Vísir - 16.10.1979, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 16. október 1979
síminn er86611
veðurspádagslns
Suövesturmift vaxandi SA
og A-átt, hvassviöri eöa
stormur þegar kemur fram
á morguninn, fer aö rigna.
Sunnan kaldi og skúrir undir
kvöld.
Suövesturland til Breiöa-
fjaröar, Faxafióamiö og
Breiöafjaröarmiö vaxandi SA
og A-átt, allhvasst eöa hvasst
þegar kemur fram á morgun-
inn, smáskúrir á miöum.
Þurrt til landsins f fyrstu en
siöan rigning. Sunnan kaldi og
skúrir I kvöld.
Vestfiröir, h ægviöri og sums
staöar dálltil rigning I fyrstu
en siöan vaxandi SA-átt, stinn-
ingskaldi og rigning undir há-
degi.
Vestfjaröamiö NA og
A-kaldi eöa stinningskaldi og
viöa dálitil slydda i fyrstu en
siöan vaxandi A og SA-átt.
Stinningskaldi og rigning.
Noröurland og Noröurmiö
NA-kaldi og slydda á djúpmiö-
um f fyrstu, en annars staöar
sunnan gola og léttskýjaö. Fer
aö þykkna upp meö vaxandi
sunnanátt, vföa allhvasst og
rigning þegar liöur á daginn,
einkum vestan til.
Noröausturmiö hægviöri,
skýjaö og slydda á stöku staö f
fyrstu en vaxandi SA-átt og
rigning siödegis.
Noröausturland, Austfiröir
og Austfjaröamiö hægviöri og
léttskýjaö f fyrstu en þykknar
upp meö vaxandi sunnanátt,
stinningskaldi og dálitil rign-
ing á stöku staö slödegis.
Suöausturland og miö fer
mjög fljótlega aö þykkna upp
meö vaxandi SA og A-átt, all-
hvasst eöa hvasst og rigning.
veðrið hár og har
Veöriö kl. 6 i morgun.
Akureyriléttskýjaö frost 1,
Bergenþoka8, Helsinkisúld 9,
Kaupmannahöfn þokumóöa
12, Osló rigning 6, Eeykjavík,
alskýjaö 3, Stokkhólmur rign-
ing 8, Þórshöfn léttskýjaö 1.
KI. 18 i gær.
Aþena léttskýjaö 24, Berlfn
rigning 14, Chicagoskýjaö 18,
Feneyjarskýjaö 20, Frankfurt
skýjaö 14, Nuuk léttskýjaö 2,
London þrumuveöur á sföustu
klst. 15. Luxemburgskýjaö 13,
Las Palmas hálfskýjaö 24,
Maliorca léttskýjaö 21, Mon-
trealrigning 6, NewYorklétt-
skýjaö 13, Parishálfskýjaö 13,
Róm skýjaö 19, Malaga al-
skýjaö 19, Vfn léttskýjaö 16,
Winnipeg léttskýjaö 18.
LOKI
segir
Ætli þaö sé rétt aö embettia-
menn f dómsmáiaráöuneytlnu
hafi hug á aö taka út sumar-
frfiö sitt fyrir næsta ár I
þessum mánuöi og þeim
nesta?
A leiöarenda...Baldur Möller ráöuneytisstjóri sýnir Vilmundi Gylfasyni dóms-og kirkjumálaráöherra
ráöherrastólinn og skrifstofuna. Visismynd BG.
Baldur Möller Iðk
ð iiióll Vllmundl:
„ALDREI
KOMHI
LYKILL
(ÞENN-
AN LAS”
„1 þennan lás hefur mér vit-
anlega aldrei komiö lykill”,
sagöi Baldur Möller þegar hann
fylgdi Vilmundi Gylfasyni inn á
skrifstofu dómsmálaráöherra.
Ráöuneytisstjórinn varö til
þess aö afhenda Vilmundi lykl-
ana þar sem Steingrimur Her-
mannsson fyrrverandi dóms-
málaráöherra haföi lýst þvi yfir
aö hann myndi ekki afhenda þá.
—HR
ÞRlR NÝIR RAOHERRAR TIL STARFAIMORGUN:
„Eg vona aö þér eigi eftir aö iföa vel hérna.þó aö dvölin veröi ef til vill stutt”, sagöi Steingrímur Her
mannsson, fráfarandi landbúnaöarráöherra, er Bragi Sigurjónsson tók viö lyklum ráöuneytisins. —
Vfsismynd: —ATA
Steingrfmur
afhenti
Braga
landbúnaðar-
lyklana
,,Eg vona aö samskipti okkar
eigi eftir aö veröa ánægjuleg”,
sagöi Bragi Sigurjónsson viö
starfsfólk landbúnaöarráöu-
neytisins i morgun.
A slaginu klukkan nfu kom
Bragi til ráöuneytisins og tók
fráfarandi landbúnaöarráö-
herra, Steingrímur Hermanns-
son, á móti honum. Steingrfmur
afhenti Braga lyklana aö ráöu-
neytinu, og kynnti hann síöan
fyrir starfsfólkinu.
„Þaöer fámennt en góömennt
hér f landbúnaöarráöuneytinu.
Þér á örugglega eftir aö lika vel
viö starfsfólkiö”, sagöi Stein-
grímur.
—ATA
Slghvatur lekur
vlð al Tðmasi:
„Fæ að
lelta
rðða h|ð
hðr...”
„Ef mér liggur mikiö viö, þá fæ
ég aö leita ráöa hjá þér”, sagöi
Sighvatur Björgvinsson viö
Tómas Arnason, fráfarandi fjár-
málaráöherra, f morgun.
Tómas kvaö þaö gamla venju i
ráöuneytum þegar ráöherraskipti
yröu, aö þá afhenti fráfarandi
ráöherra eftirmanni sinum lykil
aö ráöuneytlnu. Þessa siövenju
vildi hann ekki brjóta.
Eftir aö lyklaafhendingin haföi
fariö fram, gengu þeir Sighvatur
og Tómas um fjármálaráöu-
neytiö, Sighvatur til aö hellsa
samstarfsmönnum sinum.ATA
,.......J
„Eg óska þér alls g'óös I þessu starfi”, sagöi Tómas Arnason, er hann afhenti Sighvati Björgvinssyni
lykilinn aö fjármólaráöuneytinu I morgun. — Visismynd: —ATA
iii? jjprf
11 í; ^4 ! i