Vísir - 16.10.1979, Side 11

Vísir - 16.10.1979, Side 11
11 VÍSIR Þriöjudagur 16. október 1979 Læknamál- iö enn tll rannsóknar Stööugt hefur verið unniö aö rannsókn læknamálsins svo- nefnda I sumar hjá Rannsóknar- lögreglu rikisins. Rannsóknin beinist aö þvi aö kanna kærur á hendur lækni þess efnis að hann hafi falsað reikninga fyrir aö- geröir sem ekki voru fram- kvæmdar og þannig haft stórfé út úr heilbrigöistryggingakerfinu. Geysimikil gagnasöfnun hefur fariö fram og teknar hafa verið fjölmargar skýrslur af fólki um allt land. Rannsóknin hefur staðið Siöan i fyrra. —SG TÓMAS SNUPR- AR HJÖRLEIF „Tillðgur um Iðnprðunaraðgerðir lágu ekkl lyrir við ijáriagagerð” „Tillögur iönaöarráöuneytisins um ákveönar iönþróunaraögeröir hafa ekki legiö fyrir viö fjárlagagerö vegna ársins 1980. Þaö var fyrst á rikisstjórnarfundi 11. október, sama dag og fjárlagafrumvarpiö var lagt fram, sem iönaöarráöherra lagöi fram tiilögu um ráöstöfun aöiög- unargjalds fyrir áriö 1979” segir i athugasemd frá Tómasi Arnasyni. Tilefni athugasemdar fyrrver- andi f jármálaráöherra er fullyrð- ingar Hjörleifs Guttormssonar um aö framlög til iönaöar hafi verið skert i fjárlagafrumvarpi og þau lækkuö um tvo milljaröa. Tómas Arnason segir þetta vera alrangt. ,,Ef borin eru saman framlög til iönaðarráöuneytisins I fjárlög- um fyrir áriö 1979 og I fjárlaga- frumvarpi fyrir 1980 kemur 1 ljós, aö þau eru 7,395 milljaröar á fjár- lögum 1979 en 12,516 milljaröar I fjárlagafrumvarpi fyrir áriö 1980 og nemur hækkunin 69%. Ef framlögum til orkusjóðs er sleppt úr samanburöinum veröa tölurn- ar 2.300 milljaröar 1979, en 4,417 milljaröar 1980 en þar er 92% hækkun,” segir I athugasemd Tómasar. Síðan er greint frá því aö sam- kvæmt lögum um jöfnunargjald skuli tekjum af gjaldinu ráöstaf- aö i f járlögum ár hvert aö hluta til eflingar iönþróunar. í fjárlögum fyrir árið 1979 sé fyrrnefndur hluti 167 milljónir en i fjárlaga- frumvarpi fyrir 1980 komi 389 milljónir til skipta. Samkvæmt lögum skal tekjum af aölögunar- gjaldi 1979 variö til sérstakra iön- þróunaraögeröa samkvæmt nán- ari ákvöröun rikisstjórnar, aö fengnum tillögum iönaöarráö- herra. Tómas segir aö ákvöröun um ráöstöfum gjaldsins hafi ekki veriö tekin á rikisstjórnarfundin- um 11. október en enginn ágrein- ingur heföi verið um aö gjaldið gengi til iönþróunar. ,,Ég vil aö lokum vekja athygli á þvi, að Hjörleifur Guttormsson og flokkur hans hafa viljað leggja stórfellda skatta á fyrirtæki i landinu og þar meö iönaðinn og aldrei fengist til þess aö sam- þykkja rekstrargrundvöll fyrir iönaðinn, sem tryggi honum eöli- legan vöxt og viögang” segir Tómas Arnason i athugasemd sinni. —SG Dllkar rýrir I ár: MEÐALFALLÞUNGI MINNI EN í FYRRA Meöalfallþungidilka yfir landiö viröist vera um 1,4 kg minni en I fyrra, samkvæmt könnun sem Upplýs in gaþjónu s ta land- búnaöarins hefur látið gera hjá sláturleyfishöfum. Mesti munur er á Noröur- og Norö-Austurlandi en þar munar allt aö 2,7 kg á fallþunganum hjá sláturhúsinu á Kópaskeri. Minnstu virðist hins vegar muna hjá Sláturfélagi Suöurlands