l
varahlutir
i bílvélar
Stimplar,
slífar og hringir
Pakknlngar
Vélalegur
Ventlar
Ventllstýringar
Ventllgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Oliudælur
Rokkerarmar
ÞJONSSON&CO
Húsnæði óskast
óska eftir
3-4 herb. Ibúð. Vil borga 100 þús.á
mánuði og 2 mánuöi fyrirfram.
Reglusemi og góð umgengni.
Simi 30299.
Óskum eftir aö taka
á leigu 1-2 herb. Ibúö, sem fyrst.
Reglusemi og góðri umgengni
heitiö. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. f sima 83371 eftir kl. 18.
Einhleyp miöaldra kona
óskar eftir litilli ibúö á leigu
strax. Nánari uppl. i sima 84421.
Litii ibúö óskast
á leigu strax. 300 þús. kr. fyrir-
framgreiðsla. Uppl. I sima 77929.
Bflskúr.
óskaeftir aö taka bllskúrá leigu.
Simi 12773 milli kl. 5-8.
Reglusaman háskólastúdent
vantar litla Ibúð eða eitt herbergi
og eldunaraðstöðu, I Reykjavik
eða Kópavogi. Uppl. I sima
(92)-2086
2ja - 3ja herbergja Ibúð
óskast til leigu I Reykjavlk, ekki I
Breiöholti. Arsfyrirframgreiðsla.
Skipti á stærri ibúð kemur til
greina. Uppl. i síma 38555.
Vantar 1 - 2ja herbergja
ibúö frá 1. des. nk. Einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
sima 26248 eftir kl. 6 1 dag.
Stúlka óskar eftir
einstaklingsibúð. Uppl. I slma
51505.
Iðnaðarhúsnæöi
óskast á leigu, 30—50 ferm. á
góðum stað sem næst miðbænum.
Góð hreinlætisaðstaða æskileg.
Uppl. I slma 72262.
Kona meö 2 börn
óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. I slma 34509 eftir kl. 7.
Ung reglusöm
námsmanneskja óskar eftir her-
bergi eða litilli ibúð til leigu sem
fyrst. Uppl. I slma 22600.
Óskum eftir
að taka 2-3 herbergja ibúð á leigu
á góöum stað. Erum 3 I heimili
barnlaus. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. I sima
38974 eftir kl 5 alla daga.
25 ára einstæð móöir
meö 4 ára barn óskar eftir Ibúö
strax. Er á götunni. Fyrirfram-
greiösla möguleg. Uppl. I slma
54306 eftir kl. 6.
Einstæö móöir
með 4ra ára gamalt barn óskar
eftir 2ja—3ja herbergja íbúö sem
fyrst. Reglusemi og góöri
umgengni heitið. Uppl. i slma
15492 og 75613.
Ung barnlaust par
I skóla óskar eftir 2-3 herb ibúð.
Góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
slma 83364 eftir kl. 18.
Óska eftir
80-90 fm ibúð. Helst I austurbæn-
um. Vinsamlega hringið I sima
19756.
Fyrirframgreiðsla.
Tvær systur óska eftir 2ja-3ja
herbergja Ibúð, erum á götunni.
Góö umgengni og reglusemi.
Helst I vestur- eöa gamla bænum.
Uppl. i slma 22990 eftir kl. 8 á
mánudagskvöld og eftir kl. 6 á
þriðjudag.
Ökukennsla
ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garðars-
son sími 44266.
ökukennsla — Æfingatimar
Kennslubifreið:
Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Slmi 38773. ______________
ökukennsla — Æfingatfmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari.
Símar 30841 og 14449.__________
ökukennsla — Æfingatfmar
simar 27716 og 85224. Þér getiö
valið hvort þér lærið á Volvo eða
Audi’79. Greiðslukjör. Nýir nem-
endur geta byr jað strax og greiöa
aðeins tekna tlma. Lærið þar sem
reynslan er mest. Sími 27716 og
85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni akstur og meöferð bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78 öku-
skóli og öll prófgögn fyrir þá sem
þess óska. Nemendur greiði aö-
eins tekna tima. Helgi K.
Sesseliusson simi 81349.
ökukennsla — æfingartimar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
Bilavióskipti
Tii sölu Morris Marina
árg. ’73. Ekinn 75 þús. km. Vel
meöfarinn.Uppl.i slma 39307 eft-
ir kl. 18.
Tilboð óskast i Galant
’74 skemmdan eftir árekstur
(tryggingartjón). Uppl I slma
41454 eftir kl. 18.
Fiat 125 P
til sölu. árg. ’71. Nokkuð góöur
blll. Uppl. I sima 76549 á kvöldin.
Til sölu VW Golf L.
árg. ’79. Litur ljósgrænsanserað-
ur. Uppl. I sima 43271.
Til söiu Saab ’67,
ekinn 75 þús, km. á upptekinni
vél. Lltur þokkalega Ut en er fer-
lega ryðgaður.Skipti á dýrari bil
meölágum útborgunum koma til
72221 eftir kl 18.
Til sölu vél úr
Volvo Amason árg. ’6§,
Upplýsingar að Smyrlahrauni 47,
Hafnarfiröi eöa I sima 50417 milli
kl. 5-9 I dag.
Honda Accord árg. 1978
til sölu. Glæsilegur blll. Uppl. I
sima 25433.
BIla-s og vélasalan As auglýsir:
Bllasala — Bilaskipti.
Höfum m.a. eftirtalda bila á sölu-
skrá. Mazda 929 station ’77,
Dodge Weapon ’53 I topplagi,
Dodge Dart ’75, Ford Fiesta ’78,
Ford Mustang ’74 eins og nýr,
Ford Pic-up ’71, Taunus 17 M ’69
góður bill, Ch. Monte Carlo ’74,
Ch. Nova ’73, Ch. Vega ’72, Fiat
128 ’74, skipti, Fiat 128 station ’75,
Austin Mini ’73, Moskvitch ’74,
Toyota Diane diesel ’74, 3ja tonna
pallblll, M. Benz 608 ’77 sendi-
ferðabill, M. Benz 608 ’67,
m/kassa, Bedford ’73 m/kassa,
Lada sport ’78, Wagoneer ’74 8
cyl, Bronco ’72, 8 cyl, og marga
fleiri jeppabila. Vantar allar teg-
undir bila á skrá. Blla- og vélasal-
an As, Höfðatúni 2, simi 24860.
Stærsti bflamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bíla I Visi, I Bflamark-
aði VIsis og hér I smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bQ? Auglýsing I Vlsi kemur við-
skiptunum I kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bll, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Ekkert röfl, ég ætla aö setja
þig niður i rúm rétt strax.
Skeilíín 1 7