Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 24
24 VlSIR Fimmtudagur 22. nóvember 1979 Œímœli Lilja Kristjánsdóttir og Agúst Jó- hannsson. Hjónin Lilja Kristjánsdóttir og Agúst Jóhannsson sjómaöur eiga 60 ára hjúskaparafmæli i dag. Maria Jón Magnús- Magnúsdóttir. son. Sjötug er i dag Marla Magnús- dóttir, fyrrverandi ljósmóöir á Sauóárkróki. Hún er aö heiman. Jón hóf sjómennsku átján ára gamall og var hann lengst af á togurum og sigldi meö mörgum og i dag, á sjötugsafmælinu, er hann enn á s jó og nú á skuttogar- anum Guösteini frá Hafnarfiröi. Eiginkona Jóns Magnússonar Nordgulen er Margrét Þorsteins- dóttir og eiga þau einn son, Brand. Jón A. Brynjólfsson, sölumaö- ur, er sjötugur i dag. Hann er aö heiman i dag. Sigurbjörg Gunnarsdóttir er áttræö i dag. Sigurbjörg er frá Leiöarhöfn. Hún hefur stjórnaö kirkjukór Vopnafjaröarkirkju og leikiö á orgel kirkjunnar i sam- tals 45 ár og helgaöi hún Guöi og riki hans starfskrafta sina. Sigurbjörg er gift Ólafi Gunnarssyni og eiga þau einn son, Gunnar. Jón Magnússon Nordgulen er sjötuguri dag, enhann fæddist 22. nóvember 1909 i Reykjavik. Jón er sonur hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur og Magnúsar Sigurös- sonar. Ingibjörg lést, þegar Jón var tveggja mánaöa og var hon- um þá komiö fyrir á barna- heimili. Sómahjónin Astbjörg Magnúsdóttir og Norömaöurinn Nordgulen tóku drenginn aö sér. dánarfregnlr Bogi Sigurösson, framkvæmda- stjóri, lést hinn 14. nóvember siöastliöinn. Bogi fæddist aö Rauöholti i Hjaltastaöaþinghá i Fljótsdals- héraöi þann 27. ágúst 1906. For- eldrar hans voru Siguröur Jóns- son, bóndi, og Sigurbjörg Bogi Sigurös- son. Siguröardóttir, en Bogi ólst upp hjá sr. Vigfúsi Þóröarsyni og Sigurbjörgu Bogadóttur. Bogi kenndi á ýmsum stööum á sinum yngri árum og gegndi ýms- um trúnaöarstööum. Til dæmis var hann oddviti um skeiö á Hellissandi. Bogi var fram- kvæmdastjóri Barnavinafélags- ins Sumargjafarum 27 ára skeiö, enhann lét af þvf starfi áriö 1973. Bogi Sigurösson var tvlkvænt- ur. Fyrri kona hans hét Brynhild- ur Jónsdóttir, en eftirlifandi kona hans er Ingibjörg Bjarnadóttir. tilkynningar Bláfjöll Upplýsingar um færö og lyftur i simsvara 25582. Afmælisfundur kvenfélags Neskirkju veröur fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.30 I safnaöar- heimilinu. Sýnd veröur kvikmynd frá vlgslu kirkjunnar. Kaffiveit- ingar. Basar til ágóöa fyrir kristniboös- starfiö veröur haldinn I Betanlu, Laufásveg 13, laugardaginn 24. þ.m. kl. 14-18. Kökur og ýmsir munir á boöstólum samkoma um kvöldiö kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.30 i félagsheimilinu. Snyrtivörukynning. Konur fjölmenniö, stjórnin. Hinn árlegi jólabasar Vina- hjálpar veröur aö þessu sinni haldinn laugardaginn 24. nóv. I SúlnasalHótel Sögu kl. 1 e Ji. Eins og flestum mun vera kunnugt rennur allur ágóöi af basarnum oghappdrætti félagsins til líknar- starfa. M.a. má nefna aö síöast- liöiö ár voru gefnar tæpar 4 millj. króna til fæöingardeildar Lands- spi talans til kaupa á monitortæki. Félagiö var stofnaö áriö 1963 af sendiráöskonum og islenskum vinkonum þeirra og hefur þaö vaxiö ár frá ári. Nú sem fyrr veröur á boöstól- um mikiö af fallegri handavinnu og jólaskreytingum og þar aö auki mjög glæsilegt happdrætti. Þaö borgar sig áreiöanlega aö lita inná HótelSöguá laugardag- inn kemur. Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöiö er opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. gengisskiáning Gengiö á hádegi þann 20.11.1979. 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur . 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Beig. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyilini 100 V-þýsk mörk 100 Llrur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Almennur , gjaldeyrir Kaup Sala 391.40 392.20 846.40 848.10 332.30 333.00 7486.25 7501.55 7800.40 7816.30 9295 9314.15 10404.00 10425.30 9432.45 9451.75 1367.35 1370.15 23739.20 23787.70 19820.75 19861.25 22121.75 22166.95 47.43 47.53 3078.25 3084.55 778.45 780.05 590.80 592.00 159.46 159.79 Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala 430.54 431.42 931.04 932.91 365.53 366.30 8234.88 8251.71 8580.44 8597.93 10224.67 10246.67 11444.40 11467.83 10375.70 10396.93 1504.09 1507.17 26113.12 26166.47 21802.83 21847.38 24333.93 24383.65 52.17 52.28 3386.08 3393.01 856.30 858.06 649.88 651.20 175.41 175.77 (Smáauglýsingar — sími 86611 Ökukennsla ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garöars- son simi 44266. ökukennsia — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingartimar -endurhæfing. Get bætt viö mig nemendum. Kenni á Datsun 180B lipur og góöur kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. Sam- komulag um greiöslur. