Vísir


Vísir - 16.10.1979, Qupperneq 4

Vísir - 16.10.1979, Qupperneq 4
JSiMJnL Þri&judagur 16. október 1979 4 H.S.S.H. Hugrœktnrskóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82/ Reykjavík/ sími 32900. t Athygliæfingar, hugkyrrð, andardráttaræfingar, hvíldariðkun. Innritun alla virka daga kl. 11.00-13.00. Næsta námskeið hefst mánudag 5. nóv. nk. H.S.S.H. UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í að reisa stöðvarhús II og byggja spennistöð i Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent á skrifst. Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A Keflavík, og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Alftamýri 9, Rvík., frá og með þriðjudeginum 16. október gegn 75 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja 5. nóvember 1979 kl. 14.00. OPID KL. 9-9 'vv&- | Ailar skreytingar unnar af j I fagmönnum. Nsg bllaitcaSI a.m.k. ó kvöldin BioMtwixrml II \I V\RN I K I I I simi 12717 Nauðungaruppboð annaö og si&asta á hluta i SúOarvogi 20, þingl. eign Guö- jóns Þ. ólafssonar fer fram á eigninni sjáifri fimmtudag 18. október 1979 kl. 16.00. BorgarfógetaembættiO i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 98., 101. og 103. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á Laugarásvegi 39, þingl. eign Magnúsar Jóhanns- sonar, fer fram, eftir kröfu IOnaOarbanka lslands h.f. og Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtu- dag 18. október 1979 kl. 15.30. BorgarfógetaembsttiO I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siOasta á hluta I Kóngsbakka 13, þingl. eign Jakobs Jakobssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtu- dag 18. október 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembsttiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var 187., 94. og 97. tölublaöi LögbirtingablaOs- ins 1978 á landspildu úr HlIOsnesi, Bessastaöahreppi, þingl. eign Haildórs Júliussonar, fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 19. októ- ber 1979 kl. 4.00 e.h. SýslumaOurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Reykjavikurvegur 45, Hafnar- firöi, þingi. eign BilaverkstsOis HafnarfjarOar hf„ fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 19. október 1979 kl. 1.30 e.h. Bsjarfógetinn IHafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaO og slbasta á hluta i Kambsvegi 1, þing). eign Sigriö- ar Arsslsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 18. október 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembsttiö I Reykjavik. Bfll bilanna slððv- aður í bill Kaupir þú Rolls-Royce, leggur veröldin hatur á þig. Þetta segja efnaöri bileigendur i Englandi, og þora ekki lengur oröiö aö yfirgefa Rollsana sina á bilastaeöum. Vegfarendur sparka i þá og dælda og rispa lakkiö. Þannig er sagt, aö hugarfariö hafi breyst frá þvi fyrir nokkrum árum, þegar Englendingurinn hugsaöi um leiö og hann sá Rolls: „Svona get ég sjálfur eignast, ef ég legg mig fram”. — I dag er hugsunin: „Ég skal eyöileggja hann fyrir þessum andskota”. Þetta þykir samt aöeins smá- dæmi um þaö, sem aö keisara allra biia steöjar um þessar mundir. 1 sögu Rolls-Royce stendur nú yfir 75. afmælisáriö, en verksmiöjurnar standa aögeröarlausar. Þrjátiu þúsund starfsmenn þeirra eru lokaöir úti. Félagar i málmiönaöar- sambandinu breska eru i skæru- verkfalli hjá RR-verksmiöjunum. Þeir leggja niöur vinnu tvo daga hverrar viku. Verksmiöjustjórnin setti þá allt starfsliöiö i verkbann. Þar viö situr. Gerir þaö eölilega ekkert smástrik fyrir verk- smiöjuna og þá, sem eru á biö- lista fyrir afhendingu nýrra vagna. Afgreiöslufrestur á nýjum Rolls er fimm ár. I Áhersla lögð á gæðin. Fyrir þessa siöustu fram- leiöslustöövun var uppgangstimi hjá verksmiöjunum. Fyrirtækiö varö gjaldþrota i lok sjöunda ára- tugarins vegna samnings viö bandariskar flugvélaverksmiöjur um Rolls-Royce flugvélahreyfla. Upp úr gjaldþrotarústunum hafa siöan bilaverksmiöjurnar risiö til nýrra afreka, enda tók rikiö viö framleiöslu flugvélahreyflanna. 