Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Fimmtudagur 22. nóvember 1979 KJÖRFUNDUR í REYKJAVÍK viö alþingiskosningar 2. og 3. desember 1979 hefst sunnudaginn 2. desember kl. 10 árdegis. Athygli er vakin á heimild yfirkjörstjórnar til aö ákveða lok kosninga eftir fyrri kjördag 2. desember hafi 80% kjósenda eða fleiri neytt atkvæðisréttarsíns. Kjörfundur mánudaginn 3. desember hefst kl. 12 á hádegi verði framangreind heimild ekki notuð. Kjörfundi skal slíta eigi síðar en ki. 23.00 á kördegi. Talning atkvæða í Reykjavíkurkjördæmi hefst þegar að kjörfundi loknum, enda sé þá kosningu lokið hvarvetna á landinu. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður í Austur- bæjarskólanum. 20. nóvember 1979. YFIRKJÖRSTJÓRN REYKJAVIKUR LÖGTÖK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vöru- gjald, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti fyrir júlf, ágúst og september 1979, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1979, skoðunargjaldi og vátryggingaiðgjaldi ökumanna fyrir árið 1979, gjaldföllnum þungaskatti af díselbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum út- flutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöld- um, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfn- um ásamt skráningargjöldum. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ I REYKJAVIK 20. nóvember 1979. LAUS STAÐA I dóms- og kirkjumálaráðuneytinu er laus til umsóknar staða umboðsfulltrúa, er annist um að taka á móti fyrirspurnum og kvörtunum fólks varðandi dómgæslu, löggæslu og fangelsismál, og veita því leiðbeiningar eða úrlausn í þvi sambandi. Um nýja stöðu er að ræða, sem veitist í tvö ár til reynslu. Lögfræðimenntun er áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist dóms- og kirkju- málaráðuneytinu fyrir 15. desember nk„ en staðan verður veitt frá 1. janúar 1980. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 15. nóvember 1979. aöutan Hví gerir Carter ekkert? Ringlaftur hefur almenningur I Bandarlkjunum horft á rikis- stjórn sina standa varnarlausa frammi fyrir árás stúdentaskrils i Teheran á bandarlskt yfirráða- svæöi, sem sendiráðiö er sam- kvæmt allra skilningi á alþjóða- lögum. Grimulausu ofbeldi hefur siöan veriö beitt viö bandarlska rikis- borgara, sem stúdentarnir tóku fyrir gisla, og vilja slöan versla meö lif þeirra og frelsi til þess aö knýja Bandarikjastjórn til þess aö láta aö vilja þeirra og fram- selja keisarann. Hvaö gat Washington gert? Samningaleiöin var snarlega lokuö, þegar Khomeini neitaði aö veita fulltrúum Bandarikja- stjórnar viötöku. Von var aö fólki I Bandarlkjun- um brygöi viö: Þetta samrýmist ekki þeirri hugmynd, sem þorri manna gerir sér þar um, aö lög og réttur skuli fara meö sigur af hólmi. Hvar var nú kominn mátt- ur risaveldissins? — Geriö eitt- hvaö! var hrópaö. Sendiö land- gönguliöiö á hólminn! Eöa hvi skyldu ekki Bandarikin bregöast djarflega viö, eins og tsraelsmenn I júli 1976, þegar þeir sendu vikingasveit á flugvöllinn i Entebbe I Uganda og björguöu gyöingum úr klóm flugræningja og hermanna Idi Amins? Fordæmln eru tll Þaö heföi svo sem ekki veriö I fyrsta sinn, sem Bandarikin heföu gripiö til sliks ráös. Flokkur landgönguliða flotans var til dæmis sendur til aö tugta Bar- bary-sjóræningja I Tripóli 1801, og einni öld slðar voru um 2.500 bandariskir dátar sendir til Kina aö hjálpa til viö aö berja niður Boxarauppreisnina, eftir aö Boxarar höföu ráöist á trúboös- stöövar og sendiráð i Peking. Þaö var einnig aö nokkru til þess aö vernda lif bandariskra borgara, aö Eisenhower sendi herlið á land i Libanon 1958 og svo aftur Johnson i Dominikanska lýöveld- iö 1965. Enn nýlegra dæmi er end- urheimt skipsins Mayaguez I stjórnartiö Fords úr höndum kommúnista Kambodiu i mai 1975. Var þaö svo óhugsanlegt, aö Washington sendi herliö til Irans, ef gislunum yröi ekki sleppt? Vlndáttln dreytlst 1 fyrstu viöbrögöum gáfu tals- menn Carterstjórnarinnar þaö skýrt til kynna, aö hervald kæmi ekki til greina. 