Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Fimmtudagur 22. nóvember 1979 Hollendingar sýndu styrkleika sinn i gærkvöldi, er þeir sigruöu A-Þýskaland 3:2 i siöasta leiknum i forkeppni Evrópu- keppni landsliöa i knattspyrnu i fjóröa riöli. Hollendingum nægöi jafntefli til aö tryggja sér sæti i úrslitakeppninni á Italiu i vor, en þaö leit ekki Ut fyrir aö þeim myndi takast þaö. Þjóöverjarnir komust nefnilega 12:0, en þá kom styrkleiki Hollendinganna i ljós og þeir sneru blaöinu viö og sigruöu 3:2. A-Þjóöverjarnir tóku forustuna strax á 17. minútu og fögnuöur tæplega 100 þúsund áhorfenda var gifurlegur þegar Joachim Streich bætti ööru marki viö á 34. minUtu, Þjóöverjarnir voru áberandi sterkari aöilinn i fyrri hálf- leiknum og mikil harka hljóp i leikinn undir lok hálfleiksins sem endaöi meö þvi aö La Ling og Konrad Weise voru báöir sendir af velli. Og rétt áöur en dómarinn flautaöi til leikhlés. skoraöi Thijssen fyrsta mark Hollending- anna, sem átti eftir aö reynast afdrifarikt fyrir Þjóöverja. H ollendin g ar ni r komu nefnilega tviefldir til leiks I siöari hálfleik, og hafi enhver verið i vafa i fyrri hálfleiknum um hvort liöiö væri sterkara, þá hurfu allar efasemdir sem dögg fyrir sólu. Kees Kist jafnaöi metin á 5. mínútu hálfleiksins og Rene wan der Kerkhof skoraöi siöan sigur- mark Hollands á 67. mlnútu. Hollendingar veröa þvi I hópi liðanna I úrslitakeppninni á Italiu, en lokastaðan i riölinum varö þessi: Holland .......... 86 1 1 20:6 13 Pólland........... 852 1 13:4 12 A-Þýskaland .....85 12 18:11 11 Sviss.............. 8 2 06 7:18 4 Island............ 80 0 8 2:21 0. gk-- í úrsiitin án úess að spiia „Ég gat hvorugt markið séö frá miölinunni svo þaö var ekki um neitt annaö aö ræöa en aö fresta leiknum, þaö var engin leiö að leika knattspyrnu viö þessi skil- yröi” sagöi sænski dómarinn Erik Fredriksson, sem átti aö dæma landsleik Englands og Búlgari'u I Evrópukeppni lands- liöa á Wembley i gærkvöldi. LundUnarþokan fræga var á ferðinni í öllu sinu veldi, og ekki var nokkur leiö aö leika. En þrátt fyrir þaö komust Englendingarnir i Urslit Evrópukeppninnar i gærkvöldi, þvi aö á Noröur-lrlandi sigruöu heimamenn liö Irlands meö einu marki gegn engu, og þar fóru siöustu vonir Ira, sem voru eina þjóöin I riðlinum sem gat náö Englandi aö stigum. Ekkert mark var skoraö I fyrri hálfleik, en i þeim siðari skoraöi Gerry Armstrong fyrir N-lrland meö glæsilegum skallabolta. Irland fékk upplögö tækifæri til aö jafna. David O’Leary átti tvivegis góð skot rétt framhjá og Pat Jennings markvöröur Arsenal varöi glæsilega skot frá félaga sinum, Frank Stapleton. Eftir leikinn tikynntu Danny Blanchflower framkvæmdastjóri n-irska liðsins og aöstoðarmaður hans, Tommy Cavanagh, afsögn sina. ,,Ég held aö nU sé rétti timinn til aö hætta” sagöi Blanchflower, sem hefur verið harkalega gagnrýndur eftir 4:0 ósigur á móti Danmörku og 5:1 gegn Englandi I Evrópukeppn- Rene wan der Kerkhof hefur oft reynst hollenska landsliöinu i knatt- spyrnu dýrmætur og svo var einnig i gærkvöldi, þegar hann skoraöi sigurmark Hollands gegn A-Þýskalandi. Þar með voru Hollendingarnir orönir öruggir sigurvegarar i riölinum og komnlr I úrslit Evrópukeppni iandsliöa i vor. PVIRO œfingaskér Verö frá kr. 9.745,- PufflO körfubolfaskór Verð kr. 15.295.- (mjög léttir). Opið til hádegis á laugardögum Póstsendum Sportvöruverslun , Ingólfs Oskarssonar Klapparstig 44 Simi 11783 Hollendíngarnir sneru dæminu við HörkuDarálta á milll Belgíu og Austurríkis Hörkubarátta er nú i 2. riðli i þeirra. væntingu eftir leik Skota og forkeþpni Evrópumóts i knatt- i Lissabon áttust viö Portúgal Belga. Sigri Belgarnir þá veröa spyrnu, og þegar aöeins tveimur 0g Austurrfki og þar var mikiö þeir sigurvegarar i riölinum, en leikjum er ólokiö, geta þrjú lönd fjör á 11 minútna kafla i leiknum jafntefli þýöir aö Austurriki sigr- enn sigraö i riðlinum. Þaö eru 0g þa skoruö þrjú mörk. Það ar. Portúgalir veröa hinsvegar aö Belgia, Austurriki og Portúgal, fyrsta skoraöi Welzi fyrir Austur- vinna stórsigur, skora a.m.k. 5 en segja má aö vonir Portúgala riki á 42. minútu, en Reinaldo mörk gegn engu, og þá ermiðað séufremur tölfræöilegar en raun- jafnaöi fyrir Portúgal 6 mi'nútum við, að Belgia sigriekki i leik sin- hæfar. siöar. En þaö var Austurrfkis- um. En staöan i riölinum er nú Tveir leikir voru i gærkvöldi, og maöurinn Schachner, sem átti þessi: þá geröu Belgar vonir Skota aö siöasta oröiö, er hann skoraöi sig- Austurriki.8 4 3 1 14:7 11 engu meö þvi að sigra þá 2:0 i urmarkAusturrikis á 51. minútu . Belgla .......7 3 4 0 9: 4 10 Belgiu. Aðeins 12 þúsund áhorf- Tveimur leikjum er nú ólokið i Portúgal.......7 4 1 2 9:7 9 endur sáu Belgana leika sinn keppninni og fara þeirbáöir fram Skotland........6 2 13 10:9 5 bestaleik i keppninni til þessa, og i Skotlandi. Þar veröa andstæð- Noregur ..8 0 1 7 5:20 1 þeir Vander á 5. minútu og Deck- ingar Skotanna lið Belgiu og ers á 47. minUtu skoruöu mörk Portúgals, og er beðið með eftir- gk—. ínni. ibróttafrétt- Ir eru einnig á biaðsíðu 3 í blaðlnu í dag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.