Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 19
19 Írf','í (|f- i’ ‘V 'f. í ■»: VISIR Miövikudagur 12. desember 1979. Þeir þurfa auösjáanlega ekki aö borga eins mikiö fyrir tóbakiö f Amerfku og hér á Fróni. Eöa hver heföi efni á þvi aöreykja 27 vindla ieinu? ENN RABIST /U REYKINGAMENN „Reykingamaður” skrifar: Enn einu sinni raeðst rikis- valdið að okkur reykingamönn- um. Tóbak hækkaöi síðast i nóvember og þótti flestum nóg um þá verðhækkun. Núna var séð fyrir þvi að sama hlutfall launa okkar færi I rikiskassann eins og fyrir siðustu launahækk- un 1. desember. Rikisstjórnin hefur setið á verðhækkunarbeiðnum fyrir- tækja, bæði opinberra og ann- arra, nú um langa hriö og vill með þvisegja.að beiðnirnar séu ónauðsynlegar. En þegar um er að ræöa skattlagningu rikisins má hvergi af sér draga. Þeir háu herrar láta ekki standa á sér með að samþykkja hækkan- ir áfengis og tóbaks. Þarna er hið margrómaða tvöfalda sið- gæði að verki enn einu sinni. KL« 9-9 Allar skreytingar unnar áf ] fagmönnum. | Hœq bllattail a.m.k. 6 Itvöldin lil.OMt \M\I1H 11 \» n \Ks i K 1 ll Njni, Snúnlngur um veðböKarvottorð „Reykvíkingur” skrif- ar: Afgreiðsla borgarfógeta- skrifstofunnar i Reykjavik er Visi hafa borist bréf frá ungu fólki i Ghana, sem óskar eftir pennavinum á íslandi. Þau heita: Mary Aggrey, P.O. Box 1079, Cape Coast, Ghana, W.Africa og Emmanuel Rasta Boateng, Molaman Int. School, P.O. box 1, Moree, via Cape Coast, Ghana, W.Africa. fyrir neðan allar hellur núna. Sá háttur hefur verið tekinn upp, að leyfa ekki fólki að panta veð- bókarvottorð I sima. Þetta þýðir það, að til aö fá svo litilfjörlega þjónustu sem Mary er 16 ára og vill helst skrifast á viö fólk á aldrinum 18- 30 ára. Áhugamál hennar eru iþróttir, ferðalög, söfnun póst- korta og tónlist. Emmanuel er 18 ára og áhugamál hans eru fótbolti, dans, tónlist og gjafaskipti. þessa, verður fólk að gera sér ferð niður á Skólavörðustig og biða þar lon og don eftir af- greiðslu, sem aðeins tekur ör- stutta stund. Slðan á fólk að koma aftur eftir þrjá daga til að sækja vottorðið. Það þýðir aðra ferð og aðra bið. Það er erfitt að sjá, hver til- gangurinn er með þvi að snúa fólki svona. Flestir eru I vinnu á þeim tima, sem skrifstofan er opin, og eiga þvi óhægt um vik með að fara tvær ferðir I bæinn fyrir svona smáatriði. Mér finnst þetta ekki geta kallast þjónusta viö almenning. Einfaldur hlutur er gerður flók- inn og fólki er snúið að þarf- lausu fram og til baka. Þessu verður aö breyta! PENNAVINIR í GHANA Dönsku leirvörurnar I úpvall IVIagnús. E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Simi 22804 Það segja ekki okkar kaupendurvegna þess aðSONY hefur: ★ 5 ára ábyrgð á myndlampa ★ 3 ára ábyrgð á tæki. En aðalatriðið er þó Trinitron myndlampinn með einu linsukerfi sem gefur: Skarpari mynd Bjartari Dýpri mynd 20” viðarkassi — 20% verðlækkun 22” viðarkassi — 20% verðlækkun Fullkomin viðgerðarþjónusta Pantanir óskast staðfestar. Svo þið sjáið aðSONY er alls ekki svo dýrt. Trinitron myndlampinn með flata skerminum er aðeins hjá SONY Opið laugardaga JRPIS Lækjargötu 2 Simar: 27192 og 27133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.