Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 5
VÍSIR Fimmtudagur 22. nóvember 1979 Guðmundur Pétursson skrifar Keisarinn vill fara Stúdentarnir i bandariska sœdiráöinu i Teheran hafa hótaö aölifláta alla gislana meö tölu, ef Bandarikin reyni aö beita her- valdi til þess aö frelsa þá. „Viö munum drepa hvern ein- asta þeirra á sömu stundu og fyrsti bandariski hermaöurinn stigur fæti á iranskt land,” sagöi talsmaöur stúdenta. 1 byltingarráðinu vilja menn geralitiö úr viövörunum Carters, Kína gagn- rýnir imoskvu fyrir stuðn- ing við israel Kina gagnrýndi i morgun Sovétrikin fyrir aö leyfa gyöing- um aö flytjast úr landi og til ísra- els. Varsagt, aö Moskva sæi Isra- el fyrir mannafla. Fréttastofan Nýja Klna veittist jafnt aö Bandarikjunum og Sovétrikjunum fyrir ágangi og árásarhneigö tsraels. og segja aöeins: „Hundur, sem geltir, bltur ekki.” Einn fulltrúa ráðsins, Sadeq Quotbzadeh, kallaði hótunina pólitiska blekkingu, ætlaða fyrir bandariskan almenning vegna kosningaársins, sem i hönd fer. Meira en milljón Teheran-búa safnaðist fyrir framan banda- riska sendiráöiö i gær I mótmæla- skyni viö siglingu bandarlskra herskipa á Indlandshafi i átt til Irans. Gislarnir þrettán, sem stúdentarnir slepptu, sögöu I Frankfurt á leiö sinni heim til Bandarikjanna, aö fangaveröir þeirra heföu ekki trúaö þvi, aö keisarinn væri I Bandarlkjunum til þess aö leita sér lækninga. „Þeir skildu ekki, hversvegna keisaranum varleyftaö koma inn I Bandarikin né heldur hvi hann fær aö veraþarsvo lengi”, sagði einn gislanna. Hann sagöi ennfremur, aö stúdentarnir heföu lýst þvi yfir, aöþaö mundibitna á gislunum, ef keisaranum yröi leyft að fara frá Bandarikjunum til einhvers annars rikis. Þaö yröi aö fram- selja hann til trans, annars yröi það verst fyrir gislana. Reykjarstrókurinn sést standa upp af bandarfska sendiráöinu I Islamabad I Paklstan, sem skrlllinn réöist á I gær, eftir aö fréttist af árásinni á moskuna miklu I Mekka. Zia aisakar árás Pak- istana á sendiráð USA Zia Ul-Haq, forseti Pakistan, hefur hvatt Pakistani til þess aö láta ekki reiöi þeirra vegna töku moskunnar I Mekka bitna á út- lendingum i Islamabad. t sjónvarpinu i gærkvöldi, aö loknum degi uppþota og ofbeldis, sem skildi bandariska sendiráöiö i Islamabad eftir I brunarústum, sagöi hann löndum sinum, aö fá- ránlegt væri að halda, aö vestur- landamenn stæðu aö árásinni á moskuna. Um 20.000 manna múgur réöist á bandariska sendiráöið i gær- morgun og kveikti I þvi. Einn bandariskur dáti, sem var til varnar sendiráöinu, var skotinn til bana. Pakistanskir hermenn gátu þó bjargað sendiráösfólkinu, um lOOtalsins, burt úrhúsinu, áö- ur en þaö brann niður til grunna, en sækja þurfti þaö i þyrlur upp á þak byggingarinnar, þangað sem fólkiö haföi hörfaö undan eldin- um. Viöa voru unnin I landinu spj á bandarfskum byggingum. Zia forseti hefur sent Washing- ton persónulega afsökun sina á þessum atburöum, en I Islama- bad eru erlendir sendifulltrúar áhyggjufullir vegna þess, aö þaö tókyfirvöld sex klukkustundir aö bregöast viö hjálparbeiöni bandariska sendiráösins