Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 18
vísm Miövikudagur 12. desember 1979. EXCELLENÍP 18 Sigilt silfurplett Magnús E. Baldvinsson Laug3vegi 8 - Reykjavík - Sími 22804 wm áI2r BÍLINN BETRI GLÆSILEGRI OG ÓDÝRARI MD—530 sambyggt útvarp og kassettu stereo segulband. FMbylgja MPX> miöbylgja, lang- bylgja.Auto Reverse, hraöspólun í báöar áttii; 2X6 wött.stærö 178 (B) X44 (H) X150 (D) mm Fyrirliggjandi stök segulbönd, hátalarar, og 5 banda power equalizer 1 órs óbyrgð.góð varahlutaþjónusta, isetningar samdœgurs Pantið myndalista Sígilt og vandað silfurplett Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8 — sími 22804. Póstsendum SyníP Guömunflar druggapa Ölafur Ormsson, sem þekktari er undir dulnefninu Fáfnir Hrafns- son sendir nú frá sér sina fyrstu skáldsögu: STÚTUNGSPUNGA, sem Lystræninginn gefur út. Þetta er ádeilusaga, satýra, sem segir frá Guömundi bruggara á Akur- eyri og sonum hans, Snorra Þdr og Pjetri Diörik. A kreppuárun- um fylgja þeir ólikum flokkum, Snorri er kommúnisti en Pjetur nasisti. Þegar Snorri flytur til Reykjavikur kastar hann þó fljótt trúnni á Jósep Stalin og gengst hernámsgróöanum á hönd. Sög- unni lýkur á frásögn af prófkjörs- þátttöku Helga Brynjólfs, sonar Snorra. Þegap dýrln stofnuðu ríki Jón Iré Pálmhotti Lystræninginn hefur gefiö út barnabókina Feröin til Sædýra- safnsins eftir Jón frá Pálmholti. Jón las Ferðina til Sædýrasafns- ins i útvarpið i fyrra og hlaut sagan þá miklar vinsældir. Hér segir f rá dýrum sem taka sig upp úr sinum heimahögum og halda til Sædýrasafnsins til að stofna þar dýrariki. A leiðinni bætist i hópinn og það er skrautleg fylk- ing sem yfirgefur Akraborgina i Reykjavik: hundar, kettir, hestar, kýr ogkindur,hreindýr og hænur. Frásögnin er lifandi og börnin kynnast landinu og dýrun- um náið. Bókin var skrifuð sem andsvar við öllu þvi erlenda prenti sem hellist yfir islensk börn. Þegar ástln kvlknar í brlóstunum Hans Hansen er einn virtasti unglingabókahöfundur Dana. Bækur hans um Klás og Lenu, ástir þeirra og ævintýri, hafa not- iðvinsælda i Danmörku. Nú hefur Lystræninginn gefið fyrstu bók- ina um Klás og Lenu út. Heitir hún: Sjáðu sæta naflann minn. Niundi bekkur heldur i skóla- ferðalag til Sviþjóðar. Klás er ástfanginn af Lenu og kynni þeirra verða náin. Tilfinningalifi gelgjuskeiðsins þegar kynhvötin vaknar og ástin kviknar i brjóst- unum er lýst af alúð. Bókin fjallar á hispurslausan hátt um ástar- samband unglinga en fyrst og fremst fallega. Sjáöu sæta naflann minn var kvikmynduð i fyrra og veröur myndin sýnd hér á landi i feb- rúar. Margrét Aðalsteinsdóttir og Vernharöur Linnet þýddi bók- ina. Kápumynd gerði Pentti Nelarti. Kína úr rústum styrjalda Menningarsjóður hefur sent frá sér bókina Kinaævintýri eftir Björn Þorsteinsson sagnfræöing. ,,Arið 1956 fór islensk sendi- nefndausturtilKina og var Björn borsteinsson sagnfræðingur i þeim hópi. Hann hélt dagbók I ferðinni, og upp úr henni hefur Kinaævintýri orðið til. Lýsir höf- undur á skemmtilega persónuleg- an hátt hvernig hið fjarlæga og framandi riki kom honum fyrir sjónir þegar það var að risa úr rjúkandi rústum styrjaldar og byltingar á dögum kalda striös- ins...”, segir m.a. i bókarkynn- ingu. SJONVARPSBUÐIN Ævintyri Bókaútgáfan Fróði hefur gefið út barnabókina Draumaeyjan og önnur ævintýri eftir Ingólf Jóns- son frá Prestbakka. 1 bókinni eru 25 sögur af álfum og huldufólki og þjóðleg ævintýri o.fl. sandkom Sæmundur Guövinsson skrifar Beðið h)á fógeta Þeir, sem þurfa aö eiga viö- skipti viö afgreiöslu borgar- fógetaembættisins veröa oft aö taka á þolinmæöinni. Þaö getur tekið einn til tvo klukku- tima aö fá stimpil á eitt skjal. Pétur Sveinbjarnarson stóö þarna i biöröö ásamt fjölda fólks nú fyrir skömmu. Þótti Pétri sem gamaidags vinnu- brögö á kontórnum gengju úr hófi fram og sagði stundar- hátt: „Þvi i ósköpunum er skrif- stofan ekki frekar fiutt upp á Arbæjarsafn tii aö hafa sam- ræmi i hlutunum". Þetta hlaut góöar undirtekt- ir viðstaddra og menn hlógu hátt þegar Pétur bætti við: „Þá myndi starfsfólkið aö sjálfsögöu vera kiætt isiensk- um þjóöbúningi". Við skulum vona aö embætti borgarfógeta fái nýtt húsnæöi hið fyrsta svo hægt veröi aö taka upp vinnubrögð nútim- ans. Leikíð við Bðlgunni Stjórnmálamenn sem aðrir hafa veriö iönir viö aö leika viö veröbólguna undanfarin ár og margir viröast ekki vilja missa þennan ágæta leikfé- laga. Nú geta börnin einnig ieikiö við verðbólguna meö Efna- hagsspilinu sem mikiö er aug- lýst í sjónvarpinu. t auglýs- ingunni bregöur Jörundur sér i gervi þekktra póiitikusa og er sagt, að sumir þeirra séu litt hrifnir af þvi aö þaö skuli gert opinbert aö Efnahags- spilið leysi verðbólguvandann. Fundað ( Þðrshamrl Tiðir fundir eru nú haidnir i Þórshamrií þeim tilgangi, að kanna hvort takast megi aö mynda rikisstjórn. Þarna voru lika margir fundir og langir i fyrra þar til loksins fæddist rikisstjórn. Það er þvi ekki nema eðlilegt að Þórshamar gengur nú und- ir heitinu Fæöingardeiidin. Á miðils- fundi Skömmu eftir aö Jón varö ckkjumaður tókst Bjarna aö draga hann meö sér á miðils- fund. Þegar fundurinn hafði staöiö góöa stund sneri miöili- inn sér i átt tii Jóns og baö hann aö vera viðbúinn,þvi sennilega væri kona hans aö berja. Jón ók sér litið eitt i sætinu og svaraöi: „Og hvern er hún aö berja núna?"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.