Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 19
vísm Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ■ B B Bi BB Hi Bi Hi BB BB Hi M ■■ H B H ■■ Hi fli B B ■■ B Bi ■■ M ■ Hi Hl WM ■■ ■■ ■■ ■■ AlDýðuflokkurinn má muna tímana tvenna Fyrrverandi alþýðu- flokksmaður skrifar 1 tiö þeirra Jóns Baldvinsson- ar og Sigurjóns Ólafssonar og annarra áhugamanna jafnaóar- stefnunnar var flokkurinn vax- andi umbótaflokkur verka- manna og i&naöarmanna, enda forustan úr rööum þeirra. Þá var félagsleg gróska mikil me&al jafna&armanna hér í bæ. Þá var stefnt markvisst aö þvi aö því aö tryggja varanlegan grundvöll aö starfsemi og fjár- hagsmálum flokksins og me&al þeirra ráöstafana var Iönó keypt, þar á eftirkom svo bygg- ing Alþy&uhússins viö Hverfis- götu og viö þá framkvæmd lögöu fátækir verkamenn fram mörg dagsverk endurgjalds- laust e&a keyptu 25 krónu hluta- bréf, slikur var áhugi þeirra. Nokkru siöar tók svo Alþýöu- brau&geröin til starfa viö Laugaveg og Vitastlg. Hlutverk hennar var aö halda verölagi á brau&vöru niöri. Þá var at- vinnuleysi og fátækt mikil. A þessum árum átti Alþýöu- blaöiö fullkomna prentsmiöju til húsa I stórhýsi flokksins viö Hverfisgötuog varþvisjálfu sér nóg um alla prentun og liföi sitt blómaskeiö. Einnig átti flokkur- inn nýja og fullkomna prent- smiöju I stórhýsi Alþýöubrauö- geröarinnar viö Vitastig. Svo llöa ár~ Ýmsir hafa taliö aö meö til- komu hinna háskólagengnu for- ustumanna flokksins hafihnign- un Alþýöuflokksins hafist meö sjúklegri metoröafýsn og kapp- hlaupi um embætti og bitlinga og aö allt þaö háleita, sem ein- kenndi Alþýöuflokkinn fyrir 40-50 árum, hafi gufaö upp i höndum þessara manna, og þannig hafi þetta óskabarn al- þýöunnar á Islandi oröiö aö áróöurstæki sérhagsmuna- manna, sem I dag einkennast af vaxandi óvinsældum, hræsni og óheiöarleika I samstarfi. Mikilll getur máttur spill- ingarinnar oröiö.” Meira lyrlr lltlu born- in í Slundinni okkar Vinstri flokkarnir treysta ekkl lólkinu Móðir simar: „Ég er alveg sammála „Barnavini” sem skrifaöi I les- endadálkinn á dögunum og kvartaði undan þvi aö Utiö væri um efni fyrir yngstu börnin I Stundinni okkar i sjónvarpinu. Stundum er ekkert I þættinum fyrir aldursflokkinn tveggja til fimm ára nema Barbapabba en sá þáttur er ekki nema fimm mínútna langur. Hins vegar eru barnatlmar Bryndisar Schram mjög vel unnir og au&heyrt aö fullorönir og eldri börn hafa gaman af þeim. En yngstu börnin horfa ekki á aöra þætti sjónvarps eins og þau eldri gera og því finnst mér nauðsynlegt aö Stundin okkar hafi ekki slst efni fyrir litlu krakkana.” Æðri tönlist í sjónvarpi S j ón varps not andi skrifar: „Þaö hefur margoft komiö fram aö ekki nema 2-3% þjóöar- innar kærir sig um svokalla&a æöri tónlist i útvarpi og sjón- varpi. Forráöamenn Rikisútvarps- ins hafa þessa staöreynd aö engu. Nú síðast er komin nýr tónlistarþáttur i sjónvarpið sem nefnist Tónhorn. Þar á vist aö leika klassíska tónlist viö og viö I vetur. Ég amast ekki viö