á Sel- fossi en þar eru dilkar 0,45 kg minni en þeir voru i fyrra. Reiknaö er maö aö rúmlega einni milljón dilka veröi slátraö i haust og er það 8% meira en I fyrra. Ef meöalfallþungi veröur hins vegar 1,4 kg minni en i fyrra má búast við að dilkakjötiö veröi 300 tonnum minna, en heföi oröiö 1,377 tonnum meira ef meöalfall- þungi heföi veriö sá sami. —HR Samdráttur I mjóikurframlelðslu: Tekjutap alll að mllljarður Innvegin mjólk I mjólkursam- lögin var 7,1% minni nú I septem- ber en I sama mánuöi I fyrra, en á fyrstu niu mánuðum þessa árs var innvegin mjólk tæplega 2,9 milljón lítrum minni en á sama timabili i fyrra eöa 3%. Innvegin mjólk á þessu ári mun aö öllum likindum veröa 4,5-5 milljónum litra minni en i fyrra og yrði tekjutap bænda, ef miöað er viö verö samkvæmt verölags- grundvellinum, á bilinu 900-1000 milljónir króna. Þá voru birgöir af smjöri 1. október s.l. 1,289 tonn en þaö er 10% minna en 1. október i fyrra, en birgöir af ostum voru 14% minni. —HR Myndin sýnir garö Þuriöar Hjaltadóttur og Skúla Skarphéöinssonar aö Rööli I Mosfellssveit. MOSFELLINGAR HEHRA EIGENDUR SKROÐGARÐA Umhverfismálanefnd Mos- fellshrepps hefur veriö á ferö- inni I sumar og fylgst meö fegr- un og snyrtingu Ibúanna kring- um hibýli sin, eins og undanfar- in ár. Aö þessu sinni varö niöur- staöa nefndarinnar sú, aö velja ekki einn sérstakan verölauna- garö, heldur aö veita nokkrum aöilum viöurkenningu. Margir garöar eru ungir enn og i mótun og taldi nefndin fulla ástæöu til aö veita þeim viöurkenningu, þar sem mikill áhugi húseig- enda viröist vera á aö koma göröum I lag viö hin nýbyggöu hús, oft viö erfiöar aöstæöur. Fimm húseigendur fengu viöurkenningarskjöl fyrir fall- ega garöa og snyrtilega um- gengni. Aö svo margir skyldu hljóta slika viöurkenningu, er þeim mun ánægjulegra, þar sem Mosfellshreppur hefur veriö i hraöri uppbyggingu og hefur ibúafjöldi meir en tvöfaldast siöan á árinu 1974 segír I frétt- um frá hreppnum. Þrir þeirra garöa sem viöur- kenningu hlutu eru I hinum ný- byggðu hverfum: Akurholt 20, eig. Margrét Björnsdóttir og Páll Pétursson. Arnartangi 12, eig. Elsa Stefánsdóttir og Garðar Stein- grimsson, Arnartangi 18, eig. Pálína Sigurjónsdóttir og Sig- mundur Helgason. Einn garöur I einu elsta hverf- inu fékk viöurkenningu: Hliöar- tún 12, eig. Edda Gisladóttir, og einn garöur i Mosfellsdalnum, Rööull, eig. Þuriöur Hjaltadótt- ir og Skúli Skarphéöinsson. Hreppsnefnd Mosfellshrepps bauö þessum aöilum til kaffi- drykkju I Hlégaröi á dögunum ásamt umhverfismálanefnd, þar sem afhending viöur- kenningarskjalanna fór fram. KEMIKALIA HF. Skipholti 27, sími 21630 P O. Box 5036 Ert þú opinn fyrir nýjungum Opnaðu f)á munninn fvrir Sensodyn ISLAND TÉKKÓSLÓVAKÍA FORSALA v/útvegsbankann frá 16—18 og í Laugardalshöll frá kl. 18.30. • • LAUGARDALSHOLL þriðjudag 16. okt. kl. 20.30 HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS fyrirliði m BttRKUR hf. Hjallahrauni 2 Hafnarfirði Simi 53755 Á hjólum yfir hafió SKIPAFÉLAGIÐ BIFRÖST HF

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.