Vísir - 22.11.1979, Page 27

Vísir - 22.11.1979, Page 27
VtSIR Matrelðslu- " " -tlílY Fimmtudaeur 22. nóvember 1979 (Special Operation Service). í bókinni gengur Stenger-sveitin á hólm viö sjálfan Idi Amin og her- sveitir hans. ....Stacy höfuðsmaður ásamt harðsviruðum flokki sinum er fengið það verkefni að hrifsa gull úr greipum Amins. Til þess að það megi takast þarf hann að sýna afburða snilli og harðfengi. 2. herdeild Ugandahers vaknar upp við vondan draum. Sá sem stjórnar hernaðaraðgerðunum gegn þeim er annaðhvort djöfull i mannsmynd eða sjálfur guö al- máttugur, og þegar yfiu likur verður Amin að viðurkenna, að hinn slóttugi refur, Stacy höfuðs- maður, hefur enn einu sinni fram- Disney-matur kvæmt hið ómögulega. CJtgefandi er Prenthúsið. Setberg hefur gefið út mat- reiðslubók fyrir börn og unglinga. Heitir bókin „Matreiðslubókin min og Mikka”. Þetta er Disney- bók, þar sem ýmsir kunningjar framreiða réttina, eða uppskrift- irnar kenndar við þá: „Eplakaka Bangsimons”, „Bláberjaterta Jóakims frænda”, „Súkkulaði- búðingur Uglunnar”, „Hrærðu kartöflurnar hans Króks skip- stjóra”, „Bananasheikið hans Grana”, „Hókus, pókus kjúkling- ar”, „Mikka fiskur i móti”, „Spaghettiið hans Péturs Pan”, „Avaxtatertan hans Grana”, „Kókosmakkarinurnar hans Mikka Mús”, „Pönnukökur frá Undralandi”, „Hrærðu eggin hans Hróa hattar”, „Súkkulaði- kökur ljóta freka úlfsins”, „Kar- mellukrem M jallhvitar ”, „Ávaxtasalat Lúlla kóngs”. Verð bókarinnar er 3965. Idl Amin rændur gulll Uganda ævintýrið heitir önnur bókin i SOS bókaflokknum Morgan Kane orðinn róni Morgan Kane er kominn út á is- lensku i 17. skipti. Nafn nýju bókarinnar er Rio Grande. ....Eftir að hafa hefnt harma sinna vegna morðsins á eiginkonu sinni Lindu, leggst Kane i drykkjuskap og vesaldóm. Bandariski læknirinn Brady og mágkona hans hitta Kane. Þau eru á leiðinni að hitta mexikanska bófaforingjann La Guardia, sem hafði rænt eiginkonu læknisins. Morgan Kane fær það starf að fylgja þeim út i eyðimörkina og upp úr brennivinsdrykkjunni ris nýr Morgan Kane, hrottafengnari og tillitslausari en nokkru sinni fyrr. Útgefandi er Prenthúsið. Fyrir skömmu kom Bæjarstarfsmannaráð BSRB saman til sins fyrsta fundar. A myndinni eru, frá vinstri talið: Baldur Kristjáns- son starfsmaður BSRB, Agnar Árnason frá starfsmannafélagi Akureyrar, Svanlaug Árnadóttir formaður Hjákrunarfélags ts- lands, Arnþór Sigurðsson frá Starfsmannafélagi Reykjavikurborg- ar, Þórhallur Halldórsson 1. varaformaður BSRB, en hann er jafn- framt formaður ráðsins, Helgi Andrésson formaður Starfsmanna- félags Akraneskaupstaðar, Albert Kristinsson formaður Starfs- mannafélags Hafnarfjarðar og Oddur Pétursson formaður félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum. Stofnun ráðsins var sam- þykkt á þingi BSRB sl. vor. Barnabók frð Grænlandi: Mads og Mlallk Barnabókin Mads og Milalik eftir Svend Otto S. er nýkomin út hjá Almenna bókafélaginu. Mads og Milalik segir frá tveim grænlenskum börnum og hundin- um þeirra. Vetrarrikið á Græn- landi er mikið og þá er betra fyrir börn sem eru mikið úti við að hafa trausta hunda til að hjálpa sér. Teikningar i bókinni eru eftir höfundinn. Verðið er 3294. kr. Sklptimyndabækur Setberg hefur gefið úr þrjár Disney-bækur, en þær heita: „Andrés Önd leikur hetju”, „Grani iþróttakappi” og „Mikki Mús hefur margt að gera”. Þetta eru svonefndar skiptimyndabæk- ur, þar sem hver blaðslða er I fjórum hlutum. Þess vegna geta börnin sjálf búið til alls konar nýjar og sniðugar sögur með þvi að skipta um myndir og texta. Bækurnar þýddi Vilborg Sig- urðardóttir. Þær kosta 1464 kr. 27 Fimmtudagur 22. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Börn og dagar. 14.00 Heimsókn i Tónlistar- skólann á Akranesi Nemendur leika á blokk- flautu, pianó, fiðlu og málmblásturshljóðfæri. Einnig er litið inn I kennslu- stund. 14.40 Dagur I Hfi Sigurðar og Sigriðar, — þriðji kafli. 14.50 Fjórir barnakórar syngja í Háteigskirkju i fyrra 15.20 Heimsókn i Tónlistar- skóla Rangæinga á Hvolsveili Nemendur leika 15.00 Tilkynningar. 16.ÓÖ Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Friöleifs- son. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: Táningar og togstr eita, eftir Þóri S. Guöbergsson. Höfundur les (11). 