Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. nóvember 1979 3 Umsjón: Gylfi Kristj Kjartan L. - Töouðu Driðja leik sfnum i rðð f úrvalsdeildlnnl I körfuknattleik - nú fyrir Fram f æsispennandi leik með eins stlgs mun Framarardæminu viö og komust yfir 80:79 og slðar 82:79. Spennan siBustu sekúndurnar var gffurleg, en Valsmenn náBu aldrei aB setja þá pressu á leikmenn Fram, sem nægBi til aB koma þeim úr jafn- vægi. Framarar héldu sinu striki, og kom fyrir ekki, þótt Tim DwyertræBi boltanum I körfuna á sIBustu sekúndunum, sigur Fram var i höfn og fögnuöur þeirra mikill. I fyrri hálfleik skiptust liöin á um forustuna framan af, en eftir aö jafnt hafBi veriö 32:32, komst Valur yfir og leiddi I hálfleik 49:40. Framarar unnu þann mun upp á fyrstu 7mlnútum siöari hálfleiksins og þaö, sem eftir liföi leiksins, hefur veriB rakiö hér aö framan. FramliBiB hefur nú unniÐ tvo leiki i röö eftir ósigur i fjórum fyrstu leikjum sinum I mótinu, og liöiB á örugglega eftir aö láta mikiö aö sér kveöa i vetur. Mun meira öryggi er nú yfir öllum leik liBsins en var i haust, og munar þar mestu um, aö John Johnson leikur nú betur en áBur og stjórn- ar liöinu af meiri skynsemi. 1 þessum leik hitti hann mjög vel, og þeir Simon Ólafsson og Þor- valdur Geirsson voru einnig mjög sterkir. Valsmenn sem höföu forustuna I mótinu framan af hafa nú tapaö þremur leikjum i röö og kann þaö aB eiga eftir aö reynast liöinu afdrifarikt, er á mótiö liö- ur. Liöiö leikur aö mwgu leyti ekki verr en áöur, en þaB er eins og einhvern baráttuneista vanti, sem myndi fleyta liBinu yfir erfiöa hjalla á leiB þess. 1 þessum leik var Tim Dwyer óvenju dapur en þeir Kristján Agústsson, Rik- harBur Hrafnkelsson og Torfi Magnússon I siöari hálfleik, meö- an hans naut viB.voru mjög góBir. En ósigur er alltaf ósigur og Vals- menn veröa bara aö taka sig á ef þeir ætla sér aö vera meö I baráttunni i vetur. Stigahæstir hjá Fram voru John Johnson meö 46 stig, Þorvaldur Geirsson 18 og Simon Olafsson 16,enhjá Val Tim Dwyer meö 31, Kristján Agústs- son 19, RikharBur Harfnkelsson 15 og Torfi 14 stig. gk-. STAÐAN Staöan i úrvalsdeildinni i körfu- knattleik er nú þessi: Valur — Fram. UMFN......... KR .......... 1R........... Valur...........6 3 Fram............6 2 1S..............5 Næsti leikur í drvalsdeildinni fer fram i Iþróttahúsi Kennara- háskólans ki. 20.20 ikvöld og leika þá ÍS og KR. ......85:86 1 432:408 8 5 3 2 406:375 6 532 391:413 6 3 515:497 6 4 503:521 4 1 4 414:334 2 Sjá einnig íþrðttir á blaðsíðum 6 og 7 Bjóðum nú 25% afslútt of audio-technica ATH 5 Einstakt tœki heyrnartól til að eignast frábœr Aftur stðr- tap hjá FH FH-stúlkurnar fengu annan skell i 1. deild Islandsmótsins i handknattleik á heimavelli sinum i gærkveldi, er þær fengu Islands- meistara Fram þangaö i heim- sókn. FH-liöiö skoraöi fyrsta mark leiksins og var þaö i eina skiptiö i leiknum.sem liöiö var yfir. Fram tók leikinn i sinar hendur eftir þetta mark — komst I 12:3 en i hálfleik var staöan 13:6 meisturunum i vil. "STAÍANI: Staöan i 1. deild kvenna á ts- landsmótinu I handknattleik eftir leikinn i gærkvöldi: FH — Fram..................10:22 Fram..............3 3 0 0 62:41 6 Haukar............2 2 0 0 34:25 4 Valur.............2 2 0 0 37:30 4 KR ...............1 1 0 0 22:10 2 Þór...............1 0 0 1 12:16 0 Vlkingur..........2 0 0 2 24:34 0 Grindavik.........2 0 0 2 23:40 0 FH................3 0 0 3 37:65 0 Næstu leikir: Víkingur — Haukar og Valur — KR á sunnudaginn. 1 siöari hálfleik skoraöi Fram sjö mörk i röB gegn einu marki FH og var staöan þá oröin 20:7, en lokatölurnar uröu 22:10. Var þetta annar leikurinn, sem FH tapar meö sama mun i 1. deildinni i ár — en þar hefur liöiö nú leikiö þrjá leiki. 1 fyrsta leikn- um i mótinu, sem einnig fór fram iHafnarfiröi, tapaði FH fyrir KR og þar uröu lokatölurnar einnig 22:10 gestunum i vil.... —klp— Gðður sigur hjá þýskum V-Þjóðverjar sigruöu Sovét- menn i vináttulandsleik þjóöanna i knattspyrnu, en hann fór fram i Moskvu. Úrslitin 3:1 eftir að Þjóðverjarnir höföu haft yfir i hálfleik 1:0. Rummenigge skoraði eina markiö i fyrri hálfleik og bætti siðan öðru viö á 62. minútu. Siöan kom mark frá Fischer áöur en Makhovikov skoraði eina mark Sovétmanna. 1. dellfl kvenna I handknatlleik: „Strákarnir spiluöu mjög góö- an leik og þetta var stórkostlegur sigur hjá okkur, þaö er varla að ég trúi þessu”, sagöi John Johnson, þjálfari og leikmaöur Fram i körfuknattleik, eftir aö Fram haföi sigraö Val 86:85 i úr- valsdeildinni i körfuknattleik i gærkvöldi. Þótt Framarar hafi verið i' mikilli sókn aö undan- förnu, komu þessi Urslit nokkuö á óvart, en Framarar böröust mjög vel og áttu allt eins skiliö sigur- inn. „Viö vorum 9 stigum undir i hálfleik, en þaö er ekki mikill munur i körfuknattleik og viö vorum fljótir að vinna þann mun upp i siöari hálfleiknum” sagði John Johnson. „Allir náöu sinu besta, en ég tel að vitaskotin hjá Simoni ólafssyni, þegar 61 sekúnda var til leiksloka, hafi ráðiö úrslitum þessa leiks ööru fremur”. Þaö var geysileg stemning I Hagaskólahúsinu i gærkvöldi eftir aö Fram haföi jafnað metin I 57:57. Stuttu siöar uröu Valsmenn fyrir þvi áfalli aö missa Torfa Magnússon út af meö 5 villur, en hann haföi þá skoraö 10 af 12 stig- um Vals I siöarihálfleik. En þrátt fyrir þaö komst Valur yfir aftur, mest vegna þess aö Kristján Agústsson tók viö, þar sem Torfi hætti, og Valur leiddi 79:72 þegar þrjár og hálf minúta var eftir. Það töldu flestir nóg, en á rúm- lega einni og hálfri minútu sneru <------------------------------m. John Johnson átti stórleik meö Fram I gærkvöldi og bætti 46 stig- um i safn sitt i úrvalsdeildinni. Barattulauslr vais- menn í vandræðuml

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.