Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 24
VÍSIR Miövikudagur 12. desember 1979. 24 Einar Ólafur Sveinssoner áttræö- ur I dag. Hann fæddist 12. desem- ber 1899 á Höfðabrekku I Mýrdal, sonur hjónanna Vilborgar Einarsdóttur og Sveins Ólafsson- ar bónda. Einar Ólafur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um iReykjavík 1918 og sigldi utan til Kaupmannahafnar til náms i norrænum fræðum og bókmennt- um. Þvi lauk hann 1928,eftir tafir af völdum veikinda. Eftir það hóf hann fræðistörf af kappi, lauk dr. phil.-prófi frá Háskóla Islands 1933 fyrir rit sitt um Njálu. Hann hefur skrifað feikilega mikið um islensk fræöi og gefiö út nokkrar bækur, einnig annast útgáfu á mörgum öðrum, Islendingasög- um, þjóðháttum o.s.frv. Einar Ólafur var forstööumaður Há- skólabókasafnsins 1940-45 og prófessor frá Háskóla tslands frá 1945 i islenskri bókmenntasögu. Frá 1962-70 var hann forstöðu- maður Handritastofnunar Islands og hefur haldið fyrirlestra um fjölda erlendra háskóla. Einar ólafur er skáld gott og gaf 1968 út ljóöabókina EÓS Ljóð. Ár- iö 1930 gekk Einar Ólafur aö eiga Kristjönu Þorsteinsdóttur og hafa þau búið i Reykjavik alla tiö. Einkasonur þeirra er Sveinn Einarsson, þjóöleikhússtjóri. dánaríregnlr Elinborg ji|t Guðbrandsdóttir Ellnborg Guðbrandsdóttir lést þann 3. desember sl. Hún fæddist 6. ágúst 1913 I Viðvik I Skagafirði, dóttir séra Guöbrands Björnsson- ar og konu hans.Onnu Einarsdótt- ur. Elinborg lauk prófi frá Kenn- araskólanum 1935 en gekk 1938 að eiga Magnús Astmarsson frá Isa- firði og settust þau að i Reykja- vik. Magnús lést 1970 eftir lang- varandi veikindi. Attu þau sex börn og eru fimm á lifi. timarit Timarit Verkfræðingafélags Is- lands er komið út, 1. tbl. 64. árg. 1979. Ritstjóri er Páll Lúðviksson. Skrá er yfir nýja félagsmenn á árinu, fjallað um varmaveitu fyrir Akureyri, og grein um starf- semi VFl á árinu 11978. Fóstran, Utgefandi er Fóstrufélag Islands, ritstjóri Elin Mjöll Jónasdóttir. 1 blaðinu er grein um aðlögunarvanda barna á dag- heimilum, sérkennslu á forskóla- stigi, yngstu börnin, föndur og þulur o.fl. tilkynningar Kvennadeild SVFI Reykjavik. Jólafundur verður fimmtudaginn 13. des. kl. 8 I Slysavarnafélags- (Smáauglýsingar — simi 86611 __________ Ökukennsla úkukennsla —Æfingatimar. Get nú bætt við nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskaö. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á nýjan Volvo árg. '80. Lærið þar, sem öryggiö er mest og kennslan best. Engir skyldu- timar. Hagstætt verð og greiðslu- kjör. Hringdu i' sfma 40694 og þú byrjar strax. ökukennsla Gunnars Jónassonar. Okukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978’' Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, ökukennari, simi 77686. Ökukennsla — Æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla — æfingatimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. Oku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatímar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 38773. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. Bilaviðskipti Gjafverð. Til sölu Wagoneer árg. '73, 6 cyl, beinskiptur i góöu standi. Verð aðeins 1800 þús. Staðgreitt. Uppl. i sima 37688. Mazda 818 station árg. ’73 til sölu. Góður bill á góð- um kjörum. Uppl. i sima 23118. Til sölu Ford Fiesta ’79 ekinn 5 þús. km. Uppl. i sima 51162 og 54100. Athugið: Ódýr bill til sölu, Fiat 127 árg. 1972 á góðum vetrar- dekkjum. Nýskoðaöur. Uppl. eftir kl. 6 i si'ma 77328. Til sölu Mini special árg. ’79. Blár-sanséraður með svörtum vinyl-toppi, lftiö ekinn, litur Ut sem nýr. Uppl. i sfma 42194 eftir kl. 17.30. Vantar þig bil til aðkomast á i vinnu eða skóla? Þá erhér einn alveg tilvalinn, VW 1300 árg. 1966 i aiveg þokkalegu ástandi. Verð 150 þús. L’ppl. i sima 72911. Subaru ’79 Til sölu Subaru 1600 árg. ’79. 