1 fyrra smlöaöi og seldi Rolls- Royce 3347 bila. Vonir stóöu til þess, aö þetta áriö færi fram- leiöslan upp fyrir 3.500, en eins og nú horfir, er vafamál aö verk- smiöjurnar nái sömu afköstum og I fyrra. HiO fræga Roils-Royce vörumerki. Trúar sinni köllun vilja verk- smiöjurnar ekki auka fram- leiösluhraöann til þess aö ná upp þvi, sem glatast hefur. Þaö gæti komiö niöur á gæöunum og „viö höfum okkar oröstlr aö verja”, segir stjórnarformaöur fyrir- tækisins, David Platow. Ekki ódýrari. Þaö er þannig ekki ætlunin aö flýta neins staöar fyrir til þess aö stytta biölistann, sem er æriö langur. Sérstaklega er mikil eftirspurn I Bandarlkjunum. Hefur Rolls-Royce áttfaldaö sölu sina á Bandarikjamarkaöi á siöustu tiu árum. I Austurlöndum nær og viö Persaflóa hefur salan aukist úr tiu bllum áriö 1970 upp i nær 200 bila I fyrra. Ekki geta þeir hjá Rolls-Royce lofaö nýrri sparneysluútgáfu af Rollsinum, eins og aörir bila- framleiöendur keppast viö á þessum oliukrepputlmum. „Auö- vitaö erum viö eins og aörir meö hugann viö aö finna leiöir til þess aö smíöa bll, sem eyöir minna benslni”, segir David Plastow. Gallinn er aöeins sá, aö þaö er enginn barnaleikur aö draga úr bensineyöslu svo þungra og öflugra bifreiöa. „Og þaö er ekki um aö tala aö minnka okkar blla”, segja Rolls-Roycemenn. Endast von úr viti. Einn Rolls-Royce I dag er um tvær smálestir aö þyngd. í verk- smiöjunum hafa menn á prjónunum áætlanir um aö létta bílinn, en þaö eru ekki róttækar breytingar, sem menn hafa I huga. — „A næstu fjórum eöa fimm árum ætlum viö aö létta þá um hundraö og fimmtiu kiló, án þess aö minnka bilinn eöa rýra gæöin”, segir Platow. „Þannig ætlum viö aö reyna aö draga úr bensíney öslunni”. Þaö hljómar engan veginn lik- legttil þess að riöa baggamuninn, eitt hundraö og fimmtiu kiló af alls tvö þúsund, og ætli bensin- sparnaöurinn verði þá ekki I eitt- hvað svipuöu hlutfalli. En þeir, sem á annaö borö hafa efni á aö kaupa Rolls-Royce, hafa sjálfsagt ekki sparneytnina efst I huga. Vafalaust hafa þeir sömu kaupendur efni á aö kaupa þaö eldsneyti, sem tiIþarf.Og senni- lega er þaö ekki algengasta spurningin, sem bilasölumenn þurfa aö svara, ef þeir hafa Rolls á boöstólum: „Hvaö eyöir hann miklu”? A hitt er lögö miklu meiri áhersla, aö sá, sem einu sinni er kominn á Rolls Royce, þarf ekki aö kosta mjög miklu I viöhald fyrstu árin, og þarf ekki aö endur- nýja bllinn I bráð. Enda hrósa framleiöendurnir sér af þvl, að á sjötlu og fimm árum, sem Rollsinn hefur veriö framleiddur, hafa ekki fleiri gengiö úr sér en svo, aö helmingurinn sé enn i rékstri. A árinu 1979 liggur nýtt módell af Rolls á teikniboröinu i tilefni afmælisins, og er hann jafnvel ihaldssamari og meir gamaldags en forfeður Hans, en meö öllum hinum heföbundnu útlitsllnum. Og hvað skyldi sllkur kosta? „Um þaö tölum viö helst ekki hérna”, sagöi Plastow, „en lesendum til upplýsingar má geta þess, aö á Bandarlkjamarkaö kominn kostar billinn út úr verk- smiðjunum um 25 milljónir Isl. króna. En eins og viösegjum hér i Englandi. Þurfir þú aö spyrja, hvaö Rolls-Royce kostar, hefur þú sennilega ekki efni á aö kaupa hann”. Konungur biianna á vegi. Tákn peninga og valds, siaðar eftir án varðffæslu. er iátinn gjaide >s, ef hann er skilinn eínhvers mie«awBH4ftwaiBaai

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.