Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 25
VlSIR Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ■+'« ■'rv'? v<”<7)r 25 i dag er fimmtudagurinn 22. nóvember 1979. Sólarupprás er kl. 10.17 en sólarlag kl. 16.10. apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsia veröur vikuna 16.-22. nóvember i INGÖLFSAPOTEKI. Kvöld- og laugardagavörslu til kl. 22 annast LAUGARNESAPÓ- TEK. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið ölt kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, r almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafr*:rf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Bella Ég fékk mer mlni-sjón- varp, þá tekur maöur ekki eins eftír þvi hvað dagskráin er léleg... oröiö skák Hvi’tur leikur og vinnur. fí 1 tt 4 # 4 1 « tt & t tJt C D E Hvitur: Rojhan Svartur: Petterson Noregur 1957. l.He8! Gefiö. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel ’tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, •Hafnarf jörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgid(%um -er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana. ^ lœknar Siysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Ailan sólarhringinn. ^Læknastofur eru lokaðar á laugardögum vhelgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl.iQ-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. GÖngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-1 sima Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- i sótt fara fram i Heilsuverndarstöð fReykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. ' Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöð dýra við skeiövöllinn i Viðidal. JSImi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. '^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmw—mmm—KM hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Haf narbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsjjverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. J5 til kl. 16 og kl.\j9 # J til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vifilsstöðum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 23. 'Sólvangur, Hafnarfirði: AAánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö En trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið aö sjá. Hebr. 11,1 Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100 Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabifl 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334 * Slökkvilið 2222. 1 Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla ,61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustaö, heima 61442. ölafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222 Slökkvilið 62115 Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Logregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjukrabfll 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. velmœlt Þaö er eins hægt aö reisa borg i lausu lofti og a‘ stofna og viö- halda riki án truL-bragöanna. -Plútark- ídagslnsönn Og af hverju helduröu aö ég sé fullur, ljúfan min.. minjasöín [ - * Þjóðminjasafnið er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga,xen i júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl.’l3.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Stofnun Arna AAagnússonar. Handritasýning í Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. AAörg merkustu handrit Islands til sýnis. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga#frá kl. 1.30-4. Aðgang- jr ókeypis. Kjarvalsstaðir •Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýninqar- ekrá ókeypis. bókasöfn Landsbúkasa (n Islands Sáfnhusinu við ’ Hverfisgótu Lestrarsalir eru opnir virka Jaga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 912. ut lánssalur (vegna heimlana) kl. 13 16. nema Jauqardaga kl. 10-12. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn—Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þíngholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum Sótheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiðmánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum ^ við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga 'og fimmtudaga kl. 1012. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sfmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. fundarhöld FRAMBOÐSFUNDIR stjérn- málaflokkanna 1 VESTFJARÐA- KJÖRDÆMI Súgandafiröi, fimmtudaginn 22. nóv. kl. 20:30, Súöavik, sama dag kl. 20:30, Reykjanesi, laugardag- inn 24. nóv. kl. 15:00, Bolungar- vík, þriöjudaginn 27. nóv. kl. 20:30, Isafiröi, miðvikudaginn 28. nóv. kl. 20:30. Frambjóöendur. Mæðrafélagiö Mæðrafélagið heldur fund aö Hallveigarstöðum fimmtudaginn 22. nóvember klukkan 20. Inn- gangur frá Oldugötu. Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður ræðir um konur og stjórnmál. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin AL-ANON, FJÖLSKYLDUDEILD: Aðstandendur alkó- hólista, hringið í síma 19282. Handknattleiksdeild FRAM held- ur aöalfund fimmtudagainn 22. nóvember I félagsheimilinu v/Safamýri. Kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur fund I félagsheimilinu v/Bjarnhólastig fimmtudaginn 22. nóv. kl. 20.30. Spiluö veröur félagsvist, kaffiveitingar. SJALFSBJÖRG! Basar Sjálfs- bjargar I Lindarbæ 1. des. Basar- vinna á hverju fimmtudagskvöldi fyrir félaga og velunnnara i félagsheimilinu Hátúni, 1. hæö kl. 8.30. Munum veitt móttaka á fimmtudagskvöldum á skrifstofu, simi 17868. Arnesingafélagið i Reykjavik heldur aöalfund sinn I Domus Medica fimmtudaginn 22. nóv. klukkan 20.30. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. önnur mál. 3. Kaffiveitingar. Stjórnin ESPERANTO — fundur I félagi esperantista veröur fostudaginn 23. n.k. kl. 20.30. aö Skðlavöröu- stig 21. bridge Tólfta spil úrslitaleiksins milli Itala og USA i heims- meistarakeppninni I Rio De Janeiro var slemmu „swing” til Italíu. Vestur gefur/n-s á hættu. Noröur ♦ AG2 V AD62 ♦ — * K98765 Vestur Austur * K1087 5 * “ V G107 T :>4i5 ♦ G82 ♦ AK109764 + 32 + 4 Suöur A D43 ¥ K98 4 D53 4, ADG10 1 opna salnum sátu n-s Belladonna og Pittala, en a-v Brachman og Passell: Vestur Norður Austur Suöur pass ÍH 3T 3G pass 4L pass 6L Þaö stóö ekki á Pittala aö stökkva I slemmuna, eftir að Belladonna sagöi fjögur lauf. Engin leiö var til þess aö tapa sex laufum og reyndar vann Belladonna sjö. I lokaöa salnum sátu n-s Soloway og Goldman, en a-v Lauria og Garozzo: Vestur Noröur Austur Suöur pass ÍL 4T dobl 5T pass pass dobl Þaö er augljóst hve miklu áhrifameiri fjögurra tlgla sögnin var og raunar öhugs- andi fyrir n-s að finna lauf- slemmuna. Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdótt ir Gráðostsðsa Gráöostsósan er mj ig fljótleg og góö út á salöt, sen idyfa eöa meö glóöuöu kjöti o, fiski. 125 g gráöostur 1 box sýröur rjómi sltrónusafi pipar Merjiö gráöostinn meö gaffli og hræriö hann saman viö sýröa rjómann. Einnig mætti hafa ollusósu og sýröan rjóma til helminga eða jafnt af oliusósu og þeyttum rjóma. Bragöbætiö meö sftrónusafa og pipar. Beriö sósuna fram meö Idýfu : eöa útá hrásalat eöa meö glóðuðu (þ.e.a.s. grilluöu. kjöti . eöa fiski.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.