eftir aö skrillinn réöist á þaö. Farah Diba, eiginkona trans- keisara, segir, aö bóndi hennar vilji komast frá Bandarikjunum og til Mexikó eins fljótt og kostur er. Þaö gæti kannski oröið innan tveggja vikna, þegar lýkur geislameöferö sem læknarnir hafa keisarann i. Kvisast hefur, að geislameö- feröinni getiö lokiö um helgina, en keisarinn þurfi ef til vill að gang- ast undir gallsteinuppskurö. Keisarafrúin segir mann sinn þeirrar skoöunar, aö taka gisl- anna I bandariska sendiráðinu i Teheran standi ekki i sambandi við komu hans til New York, heldur hafi Khomeini gripiö til þess örþrifaráös til þess aö halda byltingu sinni gangandi, þegar hann hélt sig vera aö missa tökin á fólkinu. Þessi loftmynd er tekin yfir moskunni miklu i Mekka, sem nti er á valdi I unni sýnast eins og maurar og gefur myndin vel til kynna stærö þessa öfgatrúar-múhammeðsmanna. Pflagrimarnir á torginu f miðri mosk- | ailra helgasta staðar múhammeðstrúarmanna. Um fimmtiu gislar eru sagðir á valdi hinna vopnuöu ofstækis- manna, sem tóku moskuna miklu i Mekka með hervaldi I fyrradag, en yfirvöld hafa sett algert út- göngubann i borginni og herinn hefur umkringt þennan allra helgasta stað múhameöstrúar- manna. Herinn hefur þó ekki vogað aö reyna að taka moskuna með áhlaupi af kviða viö aö guöniöing- arnir, eins og þeir eru kallaðir af trúbræörum sinum, taki gislana af lifi. Meöal gislanna er fjöl- skylda Yamanis, oliumálaráö- herra Saudi Arabiu. Ekki liggur ljóst fyrir hve margir árásarmennirnir eru, en á ráöstefnu Arababandalagsins I Túnis i gær sagöi fulltrúi Saudi Arabiu, að þeir væru að minnsta kosti 150. Hann sagöi ennfremur, aö hermenn hefðu brotiö upp tvennar dyr á moskunni, og nokkrir gislar heföu sloppiö þar út. Um allan hinn múhammeöska heim hafa árásarmennirnir veriö fordæmdir sem guöniöingar, sem bæri aö útrýma. Haldiö er, æö þarna sé á ferö- inni sértrúarflokkur öfgamanna, sem hafi valiö þriöjudaginn siðasta til árásarinnar, vegna þess aðhann markaði upphaf árs- ins 1400, samkvæmt timatali mú- hammeðsmanna. Ofgatrúar- flokkur þessi trúir á komu „mahdi” (frelsarans) og munu árásarmennirnir hafa leitt ;einn fram i liöi sinu, sem þeir kölluöu „mahdi”. Neyddu þeir pilagrim- ana til þess að falla fram og til- biöja hann. „Guðníðingarnir” halda her Saudi í skefjum Biunt Breska stjórnin hefur aftekið, að itarleg rannsókn veröi hafin á hneykslismáli Anthony Blunts, sem var áfram listráðgjafi 15 ár, eftir að hann játaöi á sig njósnir i þágu Rússa. 1 umræðum i breska þinginu i gær um málið kröföust margir þingmenn þess, að málið yrði rannsakað opinberlega, en sir Michael Havers, dómsmála- ráðherra, sagöi þaö ekki vfö hæfi. James Callaghan fyrrum for- sætisráöherra, hefur nú látið eftir sér hafa, aö hann áliti aö rangt hafi veriö aö leyfa Blunt að gegna áfram ráðgjafarstarfi fyrir drottninguna. Hann var einn þeirra fjögurra forsætisráöherra sem i ljós hefur komiö aö höföu fulla vitneskju öll þessi ár um af- hjúpun Blunts. Trúa Dví ekki að kelsarinn sé velkur Vissu um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.