17.00 Dagur I lifi Sigurðar og Sigriðar, — fjórði kafli. 17.10 Tónar og hljdö. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Skólakór Garðabæjar syngur á tónleikum i Bústaöakirkju 22. april I vor. 20.10 Leikrit: „Eyjan viö enda himinsins” eftir Asko Martinheimo. Þýöandi: Dagný Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Sigmundur örn Arngrlmsson. Persónur og leikendur 20.55 Hringekjan. 22.05 Dagur I lifi Sigurðar og Sigriöar, — fimmti og siðasti kafli. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22 35 Og enn snýst hringekjan 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Nánar um dagskrána á bls. 14 og 15 Hiö pólítíska píslarvætti Þeir eru að veröa dálitið dónalegir I kosningabaráttunni. Einkum hafa Austfirðingar orð- ið að hlusta á klámið að undan- förnu, þótt það hafi verið klætt i latneska hulu til að áheyrendur þyrftuekki beint að hrökkva við Er hér átt við þegar tai fram- bjóðenda hefur borist að ekkju- frú Libibo, sem býður fram klofiö, eins og þessi smekkleysa heitir. Að öðru leyti hafa fram- bjóðendur á Austfjörðum haft kjaftinn sæmilega fyrir neðan nefið. Ekkjufrú Libidio á auöheyri- lega að vera Sjáifstæðisflokkur- inn, sem rataöi i þær minnihátt- ar raunir að fá upp að hliö sér tvö framboð, sem helst veröa kennd viö ærsli eða æringjahátt. Er þar annars vegar um að ræða framboð Jóns Sólnes i Norðurlandskjördæmi eystra og forstjóralista hans og hins vegar Rangvellingaframboö, runniö undan rifjum bóndans á Bergþórshvoli og Ingólfs á Hcllu, sem ekki varð ráðherra iliu heilli viö stjórnarmyndun- ina 1974. Hefði þá skipast öðruvisi með veöur viö Land- eyjasand. Skoðanakannanir i fyrirtækj- um á Akureyri benda til þess að Jón Sólnes eigi plássiö. Sannast I þeim könnunum að likur hefðu verið til þess að hann hefði unn- ið prófkjör, hefði kjördæmisráð flokksins samþykkt það. önnur mál eru ekki til umræðu i kosningabaráttunni, og mun Jón vera talinn með nýjustu pislavottum islandssögunnar á Akureyri. Ævistarf Jóns Sólnes segir auövitaö til sin, en hann var hjálplegur mönnum sem bankamaður og bankastjóri og löngum driffjöður I starfi flokksins meðan þeir sem nú ráða voru enn i skóla. En á það ber að lita að Jón er farinn að eldast og mæðast, kominn á sjö- tugsaldur, og mega það heita hörmulegir pólitiskir atburðir, að hann skuli sjá sig knúinn tií að valda flokki sinum slikum ó- þægindum við lok ævistarfsins. Akureyringar, sem styðja Jón til þessara hefndaraögerða og pisiarvættis vita náttúrlega ekki hvað þeir eru aö gera honum. Það er varla að þeir sjái út yfir mótmæli á borð viö að skila skemmdri vöru aftur i verslun. En Jón Sólnes er einfaldlega ekki skemmd vara til að senda aftur á Alþingi. Til þess nýtur hann of mikillar persónulegrar virðingar og vinsemdar, sem nú er alveg að fara með hann á Akureyri og kom m.a. fram i gamalii visu hryggðarmanna, sem sögðust framvegis þurfa að sigla sólarlausir fyrir nesið, þegar þeir sáu á eftir honum út úr bankanum. Auðvitað er ekki nema sjálf- sagt að Akureyringar eigi sinn pfsiarvott. En það er verra ef þeir fremja I leiöinni það ó- happaverk að niða æruna af Ilalldóri Blöndal, sem skipaöur var ásamt þremur öðrum að endurskoða Kröflureikninga. Þar varð ijóst aö smávægilegir reikningar höfðu veriö tviborg- aðir. t hita væntanlegra kosninga varð þetta að meiriháttar per- sónuiegu máli fyrir Jón Sólnes, sem vafamál er að hafi annast innheimtur sjálfur, heldur hafi skrifstofa hans á Akureyri ann- ast þær. Halldór Blöndal, einn af þremur i nefndinni, hefði ekki getað stöðvað upplýsingar um þetta mál. Það var heldur ekki hægt að ætiast tii þess að hann tæki á sig málib með þvi að gera ágreining við meðnefndarmenn sina. Og i þriðja lagi hefði ekki veriö betra fyrir neinn að fá upplýsingum frestað þangað til tiu dögum fyrir kosningar meö allan Sjálfstæðisflokkinn undir höggi. Hann hefði að visu ekki verið kailaður ekkjufrú Libido heldur Sólritaflokkurinn. Þess vegna er ástæða til fyrir Akureyringa að staidra við og i- huga hvort rétt sé að auka svo pislavætti ástsæis bankastjóra, að maður á borð við Halldór Blöndal fái ekki notið sannmæl- is. Svarthöfði

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.