Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 10
vism Fimmtudagur 22. nóvember 1979 10 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. aprll Agætur dagur til þess a6 eyöa i hópi vina og kunningjayeinkum ef þiö eruö á feröalagi. Astin Uómstrar. Nautiö 21. april—21. mai Þú færö betri yfirsýn yfir mál þin i dag og verður þaö til þess aö þú getur gert ýmsar endurbætur I fjármálum þlnum. Tviburarnir 22. mai—21. júni Dagurinn verður skemmtilegur. Kvöld- ið gefur þér tækifæri til þess aö láta ljós þitt skina. Ný ástarsambönd kvikna. Krabbinn 22. júni—23. júii Þú ert fullur af áhuga á að takast á við vandamál. Allt gengur þér i haginn. Kvöldið veröur mjög ánægjulegt. l.jónið 24. júli—22. ágúst Taktu li'finu létt. Gott er aö blanda raunsæið með ofurlitilli ævintýraþrá. Þú kemur auga á leiö út úr fjárhagsógöng- 'Meyjan 24. ágúst—23. sept. Allt gengur þér i haginn f dag. Gott er aö blanda viöskiptum og ánægju saman 1 kvöld. Vogin 24. sept,—23. okt. Gæltu þess aö gera engin viöskipti I fljótræöi i dag. Kvöldiö veröur annasamt. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Gefðu þér tima til þess að endurgjalda góðvild sem þér hefur veriðsýnd. Vinátta getur komiö miklu til leiöar. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Góðar fréttirkoma þér i gott skap i dag. Láttu skoöanir þinar i ljós viö þér eldri mann. StemgeiOn 22. des. — 2*. jan Vinnan i dag veitir þér mikla ánægju. Fjölskyldumál horfa til mikilla bóta, og samband þitt viö aöra f jölskyldumeöiimi batnar mjög. Q Vatnsberinn 21. jan—19. febr. 1 dag gengur allt betur ef þú lætur aðra ráöa feröinni en tylgir sjalfur a eftir. sér- slaklega ef um viöskipti er að ræöa. & Kiskarnir 2o. febr.—20. mars \'ertu ófeiminn við að segja skoöanir þinar i samræðum við aöra. Reyndu þó ekki aö troða þeim upp á neinn. AndrésÖnd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.