Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR Fimmtudagur 22. nóvember 1979 21 Ungir kjósendur Kópavogi Til hom ingju með Komið I knffffi og kynnist •iónarmiðum fframbjóðendo B-listans í kvöld kl. 20,30 að Hamraborg 5 3ju hœð Framsóknarfélögin Kópavogi TpníTi XI lil SKOÐANAKONNUN VÍSIS I Vísi á morgun verður birt niðurstaða skoðanakönnunar um fytei stjórnmálaflokkanna, sem unnið hefur verið að á vegum Vísis undanfarna daga a 2-21-40 Pretty Baby Leiftrandi skemmtileg bandarisk litmynd, er fjall- ar um mannilfib I New Orleans I lok fyrri heims- styrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle ABalhlutverk: Brooke Shields, Susan Sarandon, Isl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þetta er mynd, sem allir þurfaaBsiá. LAUGARÁS B I O Sími32075 Brandarakallarnir Tage og Hasse (sænsku Halli og Laddi) i Æ V I N T Ý R I PICASSÓS óviBjafnanleg ný gaman- mynd. Mynd þessi var kosin besta mynd ársins 78 af sænskum gagnrýnendum. Sýnd kl. 5-7.30 og 10. ísl. texti. öfgar í Ameríku. Mynd um magadans karla, ,,stop over” vændi, djöfla- dýrkun, árekstrakeppni bila og margt fleira. Endursýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. ALLRA SÍÐASTA SINN. Verðiaunakvikmyndin OLIVER Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Mynd sem hrifur unga og aldna. Mynd þessi hlaut sex Oscars-verBlaun 1969. Leikstjóri: Carol Reed. Myndin var sýnd i Stjörnu- biói áriB 1972 viB met aBsókn. ABalhlutverk: Mark Lester, Ron Moody, Oliver Reed, Shani Wallis. Svnd kl. 5 og 9. Köngulóarmaðurinn Spennandi mynd um hina miklu hetju Köngulóar- manninn Sýnd 5 lonabíó ÍF 3-11-82 New York/ New York THE FORCE.THE UFE.THE MUSIC.THE EXPLOSION THATIS “NEWYORK, NEWYORK^ (Sex stjörnur.) +- Myndin er pottþétt, hress- andi skemmtun af bestu gerB. Politiken Stórkostleg leikstjórn Robert De Niro: áhrifamikill og hæfileikamikill. Liza Minelli: skinandi frammistaBa. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) ABalhlutverk: Liza Minelli. Robert De Niro. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. 3 1-13-84 Brandarar á færibandi Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd, troBfull af djörfum bröndurum. MUNIÐ EFTIR VASA- KLUTNUM, ÞVI ÞIÐ GRATIÐ AF HLATRI ALLA MYNDINA. BönnuB börnum innan 16 ár«. Sýnd kl. 5,9 og 11. DÓLGARNIR Lifleg og djörf ný ensk lit- mynd, um það þegar eigin- menn ,,hafa skipti á konum eins og ...” JAMES DONNELLY — VALERIE ST.IJOHN Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11. ■BORGAFUr DíOið Smiðjuvegi 1/ Kóp. sími 43500. Austast í Kópavogi (útvegs- bankahúsinu). örlaganóttin Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk kvikmynd um blóBugt uppgjör. Litir: De Luxe. Aðalhlutverk: Patrick O’Neil, James Patterson og John Carradine. BönnuB innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÆJARBUS* Simi.50184 Delta klíkan Ný eldfjörug og skemmtileg bandarísk mynd Sýnd kl. 9. 2 19 000 salur A— Kötturinn og kanarffuglinn f THEJCAT AJVDÍD THE CAjViVHY Hver var grimuklæddi óvætturinn sem klóraBi eins og köttur? — Hver ofsótti erfingja hins sérvitra auB- kýfings? — DulmögnuB — spennandi litmynd, meB úrvalsleikurum. Leikstjóri: RADLEY METZGER Islenskur texti — BönnuB innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. ----talur B ----- GRIMMUR LEIKUR Saklaus, — en hundeltur af bæBi fjórfættum og tvifætt- um hundum. íslenskur texti — BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 3, «5-5,05-7,05-9,05-11,05. ------- solur C----------- HJARTARBANINN 21. sýningarvika.— Sýnd kl. 9,10 VIKINGURINN Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10. D------- valur Líkið í skemmti- garðinum Hörkuspennandi litmynd, meB GEORG NADER BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ÍJ 1-15-44 BÚKTALARINN. MAGIC Hrolivekjandi ástarsaga. Frábær ný bandarlsk kvik- mynd gerö eftir samnefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrillerum síð- ari ára um búktalarann Corky, sem er að missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof og af mörgum gagnrýnendum verið likt við „Psycho”. Leikstjóri: Richard Ateenborough Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.