Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 13
\ * A *. * • \ L
13
vísnt
Miövikudagur 12. desember 1979.
bridge
Hjðna-
brldge
Nýlega lauk 3ja kvölda hraö-
sveitakeppni hjá Bridgeklúbbi
hjóna.
Orslit uröu þau, aö eftirtaldar
sveitir skipuöu efstu sætin:
1. Kristín, Jón-Guöriöur,Sveinn
1869
2. Esther,Guömundur-Dröfn,
Einar 1856
3. Erla,Kristmundur-ólöf, Gisli
1807
4. Kolbrún.Guömundur-
Árnina,Bragi 1806
5. Margrét, Agúst-
Hulda.Þórarinn 1757
Næsta keppni er tvimennings-
keppni, sem hefst 18. desember.
Frá
Bridge-
félagi
Kópavogs
önnur umferö i tvimennings-
keppni Bridgefélags Kópavogs
var spiluö s.l. fimmtudag.
Besta árangri náöu:
A-riöill
stig
Sigrún Pétursdóttir-Valdimar
Asmundsson 194
Grimur Thorarensen-
Guömundur Pálsson 186
Július Snorrason-Baröi Þor-
kelsson 175
B-riöill
Birgir Isleifsson-Birgir Þor-
valdsson 206
Jón Gislason-Þórir Sigursteins-
son 181
Jón Kristinn Jónsson Þórir
Sveinsson 180
Eftir tvær umferöir eru þessi
pör efst:
stig
GrimurogGuömundur 384
Birgirog Birgir 370
Jón Kr. og Þórir S. 364
Sigrúnog Valdimar 356
Keppninni lýkur næsta
fimmtudag.
Frá Tafl-
og
Brldge-
klúbbnum
Fimmtudaginn 6. desember
var spiluö fimmta og siöasta
umferö i hraösveitakeppni
félagsins. Sveit Ingvars Hauks-
sonar varö sigurvegari i keppn-
inni. Hertók sveitin fyrsta sæti
strax á fyrsta kvöldi meö
skyndiáhlaupi og hélt þvi út alla
keppnina. Annars uröu lokaúr-
slit þessi:
sæti
1. sveit Ingvars Haukssonar
2862
2. sveit Tryggva Gislasonar 2771
3. sveit Gests Jónssonar 2753
4. sveit Ragnars Óskarssonar
2698
5. sveit Þorsteins Kristjánsson-
ar 2696
6. sveit Þórhalls Þorsteinssonar
2630
Fimmtudaginn 13. desember
verður spilaöur jóla-tvimenn-
ingur hjá félaginu, eitt kvöld.
Frjáls þátttaka.
Aðalsveitakeppni hefst hjá fé-
laginu, fimmtudaginn 10. janú-
ar 1980.
Spilað veröur i meistara-
flokki. Einnig veröur spilað i
opnum flokki, öllum er heimiil
þátttaka. Þátttakendur skrái
sig hjá Sigfúsi Erni Arnasyni
simi 71294 eða Orvelle Outhly
simi 77463. Spilað veröur i
Domus Medica.
Sigfús Sigurhjartarson.
Frá
Brldge-
félagl
Hafn-
arfjaröar
Aðalsveitakeppni BH. stendur
nú yfir meö þátttöku tólf sveita.
Siöastliöinn mánudag fór fjóröa
umferð fram.
Orslit uröu:
Kristófer Magnússon-Aölheiö-
ur Ingvarsdóttir 20-0
Aðalsteinn Jörgensen-Magnús
Jóhannsson 11-9
Siguröur Lárusson-Geirarður
Geirarðsson 15-5
Ólafur Torfason-Ingvar
Ingvarsson 20-0
Jón GIslason-Albert
Þörsteinsson 12-8
Sævar Magnússon-Þorsteinn
Þorsteinsson 20-0
Staða efstu sveita:
Kristófer Magnússon 73
Magnús Jóhannsson 69
Sævar Magnússon ' 58
Þorsteinn Þorsteinsson 55
Aðalsteinn Jörgensen 51
Geiraröur Geirarösson 51
Félagar eru minntir á aö
mæta nú timanlega næsta
mánudag, þ.e. ekki seinna en
hálf-átta svo spilamennska geti
hafist á réttum tima.
Litla kisan
Séra Sigurður Haukur Guðjnnsson segir m.a. i Morxunhiaðinu 6. descm-
ber slðastliðinn:
„Brugðið er upp myndum úr lífi fimnísystkina, sem með
vaxtarverkjum táningsins álíta sig flugfær úr hreiðri, nema
sú yitgsta, auðvitað, hún er enn „aðeins barn” og á því stað
við pilsfald móður. En svo kemur kettlingur inní myndina,
lítil písl, sem, eins og systkinin sjálf, er að hamast við að
átta sig á þvi umhverfi sem hún er borin í.
Myndskreytirigar falla skemmtilega vel að efni, eru gáska-
fullar og mjög vel gerðar.
Prýðisbók fyrir unga lesendur.”
Verð aðeins kr. 2.990,-
; Hagprenthf.
SlÐU
3TCT^ SIMI: 86822
Bjóðum betrí
husgegn
Frjálsarí
Opio ana daga
10%
STADGRDÐSLU
JT
LAUGAVEGI 10.SÍMI: 27788