Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 3
i>** W >W'-v * 3 vism Miðvikudagur 12. desember 1979. Sigiufiörður: VILJA EHDURMAT Á ALLAR FASTEIGNIR „Fasteignamatið er að flestra dómi óraunhæft. Það var gert, þegar kaupstaðurinn var f nokk- urri lægð um og eftir 1970”, sagði Ingimundur Einarsson, bæjar- stjóri á Siglufirði, f samtali við Vísi. Bæjarráð hefur samþykkt að fara þess á leit við Fasteignamat rikisins, að endurmat fari fram á öllum fasteignum i kaupstaðnum. „Fasteignamat á gömlu og nýju húsnæði er i miklu ósam- ræmi. A nýju húsnæði hefur það rokið upp, en staðið i stað á þvi eldra”, sagði Ingimundur. Unnar Stefánsson hjá Sam- bandi isl. sveitarfélaga sagði, að endurmat hefði farið fram t.d. á Grundarfirði og Stykkishólmi. A Grundarfirði hefði hækkunin numið 28,5 prósentum og mikil hækkun hafi einnig fengist á Stykkishólmi. Fasteignamat er bundið markaðsverði á hverjum tima. Þ>að skerðir þvi framkvæmdagetu sveitarfélaganna, ef það er miðað við óraunhæft verð fasteigna, eins og nú er tilfellið á Siglufirði. — KP IKVEIKJA I BREWHOLTSSKÖLA? Grunur leikur á að um ikveikju hafi verið að ræða, er eldur kom upp i Breiðholtsskóla laust fyrir hádegi i fyrradag. Skólahúsið fylltist allt af reyk, en hins vegar brann ekki annað en sýningar- tjöld i hátiðasal skólans. Slökkviliðið kom strax á vett- vang og gekk fljótt og vel að ráða niðurlögum eldsins. Skemmdir af völdum reyks urðu talsverðar. — SG Eigum til af' greiðslu með stutt- um fyrirvara fáeino DODGE ASPENog PLYMOUTH VOLARÉ/ 2ja °g 4ra dyrð' árgerö 1979 á sérstöku afsláttarverði/ sem er allt að KR. 1.200.000 TIL 1.500.000 LJKGRA VERÐ en á 1980 árgerðinni. Bílarnir eru allir í deluxe útgáfu, sjálfskiptir, með vokvastyri og aflhemlum. H Látið ekki happ úr hendi sleppa. Nýtið þetta einstaka tækifæri til að eignast óvenju glæstan og hagkvæman vagn á verði, sem nánast von- laust er að endurtaka og verið á undan næstu ef nahagsaðgerðum. Talið við ekkwr strax I dag - á morgwn kann það að vera off soint. SÖLUMENN í CHRYSLER-SAL Símar 83330 og 83454. ADALVERKTAKAR SEGJA SMIDUM UPP íslenskir aðalverktakar hafa sagt niu smiðum upp vinnu og er það um þriðjungur þeirra smiða, sem hafa verið i föstu starfi hjá fyrirtækinu. Að sögn Ingólfs Finnbogasonar er ástæðan sú, að óvenju liti’ hefur verið að gera i húsbygfc ingum undanfarið. Hann sagði, að samdráttur yrði oft á þessu sviði á veturna, en nú væri hann óvenju mikill. — SJ O Vökull hf. Umboðsmenn: Sniðill h.f. Akureyri — Bíla- sala Hinriks Akranesi — Frið- rik Óskarsson Vestmannaeyj- um og Oskar Jónsson Nes- kaupstað. Nú geta allir eignast alvöru hljómtæki L-A11 plötuspilari Hálfsjálfvirkur Beltis-drifinn Wow and Flutter: 0,06 Vökvalyfta Magnetískur tónhaus Svið 10-25.000 HZ EPICURE TEN 75 RMS wött (sínus) Tían er sá vinsælasti frá Epicure enda ekki furða þegar nákvæmni hans, kra ftur og gæði eru höfð i huga. ATH.: THboðið stendur aðeins til jóla RS7 Útvarpsmagnari 2x50 RMS (sínus) wött á sviðinu 20-20.000 rið 8 ohm. 150 músik-wött. Bjögun á fullum styrk 0,03 Signal to Noise: Plötuspilari 82 db Tape 100 db otvarp: FM sterio 0,9 UV AM áHljómíloild \\ I53r) Laugavegi 89, simi\t3008 KD-A5 Metal kassettutæki Tekur allar spólur Sviö: Metal 20-18000 HZ Crome 20-18000 HZ Normal 20-17000 HZ Wow and flutter 0,04 2 mótorar Elektróniskt stjórnborð Metal er framtíðin. Sett / R-S7 L-AII 2x E PI-10 KD-A5_____________ Verð: 729.500 staögr. Sett II: (án kassettu) R-S7 L-AII 2x E PI-10 Verð: 495.400,- staðgr. JVC Lolðtogl ó tvlðl nýjunga * ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.