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Jón Jónsson, ökukennari, simi 33481. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hardtopp. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir simi 81349. ÍBilaviðskipti Toyota Mark II árg. 1974 til sölu. Ekinn 83 þús. km. Uppl. I sima 92-2742 eftir kl. 5. Til sölu FordCortina 1600 XL árg. 74. Ek- inn 70 þús.km. útvarp, segulband og tvö vetrardekk. Uppl. i slma 99-1293. Höfum til leigu mjög lipra station bila. Sími: 4-2030. Vel meö farinn Passat TS árg. 74 til sölu. Ekinn 79 þús. km. Verö 2.7 millj. Uppl. I sima 27373 á daginn. Til sölu Dodge Power Wagon Pickup, stórkostleg bifreiö til feröalaga, bæöi sumar sem vetur. Nýlega uppgeröur, 6 manna hús, drif á öllum hjólum, 6 cyl. Ford trader vél. Bifreiöinni fylgir 2 hús á pall- inn, stórt og litið. Stór fjórhjóla vagn og ýtutönn aö framan. Uppl. veitir óskar á Bílaverkstæöi Dal- vikur. Slmi 96-61122 eöa 61123. Bfla og vélasalan As auglýsir. Erum ávallt meö 80 til 100 vöru- bfla á söluskrá, 6 hjóla og 10 hjóla. Teg: Scanía, Volvo, M. Benz, Man, Ford, G.M.C. International, Bedford, Austin, Trader, Heinzel. Einnig vöruflutningabila. Teg- Scania, M.Benz, G.M.C. Bedford Heinzel, Withe, Miöstöö vörublla- viöskipta er hjá okkur. Bfla og vélasalan As. Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti i: Audi ’70, Land Rover '65, Cortina ’70, franskan Chrysler ’72, Volvo Amazon ’65, M. Benz ’65, Saab ’68, VW ’71, Fiat 127, 128 og 125 o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Bilapartasal- an Höföatúni 10 sími 11397. Bfla og vélasalan As auglýsir. Oldsmobile Cutlass ’72 og ’74, Chevrolet Laguna ’73, Chevrolet Malibu ’74 sportbill, Chevrolet Nova ’73, Ford Torino ’74, Plymouth Duster '71, Dodge Dart '75, Ponitiac Lemans ’72, Bronco '66, Scout ’66, Willys ’75 Lada Sport ’78, Dodge Weapon ’55, M. Benz 240 D’75, M. Benz 230 ’75, Ford Fiesta ’78, Hornet ’74, Lada 1200 station ’78, Skoda Amigo ’77, Cortina ’72 og 74, Morris Marina ’74, Datsun 180 B ’78, Mazda 929 '74 og ’76, Volvo 244 DL ’75. Auk þess mikiö af smábilum, sendi- feröabílum og pickup bílum. Bila og vélasalan, Höföatúni 2, simi 24860. Mazda 323 station árg. 1979 til sölu. Ekinn aöeins 3 þús. km, litur brún-sanseraöur. Bfllinn er á nýjum negldum snjó- hjólböröum. Engin skipti. Uppl. i sima 43559. Jeepster til sölu V-6 árg. ’67, nýsprautaöur, ryö- bættur, selst meö spili, Laplander dekkjum, útvarpi, segulbandi og fleiru. Uppl. i sima 44213 eftir kl. 19. Tilboö óskast i Citroen D.C. Pallas árg. ’69 sem þarfnast boddýviögeröa viö hægra aftur hjól. Bifreiöin var I mjög góöu ástandi fyrir tjóniö.Til sýnis á Bilaverkstæöi Bretti Smiöjuvegi 32. Tilboö lögö fram á sama staö fyrir föstudag. Bílaleiga Leigjum dt nýja bfla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilár. Bllasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bflaieigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbílasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vikunnar. Bátar Plastbátur frá Mótun. Til sölu plastbátur frá Mótun, sérsmiöaöur aö innan, meö 35 hestafla VolvoPenta vél og vagn. Bátnum fylgir netarúlla Jínuspil, 10 ýsunet, 2 handfærarúllur, 2 geymar, tengi fyrir 3 rafmagns- rúllur, neyöartalstöö, Sóló-elda- vél ogfleira.Uppl. I sima 23075 og 25997. Ymislegt ér&a Les i bolla og lófa, alla daga, Uppl. i sima 38091. Stærsti bflamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar' um 150-200 bfla I VIsi, i Bflamark- aöi VIsis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum I kring, hún selur, og húnútvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Hljómtæki. Þaö þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kasettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæöin. Góöir gréiðsluskilmálar eöa mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á veröbólguna. Gunnar Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. J •• •• DLAÐSOLUDORN 0 0 I VISI Q morgun — föstudag — verður sogt fro skoðanakönnun Vísis um fylgi stjórnmáloflokkonnQ KOMIÐ ó ofgreiðsluno SEUIÐ VÍSI VINNIÐ ykkur inn vosopeningo Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 a SIMI 86611 — SIMI 86611 DLAÐDUKÐAKDOKN ÓSKAST: SOGAVEGUR LANGHOLTSHVERFI LÆKIR III Réttarholtsvegur Laugarásvegur Austurbrún Langagerði Sunnuvegur Norðurbrún Háagerði Vesturbrún

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.