Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 17
LIONSMENN GEFA HEYRNLEYS INGJUM HDFÐINGLEGA GJÖF Heyrnleysingjaskólanum barst höföingleg fjöf nýveriö, er' Lions-kiúbbar gáfu skólanum nitján hundruö þúsund krónur. Þaö var forseti alþjóöastjórnar Lions,LloydMorgan,sem afhenti Brandi Jónssyni, skólastjóra, þessa upphæö, sem 12 Lions-klúbbar höföu lagt i sjóö i tilefni heimsóknr Lloyd Morgans. Eitt af aöaláhugamálum alþjóöa- forseta Lions er einmitt aö vinna aö heyrnarhjálp. Lionsklúbburinn Týr haföi ákveöiö aö gefa Félagsheimili heyrnalausra vandaö sjónvarps- tæki, og notaöi klúbburinn þetta tækifæri til aö afhenda tækiö. Viö komuna til tslands óskaöi Lloyd Morgan eftir aö fá aö heiöra Einvarö Hallvarösson, sem aö hans dómi hefur unniö Lionshreyfingunni á Islandi mest gagn. Einvaröur var einn af stofnendum fyrsta LionsklUbbs- ins á Islandi, sem stofnaöur var 1951. . Heiöursmerkiö, sem Einvaröur fékk, var sérstaklega áletraö og er hiö æösta, sem alþjóöaforseti Lions veitir. —ATA Brandur Jónsson, skólastjóri Heyrnleysingjaskólans, veitir hinni höföingiegu gjöf Lions klúbbanna viötöku úr hendi Lloyd Morgans. vtsm Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ÚTVARPSRÁÐ 50 ÁRA l hrein- skilni sagt Endurm inningar Margaret Trudeau, fyrrverandi eiginkonu Pierre Trudeau, áöur forsætis- ráöherra Kanada, er komin út á vegum löunnar. Bókin heitir t hreinskilni sagt. Margaret rekur lifshlaup sitt i bókinni. HUn segir frá uppvaxtar- árum sinum, lifi meöal hippa, til- hugaiffi sinu og forsætisráöherr- ans, hjónabandi þeirra og em- bættisskyldum og loks endalokum sambúöar þeirra. Aopinskáan og lifandiháttleiö- ir hún hér fram fólk eins og bresku konungsf jölskylduna, Jimmy Carter, Fidel Castró, Alexei Kosygin, Chou en Lai og Rolling Stones. Birna Arnbjörnsdóttir þýddi bókina. Soffanías áfrýjar Soffanias Cecilsson, Utgeröar- maöur á Grundarfiröi, og Björn Asgeirsson, skipstjóri á Grund- firöingi II hafa ákveöiö aö áfrýja til Hæstaréttar dómi þeim, sem fulItrUi sýslumanns Snæfellsnes- sýslu kvaö upp I skelfiskveiöimál- inu. Soffanlas var dæmdur til aö greiöa 1200 þUsund króna sekt vegna ólöglegra skelfiskveiöa, og Björn Asgeirsson var dæmdur i 600 þUsund króna sekt. Hinn 20. nóvember voru liöin fimmtíu ár frá þvi útvarpsráö hélt sinn fyrsta fund en þaö var 20. nóvember 1919. A þessum ár- um hefur ráöiö haldiö 2441 fund. Fyrsta áriö var útvarpsráö aö- eins skipaö þremur mönnum og var Helgi Hjörvar formaöur þess. Hann gegndi formennsku frá ár- inu 1929-1935, þá tók viö Sigfús A. Sigurhjartarson til ársins 1939 Jón Eyþórsson var formaöur Ut- varpsráös 1939-1943, Magnús Jónsson 1943-1946, Jakob Bene- diktsson 1946-1949, Ólafur Jóhannesson 1949-1954, Magnús Jónsson 1954-1957, Benedikt Gröndal 1957-1959, Siguröur Bjarnason 1959, Benedikt Grön- dal 1959-1972, Njöröur Njarövik 1972-1975, Þórarinn Þórarinsson 1975-1978. Núverandi formaöur er Ólafur R. Einarsson. Afmæli útvarpsraös veröa ekki gerö nein skil i en rikisútvarpiö mun minnast þess á næsta ári aö fimmtiu ár veröa þá liöin frá fyrstu útsendingu. NUverahdi útvarpsráö skipa: Ólafur R. Einarsson fcrmaöur, Arni Gunnarsson varaformaöur, Eiöur Guönason, Ellert Schram, Erna Ragnarsdóttir, Jón Múli Arnason og Þórarinn Þóarinsson. Fundi ráösins sitja einnig út- varpsstjóri, framkvæmdastjórar, og þeir deildarstjórar er mest sinna stjórnun dagsskrárgeröar. Fundir útvarpsráös eru aö jafn- aöi tvisvar i viku. —JM Eigendur Galliu, hjónin Siguröur Jóhannsson og óiöf Eyland. Visismynd: BG Ný teppaverslun Ný teppaverslun var opnuö i Reykjavlk fyrir skömmu. Þaö er versluninGallia og er hUn til húsa aö Hátúni 4a. Gallia hefur veriö starfrækt sem heildsölufyrirtæki I fjögur ár og aöallega selt vörur út á land. „Viö höfum flutt inn vörur, sem ekki hafa veriö á boöstólum annars staöar”, sagöi Siguröur Jóhannsson, verslunareigandi. „Við erum meö mjög vönduö teppi, nokkuö dýr, en einnig ódýr- ari teppi, t.d. fyrir stigahús.” 1 versluninni, sem er um 200 fermetrar aö stærö, er mikiö teppaúrval. Starfsemain Galliu sjá um aö setja teppi á gólf fyrir viöskiptavini. SAUMAGLER STÆKK- UNARGLER [FAvCInMAiíÐlUIR AÐ HOTEL LOFTLEIÐUM i. desember kl. -(9.00 DAGSKRÁ: RÆÐA: Guömundur Benediktsson, ráöuneytisstjóri. HLJÓÐFÆRALEIKUR: ólöf Harðardóttir, söngkona syngur viö undirleik Jóns Stefánssonar, píanóleikara SPURNINGAKEPPNI: Spurningakeppni milli stjórnmálaf lokka. Stjórnandi: Gunnar G. Schram prófessor FJÖLDASÖNGUR: Stjórnandi: Valdímar örnólfsson, fimleikastjóri VEISLUSTJÓRI: Bjarni Bragi Jónsson, hagfræöingur. Miðasala og borðpantanir í gestamóttöku Hótels Loftleiða mánudag26. nóv., þriðjud. 27. nóv., miðvikud. 28. nóv. og fimmtud. 29. nóv. f rá kl. 17.00—19.00 alla dagana. Gleraugnamióstööin Laugavegi 5. Simar 20800-22702 Gleraugnadeildin Austurstræti 20 — Sími 14566

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.