Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 15
VtSIR Fimmtudagur 22. nóvember 1979 14 Fimmtudagur 22. nóvember 1979 15 WWÉZMz : : Frimann Ari Ferdinandsson, 12 ára, Gréta Valdimarsdóttir, 2 ára, og Guörún Vilhjálmsdóttir, 6 ára, voru umsjónarmenn þáttarins „Lagiö mitt” í morgun. Eg vii lesa kveðlur Degar ég er orðinn stér” - segir umslónarmaður „Lagsíns mlns” „Ég vil veröa útvarpsmaöur þegar ég er oröin stór og lesa kveöjur” sagöi Guörún Valdimarsdóttir, sex ára, en hún var einn þriggja umsjónarmanna „Lagsins mins”, sem var á dag- skrá i morgun. Hinir umsjónarmennirnir voru þau Frimann Ari Ferdinandsson, tólf ára, og Gréta Vilhjálms- dóttir, tveggja ára, en hún er jafnframt yngsti starfsmaöur útvarpsins i dag. Frimann Ari sagöi, aö sér þætti gaman aö vinna aö þættinum, en þó væri hann ekki viss um hvort hann vildi gera þetta aö ævistarfi. „Mér list ágætiega á þessa dag- skrá og krakkar mættu oftar sjá um dagskrána i heilan dag, til dæmis einu sinni i mánuöi. Krakkarnir eru þó þaö stór hluti þjóöfélagsins”, sagöi Frimann Ari. Gréta Vilhjálmsdóttir lagði ekkerttil málanna aö þessu sinni, enda tottaöi hún snuöiö sitt ákaf- lega. — ATA Barnadagur í útvarplnu: Meira en hundrað börn koma fram Hlustendur hafa sjálf- sagt tekið eftir nýjum röddum í útvarpinu f dag kannski eilitið óvönum röddum og barnslegum. I dag er nefnilega f/Barnadagur" í útvarpinu og er efnið flutt eða samið af börnum# nema hvort tveggja sé. Og það efni# sem ekki er flutt af börn- um> er miðað við börn. Til dæmis verður Morgunpósturinn að mestu leyti helgaður börnum, börn sjá um morgun- leikfimi og í þætti, sem ber hið óaðlaðandi nafn „ Verslun og viðskipti", eru viðtöl við börn um viðhorf þeirra til verslunar, um samskipti þeirra við verslunarmenn, hvaða vörur þeir kaupa helst, og svo framvegis. Krakkar sjá um þular- starfið, lesa fréttir, til- kynningar og kynna þætti. Krakkar kynna og sjá um þáttinn Lagið mitt, semja og lesa nokkrar fréttir, flytja tónlist og annað frumfluttefni. Hundraðbörn koma fram „Um hundraö börn vlös vegar aö af landinu koma fram i útvarp- inu I dag”, sagöi Gunnvör Braga, dagskrárstjóri, en hún hefur unn- iö mikiö aö þessum „Barnadegi”. „Þetta er þó ekkert sýnishorn af gáfuöustu og bestu börnunum á landinu, heldur eru þau valin af handahófi. Viö höfum unniö viö hliöina á krökkunum og reynt aö láta þeirra skoöanir njóta sín sem best og þaö efni, sem krakkarnir semja sjálfir, er flutt ósnert af okkar hálfu, þetta er þeirra eigiö mál”. Nú er töluvert mikiö af sigildri tónlist I dagskránni, flutt af Bðrn semia, fiytja oy kynna efni útvarpsins í dag Islenskum börnum. Viö spuröum Gunnvöru hvort krakkarnir heföu fengiö einhverju aö ráöa viö niöurrööun dagskrár. „Viö höfum veriö opin fyrir til- lögum og ábendingum en okkur vannst ekki timi til aö láta fara fram könnun á óskum barnanna I þessum efnum. Tónlistin heföi ef til vill oröiö annars konar ef þau heföu fengiö aö ráöa. Viö ákváö- um þó aö gera nýjar tónlistarupp- tökur viös vegar á landinu og láta krakka koma þar fram. Þaö leika margir krakkar á hljóöfæri sem hafa ekki annars tækifæri til aö koma fram”. Þá sagöi Gunnvör, aö þaö heföi veriö sérstaklega skemmtilegt aö vinna meö þessum krökkum og útvarpsmenn heföu lært ýmislegt af þvi. Þaö heföu sumir kviöiö samvinnunni. Þeim heföi þó fljótlega lærst, aö börn eru bara venjulegt fólk á aldrinum 0—14 ára. „Viö höfum áhuga á aö láta krakkana