1 fyrradag kvaö viö annan tón hjá Carter forseta, þegar hann varaöi Iran viö þvi, aö Bandarikin gætu séö sig knúin til hernaðaraögeröa til þess aö verja lif bandariskra þegna og banda- riskt yfirráöasvæöi eins og sendiráöiö i Teheran. Undir strikaöi hann ódulbúna viövörun sina meö þvi aö árétta, aö slik viöbrögö væru i fullu samræmi viö sáttmála Sameinuöu þjóö- anna. Hversvegna haföi Bandarikja- stjórn ekki reynt strax Entebbe- bragö Israelsmanna? Hvaö hefur breyst siöan, sem kemur Carter til aö kreppa hnefann? Vonlaust feigöarílan Aö áliti hernaöarsérfræöinga, sem fjölmiölar I Bandarikjunum báru fyrrnefndu spurninguna undir, heföi veriö algert feigöar- flan aö eitthvaö á borö viö þaö, sem lsraelsmenn geröu I Ent- ebbe. Þar valt allt á þvi, aö koma hryðjuverkamönnunum aö óvör- um. Annars heföu gislarnir veriö drepnir um leiö og vitnaöist, aö hjálp væri á leiöinni. Þaö heföi veriö vonlaus vitleysa, aö ætla sér að reyna aö laumast aftan að Irönum. Eitt var þaö, aö Bandarikja- menn höföu ekkert nærtækt her- liö, sem var nógu skammt undan. Flugmóöur6kipið Midway meö 75 herþotur um borö var um 2.000 mllur I burtu I Indlandshafi. Næsta herliö var á Miöjaröarhafi. 82. fallhlifasveit hersins, sem er sérstaklega þjálfuö til leifturviö- bragöa og forsendinga, hvert, sem vera skal. hefur aöalstöövar sinar i Fort Bragg I Noröur Karó- lina, 6.500 milur frá Teheran. Þótt ekki heföi veriö sent af staö nema fámennt úrvalslið, er óliklegt, aö þess yröi hvergi vart. Eins og einn foringi liösins lét hafa eftir sér: „Ef maöur segöi strákunum aö hafa sig klára, er viöbúiö, aö einhver hringdi I mömmu sina til þess aö segja henni aö hann væri á förum. Hvalsagan mundi fljúga.” Þótt flugher Irans og loftvarnir séu meira og minna komnir úr böndum á þessu ári byltingar - innar, eru starfsmenn radar- stöövanna þó ekki orönir staur- blindir. Þaö þyrftu þeir helst aö vera, ef bandarisk flugvél ætti aö komast óséö inn i lofthelgi Irans. Hvaö þá alla leiö til Mehrabad- flugvallar. Sllk flugvél yröi skotin niöur i eldflaugaregni, án þess aö auga fengi fest á. Jafnvel þótt slikur strand- höggsflokkur kæmist til Mehra- bad-flugvallar, þá hagar málum allt ööruvisi til en á Entebbe, þar sem flugræningjarnir voru svo þægilegir aö geyma gislana til- tæka á flugvellinum, sem þar aö auki var illa gætt I útjaröri Kampala. Teheran er milljóna- borg en ekki 350 þúsund manna bær eins og Kampala. Banda- risku gislarnir eru inni I miöri Te- heran. Til þess aö komast aö sendiráöinu þyrfti björgunar- sveitin aö berjast hvern þumlung leiðar sinnar um mannþröng strætin, þvi aö varla mundi Khomeini vera svo vænn aö biöja múginn, sem hann meö stuttri æsingaræöu I útvarpi getur töfraö tug-þúsundum saman út á göturn- ar, aö rýma göturnar. Þaö var borin von, aö frelsararnir kæmu aö gislunum lifandi, þegar þeir loks næöu sendiráöinu, ef þeir einhvern tima næöu þvi takmarki. Eöa aö þeir kæmu yfirleitt aö gislunum þar ennþá. carter brýnlr raustlna Þess vegna var þetta útilokuö hugmynd, og er auðvitað enn, þótt Carter geri sig valdsmann- legri I rómnum. Þaö, sem hefur breytst, er einfaldlega þaö, aö dagarnir hafa liðið og vikan, án þess aö vonir aukist til þess aö gíslarnir náist. Þvert á móti. Stundaglasiö virðist ætla aö renna út, og stúdentarnir aö þvi komnir aö gera alvöru úr þeirri hótun sinni, aö efna til sýndar- réttarhalda yfir gislunum. Réttarhöld byltingarmanna yfir heimamönnum hafa öll haft einn og sama sviplega endinn, og horf- andi framan I ofstækiö gengur enginn aö þvi gruflandi, hver end- irinn gæti oröiö. Almenningur er oröinn eins og á nálum. Hún brennur æ heitar spurningin um, hvaö Carterstjórnin ætli aö gera. Carter er ekki sætt undir þvi þegjandi og hljóöalaust, þótt hann geti ekkert gert. Fortölur tjóa ekki. Mega hótanir sin einhvers þá? verður strlð? Þaö gæti veriö undir þvi komiö, hversu alvarlega þær veröa tekn- ar. Trúir þvi nokkur, aö Banda- rikin leggi út I nýtt striö, enn hel- aum undan Vietnamhörmungun- um? Þaö er möguleiki, sem kannski er ekki svo fjarlægur, þegar skoö- aöar eru fréttir, sem berast af handalögmálum og pústrum á götum og háskólalóöum, I Banda- rikjunum þar sem iranskir náms menn sæta hrakningum af hendi skólabræöra sinna. Þau hækka á lofti spjöldin meö kröfum um aö visa öllum Irönum burt úr Banda- rikjunum. Þar er kviknuð glóöin, sem striöseldurinn brennur venjulega út frá. Þaö er heldur ekki saman aö bera fjarlægt Viet- namstrlöiö háö i þágu útlendinga og svo þvi aö mæta árás á banda- riska borgara og bandarlskt yfir- ráðasvæöi. Þaö er ekki fjarlægt, aö þaö séu einmitt glyrnurnar, á striös- draugnum, uppvöktum, sem sjást gægjast upp úr gröfinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.