slikri tón- lst, síöur ensvo. En þar sem hér er um aö ræða efni fyrir þröng- an hóp ber skilyröislaust aö hafa þáttinn si&ast á dag- skránni. Þá geta þeir sem vilja hlusta vakaö fram eftir. Sömu- leiðis ættu Iþróttaþættir aö vera slöast á kvölddagskrá mánu- dagsins en ekki fyrst eftir frétt- ir. Þaö er sömuleiðis efni fyrir sérhagsmunahópa en ekki allan almenning.” Tvær villur slæddust inn í vis- ur RR á Akureyri sem samdar voru I tilefni af framboöi Jóns Sólness og birtust I lesendadálki á þriöjudaginn. Upphaf fyrstu visunnar er: „Sólnes þannig sagöi frá...” en Reykvikingur skrifar: „Aróöur vinstri flokkanna gegn framboðslista Sjálfstöis- flokksins I Reykjavik er alveg furöulegur, og mér finnst leigu- pennar þeirra sýna mikla óskammfeilni meö honum. Hvaö er eölilegra en aö lögfræö- ingar veljist á löggjafarþing? Mér finnst ekki aö þeir eigi aö gjalda menntunar sinnar. Ég minni á þaö aö yfir 12 þúsund manns tóku þátt I þessari próf- kosningu sem valdi frambjóö' endurna. Þaö finnst mér lýö- ræðislegra en hjá nokkrum öör- um flokki. Og hvernig er mynd- in þegar skyggnst er til vinstri flokkanna? I Alþýöuflokknum er gamall og þreyttur flokksjálkur Bene- dikt Gröndal I efsta sæti, maöur ekki: „Þannig Sólnes sagöi frá”. Þá stóö Geir negling þar sem átti aö standa Geirnegling i einu oröi. Loks er rétt aö taka fram aö ein af vísunum var um prófkjör Alþýöuflokksins nyröra. sem lltur á stjórnmál sem at- vinnugrein en ekki hugsjóna- baráttu. Og I þremur næstu sæt- um eru synir og dætur fyrrver- andi foringa Alþýöuflokksins: Vilmundur er sonur Gylfa Þ. Gislasonar, Jóhanna er dóttír Siguröar Ingimundarsonar, sem var lengi alþingismaöur áöur en hann var geröur aö forstjóra Tryggingastofnunarinnar, og Jón Baldvin er sonur Hannibals Valdimarssonar. Hvernig er þaö meö Alþý&uflokkinn. Ganga þingsætiaöerföum íhonum? Og mérfinnstekki beinllnis ferskur blær yfir þvi, aö menn geri sam- komulag um þaö aö ver&a sjálf- kjörnir i sæti eins og þetta fólk geröi. Þetta er pólitisk sam- trygging. Sama er aö segja um Alþý&u- bandalagiö og Framsóknar- flokkinn. Nokkur hundruö manna skrifa upp á víxil sem saminnerog útgefinn af flokks- forystunni, fara eftir ákvörðun- um hennar um röö lista. Þetta er ekki lýöræöisleg leiö. Ég held aö vinstri flokkamir óttist vin- sældir frambjóöenda Sjálf- stæöisflokksins semfengu traustsyfirlýsingu þúsunda. Þeir þora ekki aö hafa sjálfir prófkjör, þeir treysta ekki fólk- ir«ii n LEIDRÉTTING HÁRGREIÐSLUSTOFAN Jheri Redding KLAPPARSTÍG 29 Vekur athygli viðskiptavina sinna á því að notkun Jhery Redding Persian Henna litasjampós lengir og tryggir endingu Henna hár- litunar Hárgreiðslustofan Klapparstíg 29 Símapantanir 13010 ARSHATIÐ BIFREIÐAÍÞRÓTTAKLÚBBS REYKJAVÍKUR Verður I Festi Grindavík laugardaginn 24. nóv. Rútuferðir frá Fordhúsinu kl. 20.15. Miðasala í kvöld og annað kvöld í skrifstofu klúbbsins Hafnarstræti 18 kl. 20—22. Sími 12504. STJÓRNIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.