Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 16
 Jólagjöfin hans er gjafakassi frá 'ÉkúéiZ' Heildverzlun <=Qétur^Péturóóon k/\ Suðurgata 14 Símar 2-10-20 og 2-51-01 DLAÐSOLUDOKH VÍSIR *f tvö blöð ▼ Uin q morgun JólogjQfohondbók fyloir KOM,D B# 1fif1 ó ofgrelðslunQ SELJID VÍSI VINNID ykkur inn vosapeninga vlsm Miðvikudagur 12. desember 1979. alaóburóarfólk óskast! LINDAR »ATA Lindargata Klapparstígur SÓLVELLIR Ásvallagata Brávallagata Sólvallagata þróttaklúbba gagnvart ])vi opin- bera, tryggingafélögum og erlendum aðilum á sama sviði. Landssambandið mun hafa á sinni könnu kynningar á hinum ýmsu greinum akstursiþrótta fyrir almenning og útgáfu og kynningu á ýmsu efni sem varðar akstur og akstursiþróttir. A stofnfund Landssambands islenskra akstursiþróttaklúbba voru boðaðir forráðamenn flest- allra klúbba og félaga sem þessi mál varða. Þeir sem mættu á fundinn voru frá eftirtöldum félögum: Bifreiðaiþróttaklúbbi Reykjavikur, Bifreiðaiþrótta- klúbbi Isafjarðar, Bifreiða- iþróttaklúbbi Skagaf jarðar, Bila- klúbbi Akureyrar, Kvartmilu- klúbbnum, og Félagi islenskra bifreiðaeigenda. A fundinum var kosin fimm manna nefnd, sem hefur þaðhlut- verk að undirbúa fyrsta lands- fund sambandsins, sem haldinn verður i janúar næst komandi. Nefndin mun einnig hanna reglur og skrá starfssvið Landssam- bandsins og ná saman öllum þeim félögum sem hafa akstursiþróttir á dagskrá sinni.” ÞærLiljaBjörg Júliusdóttir (t.h.) og Berglind Eyjólfsdóttir eru ekki nieðal vinninga, þvi miður, en þæreru þarna með hina glæsilegu vinninga á milli sin. Spegillinn lagði til á sinum tima að tekin yrði upp sú refsiaðferð að kórinn syngi fyrir afbrotamenn og er mynd úr Speglinum ofan á vinn- ingunum. Lðgreglukórlnn með happdræiii Lögreglukórinn æfir nú af kappi undir Lögreglukóramót Norður- landa sem haldið verður i Stokk- hólmi næstasumar. Hefurkórinn efnt til happdrættistilað afla fjár til ferðarinnar og eru vinningar hinir glæsilegustu. Miðafjölda er mjög i hóf stillt i happdrættinu en vinningar eru myndsegulbandstæki, hljóm- flutningstæki og litasjónvarp. Tækjabúnaðurinn er frá Sjónvarpsbúðinni Borgartúni 18 og þar geta þeir sem kaupa miða skoðað hlutina til að ákveða hvar þeir eigi nú aðstanda eftir að búið er að draga, en það verður gert 10. febrúar. Miðar eru seldir i Sjónvarpsbúðinni og hjá kór- félögum þegar þeir eru ekki á vakt úti við. —SG Krakkar — Krakkar! Nú eru komuar tvær bækur um Emil í Kattholti Seinni bókin heitirNý skammarstrík Emils i Katthoiti. Hún segir fyrst frá þvi þegar Emil hellti blóðgumsinu yfir pabba sinn. Siðan tekur eitt skammarstrikið við af öðru og i lokin er sagt frá þvi þegar hann veiddi vondu ráðskuna á fátækrahælinu í úlfagryfjuna sína. Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi báðar bækurnar. Mál og menning H Húsgagnabólstrari Óskum að róða húsgagnabólstrara nú þegar. Mikil vinna. „Rúm "-hezta xerzlun landsins IN6VAR OG 6YLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK. SIMl 81144 OG 33530 Sérverzlun með rúm Akslursípróttamenn stofna landssamband Landssamband islenskra akstursiþróttamanna var stofnað á fundi á Hótel Loftleiðum á sunnudaginn, en að stofnuninni stóðu forráðamenn nokkurra stærstu bifreiðaiþróttaklúbba landsins. 1 frétt frá sambandinu segir, að ein meginástæða stofnunar Landssambandsins sé sú brýna þörf, sem sé á „samræmingu á störfum þeirra akstursiþrótta- klúbba sem haldið hafa aksturs- iþróttakeppnir siðustu ár hér- lendis. Sérstaklega ermikil þörf á að samræma timasetningar keppna i hinum ýmsu greinum akstursiþrótta á hinum ýmsu stöðum á landinu. Eitt aðalverkefni Landssam- bandsins er að hafa eftirlit með öryggismálum bifreiðaiþrótta, bæði hvað varðar keppendur, starfsmenn og áhorfendur. Landssambandið mun vinna að samræmingu keppnisreglna, öryggisreglna og stigagjafa. Þá mun Landssambandið einnig sjá um veitingu íslandsmeistaratitla i hinum ýmsu greinum bifreiða- iþrótta .Landssambandið mun koma fram fyrir hönd bifreiðai-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.