4ra hjóla drif, ekinn 12 þús. km. Mjög vel með farinn. Útvarp fylgir. Verð5.3. millj. Uppl I sima 35533. Bila- og vélasalan As auglýsir. Hef veriö beðinn að Utvega körfu- bil með langri bómu fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Einnig M. Benz 220 D ’69-’71. Góðan bil. Bila og vélasalan As, Höfðatúni 2. Simi 24860. Til sölu Ford Fiesta ’79 ekinn 5 þús. km. Uppl. i sima 51162 og 54100. Saab 99 árg. ’74 til sölu. Keyrður 70 þUs. km. Lit- ur: Hvitur. Glæsilegur blll. Uppl. i sima 92-2256. síminnerðóóll ÁSKMFEHDURI Ef blaðiö kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið í síma 86611: virka daqa til kl. 19.30 iaugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaöið berist. Afgreiðslo VÍSIS Simi 866-M húsinu. Jólahugleiðing, jólahapp- drætti, skemmtiþáttur, megrunaraðgerö, tiskusýning, notað og nýtt. Hvatt er til stund- visi. Stjórnin. Jólafundur Styrktafélags vangef- inna verður haldinn I Bjarkarási við Stjörnugróf fimmtudaginn 13. des. n.k. kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá. Hugleiðing: Sr. Karl Sigur- björnsson. Kaffiveitingar. Fjöl- mennið. U nd irbún ings nefnd. Kvenfélag Bæjarleiða heldur sinn árlega jólafund þriöjudaginn 11. desember kl. 20.30 að Síðumúla 11. Ostakynning! Munið jóla- pakkana. Stjórnin. Jólafundur Kvenfélags Breiðholts verður 12. des. kl. 20.30 i anddyri Breiðholtsskóla, börn sjá um skemmtidagskrána, happdrætti og kaffiveitingar. Allir 67 og eldri eru sérstaklega boðnir úr Breið- holti 1 & 2. Stjórnin. miimingarspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar, felags fatladra í Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki. Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum 6, Bðkabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða- veg, Bókabuðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátuni 12, Bókabuð O.ivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirðí, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthusi Kópavogs. Bókabúðinni Snerra, £verholti. AAosfellssveit. genglsskránlng Gengið á hádegi þann 6.12. 1979. 1 Bandarikjadollar Almennur gjaldeyrir Kaup 391.40 Feröamanna- gjaideyrir 1 Sterlingspund 855.70 1 Kanadadollar 335.50 100 Danskar krónur 7287.30 100 Norskar krónur 7862.20 100 Sænskar krónur 9348.00 100 Finnsk mörk 10487.70 100 Franskir frankar 9581.40 100 Belg. frankar 1382.55 100 Svissn. frankar 24451.00 100 Gyllini 20327.20 100 V-þýsk mörk 22535.70 100 I.lrur 48.11 100 Austurr.Sch. 3124.95 100 Escudos 783.60 100 Pesetar 589.50 100 Yen 161.17 Saia Kaup Sala 392.20 430.54 431.42 857.50 941.27 943.25 336.20 369.05 369.82 7302.20 8016.03 8032.42 7878.30 8648.42 8666.13 9367.10 10282.80 10303.81 10509.10 11536.47 11560.01 9601.00 10539.54 10561.10 1385.35 1520.81 1523.89 24501.00 26896.10 26951.10 20368.70 22359.92 22405.57 22581.80 24789.27 24839.98 48.21 52.92 53.03 3131.35 3437.45 3444.49 785.20 861.96 863.72 590.70 648.45 649.77 161.50 177.29 177.65 ) Bila og vélasalan As auglýsir M. Benz 250 ’71, M. Bens 230 ’75, M. Benz 240 D ’74 og ’75, Oldsmobile Cutlas ’72 og ’73, Oldsmobile Omega ’73, Ford Pinto ’72. Ford Torino ’71 og ’74, FordMaverick ’73, Ch. Vega ’74, Ch. Nova ’73, Ch. Malibu ’72, Ch. Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans ’72. Plymouth Duster ’71, Dodge Dart sport ’72, Mazda 929 ’73, Datsun 180 B ’78, Datsun 1200 ’71, Toyota Corolla '71, Saab 96 ’71 og ’73, Opel Rekord 1700 station ’68, Opel Commodore ‘67, Peugeot 504 ’70, Fiat 125 P ’73 og ’78, Fiat 128 station '75, Skoda pardus ’74, Skoda Amigo ’77, Hornet ’74, Austin Mini '73, Austin Allegro ’76, Cortina 1600'73 og ’74, Willy’s ’63og '75. Bronco '66, ’72, ’73, ’74, Wagoneer ’70, Cherokee ’74, Blazei ’73, Subaru pick-up yfir- byggður '78. Auk þess fjöldi sendiferðabila og pick-up bila. Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila- og vélasalan Ás, Höfðatuni 2. Simi 24860. Stærsli bílamarkaöur landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar' um 150-200 bQa I Visi, I BQamark- aði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega. stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þU að kaupa bfl? Auglýsing i Vísi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, tBorgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Alit bflar árg. ’79. Símar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Bilaleiga Astriks sf. Auöbrekku 38. Kópavogi. Höfum til leigu mjög lipra station bila. Simi: 42030. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. BUasalan Braut sf., Skeifunni 11. simi 337 61. til sölu. Simi 93-1208,Akranesi. Óska eftir 22 cal. riffli helst Brno, annað kemur til greina. Uppl. i sima 30979. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFEROARRÁÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.