koma meira inn i dagskrána héreftir”, sagöi Gunnvör Braga. Kennarinn, sem tróðst undir 1 sjöfréttunum veröur innskot eöa fréttaauki, sem Jón Ásgeirs- son, fréttamaöur, sér um. „Viö tökum fyrir ýmislegt 1 tilefni barnadags. Viö leitum álits krakka á hvaö þeir vilja helst heyra I fréttum. Þá flytur ungur piltur pistil eftir sjálfan sig um ástandiö í Miö-Austurlöndum, og ræöir hann sérstaklega um Iran. Viö höfum samband viö Fáskrúösfjörö og fáum punkta frá krökkum þar. Þá skrifa krakkarnir nokkrar fréttir, sem lesnar veröa. Meöal fréttanna má nefna lausnina á veröbólguvandanum, lengingu á jóla- og páskafrii, út- tekt á lúsafaraldri, fréttin um kennarann sem tróöst undir og skotárás á endurnar á Tjörn- inni”. Jón sagöi, aö greinilegt væri aö krakkarnir fylgdust vel meö fréttum og heföu meiri áhuga á þeim innlendu. Hringekjan Þá má vekja athygli á Hring- ekjunni, sem er þáttur I tveimur hlutum og tekur alls tæpa tvo og hálfan tima. 1 þættinum eru börn viösvegar aö af landinu fengin til aö segja frá sjálfum sér og fjalla um viöhorf sin til ýmissa mála. Þaö má geta þess, aö allt efniö I þættinum er eftir krakkana sjálfa og hafa fullorönir ekki fengiö aö setja fingurnar neitt i þaö. Þá veröur flutt framhaldssagan Dagur i lífi Siguröar og Sigrlöar Sagan er i fimm hlutum og veröur hún á dagskrá ööru hverju allt frá morgni til kvölds. Þetta er grát- leg glenssaga eöa glensfull grát- saga, ef menn vilja þaö heldur, og er hún flutt af höfundi og ööru barnalegu fólki. Og þá er ógetiö alls tónlistar- flutnings. Meöal flytjenda má nefna nemendur úr Tónlistarskól- anum á Akureyri, kór úr Mela- skólanum, nemendur úr Tónlistarskólanum á Akranesi, kórar Gagnfræöaskólans á Selfossi, Hvassaleitisskóla, ödlu- túnsskóla og Barnakór Akraness. Þá er Tónlistarskóli Rnagæinga á Hvolsvelli heimsóttur. Tónmenntaskóli Reykjavikur og Tónskóli Fljótsdalshéröas. Þá syngur skólakór Garöabæjar. Þaö er þvi ljóst, aö margir krakkar hafa lagt gjörva hönd á aö gera þennan „Barnadag” útvarpsins sem bestan og fjölbreytilegastan og veröur forvitnilegt aö fylgjast meö dagskránni i dag. — ATá Ljósmyndarinn rakst á einn þulinn rétt viö lyftuna. Þaö var Stefán Þór Steinsson. Hann stendur hér viö nokkrar myndir, sem krakkar hafa gert, en allt útvarpshúsiö er skreytt sllkum teikningum. '^■Texti: Axel Ammendrup Myndir: Jens Aiex- andersson Ég er spenntur en ekkl hrædd- ur” - segir pulur dagslns „Ég er dálitiö spenntur, en ekki beint hræddur” sagöi Björn Gunnlaugsson, tiu ára, er viö hittum hann i þularherberginu i gær, en þá var hann aö fylgjast meö hvernig Jóhannes Arason fer að. Björn er einn niu krakka, sem sjá um þularstarfiö i dag. Vakt- irnar skiptast i morgunvakt, dag- vakt og kvöldvakt, og eru þrir krakkar á hverri vakt. A dag- vaktinni meö Birni veröa þau Jóhanna Sveinsdóttir, tiu ára, og Stefán Þór Steinsson, tólf ára. Krakkarnir sögöu, aö þeim litist ágætlega á dagskrána og mættu krakkar oftar vera I útvarpinu. Þessir krakkar koma til meö aö lesa fréttir, tilkynningar og kynna og afkynna þætti I dag. En eldri og reyndari þulirnir veröa ekki langt undan og veröa þeim til halds og trausts. — ATA Björn Gunnlaugsson, 10 ára, fylgist meö er Jóhanna Sveinsdóttir, 10 ára, æfir sig á þularstarfinu. Þau Björn og Jóhanna veröa þulir I dag ásamt Stefáni Þór Steinssyni, 12 ára, en hann var ekki mættur þegar myndin var tekin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.