Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 17
Komið er út nýtt hefti af Sögu, timariti Sögufélagsins, fyrir árið 1979, og er þetta 17. árgangur en þrjátiu ár eru liöin, siðan það hóf göngu sina, og var dr. jur. Einar Arnórsson fyrsti ritstjóri þess. f hinu nýja hefti Sögu ritar Anna Agnarsdóttir langa og viða- mikla grein um Ráðagerðir um innlimun blands i Bretaveldi á árunum 1785-1815, og er þar stuðst við heimildir, sem geymd- ar erubæði austan hafsog vestan. M.a. er fjallað um valdarán enska kaupmannsins Phelps og Jörundar hundadagakonungs 1809. Ólafur R. Einarsson á þarna grein, sem heitir Fjárhagsaðstoð og stjórnmáíaágreiningur, þar sem fjallað er um áhrif erlendrar fjárhagsaðstoöar á stjórnmála- ágreining innan Alþýðuflokksins 1919-1930. Andres Bjarne Fossen og Magniís Stefánsson skrifa um verslun Björgvinjarmanna á Is- landi 1787-1796,ená þessum árum stunduðu þeir einkum verslun á Isafirði. Miðstöðvar stærstu byggða heitir grein eftir Helga Þorláksson, og kannar hann þar forstig þéttbýlismyndunar við Hvitá á hámiðöldum með saman- burði viðEyrar, Gásar og erlend- ar hliðstæður. Sveinbjörn Rafns- Fróöleíkur um Árnessýslu Sögufélagið hefur gefið út Sýslu- og sóknalýsingar Arnes- sýslu. Þetta eru lýsingar ein- stakra kirkjusókna og sýslunnar i heild, skráðar af prestum og sýslumanni laust fyrir miðja sið- ustu öld. Þar er margvislegur fróðleikur um sýsluna og ibúa hennar, m.a. um landamerki og afrétti, ör- nefni, atvinnuhætti, skemmtanir fólks, lestrarkunnáttu, fornleifar og fornrit. 1 bókinni eru birtar myndir af öllum prestssetrum, og hefur verið leitast við að finna gamlar myndir til birtingar, eftir þvi sem kostur var á. ARNESSYSLA SÝSLL'OG SÓKNA í vísm Miðvikudagur 12. desember 1979. son skrifar um Skjalabók Helga- fellsklausturs, Jón Kristvin Mar- geirsson um konungsúrskuröinn um stofnun Innréttinganna og Loftur Guttormsson birtir siðari hlutann af ritgerð sinni, Sagn- fræði og félagsfræði. sjóðs Söluskálinn við Reykjanesbraut í Fossvogi Sími: 44080 — 40300 — 44081. Aðal útsöiustoður og birgðostöð söluskólinn við Keykjonesbrout Aðrir útsölustaðir: I Reykjavík: Slysavarnad. Ingólfur Gróubúð Grandagarði. Vesturgata 6. Ingólfsstræti Blómabððin Runni Hrísateig 1 Laugarnesvegur 70 Sýningahöllin< Ártúnshöfða. Valsgarður v/Suðurlandsbraut. Félagsheimili Fáks v/Elliðaár. (Kiwaniskl. Elliði) Grimsbær v/Bústaðaveg. Búðargerði 9 í Kópavogi: Blómaskálinn v/Kársnesbraut Hamraborg 8 Slysavarnad. Stefnir Kópav. I Garðabæ: Blómabúðin Fjóla Goðatúni 2 i Hafnarfirði: Hjálparsveit skáta Hjálparsveitarhúsinu. I Keflavik: Kiwanisklúbburinn Keilir. i Mosfellssveit: Kiwanisklúbburinn Geysir. Styrkið Landgrœðslusjóð Koupið jólotré og greinor of fromongreindum oðilum. Stuðlið oð upp- græðslu londsins Aðeins fyrsto flokks voro LAMDGRÆDSLUSJÓÐUR AÐSICRA . OG FINNA LYKIL LIFSHAMINGJUNNAR SKUGGSlA Þetta er ómetanleg bók, — og hverjum manni hollt að kynna sér efni hennar. — Það er mannlegt að hafa áhyggjur, mörgum finnst það jafn eðli- legt og að draga andann, — en láttu ekki stjórnast af ótta! Taktu sjáifur við stjórn á sjálf- um þér, notfærðu þér þá hug- rænu aðferð, sem hérerkennd, — og gerðu óttann útlægan úr lífi þinu. Rétt hugarástand mun létta mikilli byrði af líkama þín- um og sál, þú munt njóta lífs- ins betur, ef þú slakar á spennu og varpar af þér streitu, meö því að hrinda af þér áhyggju- farginu, sem þjakar þig. Farðu að ráðum Harold Sherman og einnig þú munt komast að raun um, að unnt er AÐ SIGRA ÓTT- ANN! „Loksins bók, byggð á nútíma- rannsóknaraðferðum, sem fjallar um dauðann og það að deyja.“ Hvað vitum við um dauðann? Hver eru tengsl líkama og sálar? Hvaðsér fólk á dauðastundirmi? Sýnir á dánarbeði svarar þess- um spurningum og ótal mörg- ' - um öðrum og hún segir okkur einnig, að „sýnir hinna deyj- andl virðast ekki vera ofsjónir, heldur augnabliksinnsýnir í gegnum glugga eilíföarinnar“. Þessi einstæða bók gefur þér hugsanlega svar við hinni áleitnu grundvallarspurningu ... ER LÍF EFTIR ÞETTA LÍF? Þessi bók hefur að geyma frá- sagnir af Unu Guðmundsdótt- ur í Sjólyst í Garði, fágætri konu, sem búin var flestum þeim kostum, sem mönnum eru beztir gefnir. Una segir frá sérstæðum draumum og dul- sýnum, svipum og vitrunum, dulheyrn og ýmsum öðrum fyr- irbærum, m.a. því, er hún sá i gegnum síma. Lífsviðhorf Unu og dulargáfur og ekki síður mikilvægt hjálp- arstarf hennar, unniö af trú og fórnfýsi, gleymist engum, sem kynni hafði af henni. Allir sóttu til hennar andlegan styrk og aukið þrek.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.