Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 7
vísm Miðvikudagur 12. desember 1979. Umsjón: Gylfi Kristjánssen Kjartan L. Pálsson Meístarar GR i gom gerðu bað gott á Spáni: 10. sæii gomiða Sveit Golfklúbbs Reykjavlkur varð í tiunda sæti á Evrópu- meistaramóti félagsliða i golfi, sem lauk á Santa Ponza golfvell- inum á Mallorka á Spáni um helg- ina. Þar mættu til leiks meistarar i sveitakeppni I golfi frá 17 þjóö- um Evrópu, og skaut þvf GR- sveitin sjö öörum meisturum aft- ur fyrir sig. í sveit GR voru þrir af sex landsiiðsmönnum tslands i golfi frá i sumar, þeir Hannes Eyvindsson, Geir Svansson og Sigurður Hafsteinsson. Léku þeir 72 holur og var árangur tveggja hvern dag taiinn. Kom GR sveitin inn á samtals 631 höggi — og var einu höggi betri en bæði meistar- ar Noregs og Austurrikis. Aðrar sveitir sem urðu á eftir GR-sveitinni voru meistarar Sviss, Portúgals, Belgiu Lux- emborgar og Hollands. Danir urðu i 9. sæti — aðeins 8 höggum á undan GR. Evrópumeistari varð sveit Vestur-Þýskalands, sem lék á samtais 592 höggum. Frakkland var á 598, en þar á eftir komu Skotland, ttalia, Wales, trland, Spánn og Sviþjóð. Margir af bestu áhugamönnum Evrópu I golfi voru þarna saman komnir og léku vel á Santa Ponza vellinum, sem er par 72 og liðlega 6000 metra langur. islensku piltarnir léku vel, ef frá er talinn fyrsti dagurinn. tslandsmeistarinn Hannes Eyvindsson var á 314 höggum — 82:78:75:79 — Geir Svansson á 322 höggum — 85:77:82:77 — og Sigurður Hafsteinsson lék á 336 höggum — 86:86:78:85. Er þetta góður árangur þegar þess er gætt að golfvertiöinni hér á tslandi lauk fyrir liðlega tveim mánuðum, og piltarnir gátu þvi ekkert æft utanhúss fyrir þetta mót.... —klp — SIENMMH KOMINH STRAX 11. SÆTB „Súper-Sviinn” Ingemar Stenmark sigraöi léttilega i fyrsta svigmótinu á World Cup á skiðum i gær. Cruyff vill á skðlabekk en vafasamt að hann fál inngðngu Ingimar Stenmark tók forystu í stigakeppninni í World Cup i alpagreinum á skíöum með því að sigra i svigkeppninni í Madonna De Campiglio á italíu í gær. Hann var i þriðja sæti eftir fyrri Mjög óvænt úrslit uröu I 8-liða úrslitum i deildarbikarkeppninni i knattspyrnu á Englandi i gær- kvöldi þegar 3. deildarliöið Swin- don sló út bikarmeistarana Arsenal. Swindon sem sigraði Arsenal 3:1 i úrslitum deildarbikarsins fyrir 10 árum, komst i 2:0og siðan 3:1 1 leiknum i gærkvöldi. En Arsenal gafst ekki upp og þeir Liam Brady og Brian Talbot jöfn- uðu fyrir leikslok. Varð þá að framlengja leikinn, en þegar 4 minútur voru eftir af framleng- ingunni skoraöi Andy Rowland sigurmark Swindon úr mikilli þvögu við mark Arsenal. Annað 3. deildarlið var i eldlin- unni i gærkvöldi i deildarbikarn- um. Var það Grimsby , sem sótti Wolverhampton Wanderers heim Nú varð tap á World Cup I frlálsum Kanadamenn hafa tilkynnt, að tap hafi orðið á heimsbikar- keppninni i frjálsum iþróttum i Montreal i lok ágúst. Nemur upp- hæðin sem samsvarar 30 milljón- um isl. króna. Úpphaflega var ekki reiknað með neinu tapi á mótinu i Mont- real, þvi að menn voru það bjart- sýnir eftir fyrstu heimsbikar- keppnina, sem háð vqr i Dussel- dorf i Vestur-Þýskalandi. Hagnaðurinn af þeirri keppni nam nefnilega sem samsvarar 310 milljónum isl. króna.... — klp — umferöina, en i þeirri siöari keyrði hann af miklu öryggi og sigraði léttilega. Það létti honum sigurinn, að sá sem var með bestan tima eftir fyrstu um- ferð, Peter Papangelov frá Búlgariu, féll i brautinni i siðari umferöinni og var' þar méð úr leik. Annar i svigkeppninni I gær var og náöi jafntefli 1:1 þrátt fyrir framlengdan leik. Andy Gray skoraði mark Úlfanna en Gary Liddell jafnaöi fyrir Grimsby. Liðin veröa þvi að mætast aftur og fæst þá vonandi úr þvi skorið hvort á aö mæta Swindon i und- anúrslitunum. Hinn undanúr- slitaleikurinn i deildarbikarnum veröur á milli „risanna” Liver- pool og Nottingham Forest.. —klp Bojan Krizaj frá Júgóslaviu, og var hann sá eini, sem var eitthvað nálægt samanlögðum tima „Super-Svians”. Kom hann i mark á 1:37,59 min., en Stenmark á 1:37,20. Krizaj var einnig i öðru sæti á eftir Stenmark I stórsviginu i Val D’Isere i Frakklandi i síðustu viku, en þetta var fyrsta svig- keppnin i World Cup i ár. 1 dag mætast kapparnir aftur, en þá veröur keppt I stórsvigi, og ætlar Júgóslavinn þá að gera allt til þess aö vera á undan Stenmark. Staðan eftir þrjú fyrstu mótin i World Cup er nú þessi: Ingemar Stenmark,Sviþ. Bojan Krizaj, Júgóslaviu.... Phil Mahre, USA ............ SteveMahre, USA............. PeterWirnsberger,Austurr. ... JacquesLuthv.Sviss.......... Herbert Plank, ttaliu ...... Andreas Wenzel.Liectenst.... Ahans Enn, Austurriki.... Vladimir Tsyganov, Sovét „Ég hætti aldrei afskipt- um af knattspyrnunni. Ég get vel hugsað mér að verða þjálfari eða stjórna góðu liði einhversstaðar í heiminum, og því sótti ég um inngöngu í skólann." Þetta voru orð hollensku knatt- spyrnustjörnunnar Johan Cruyff, er hollenskir iþróttafréttamenn, komust að þvi að hann haföi sótt um inngöngu i hollenska þjálfara- skólann i knattspyrnunni, nú fyrir nokkrum dögum. „Þótt ég hafi nafn og kunnáttu til að státa af, vantar mig mikið upp á til aö geta kennt og útskýrt fyrir öörum hvað ég vil aö sé gert. Ég er búinn að hafa það marga þjálfara um dagana, að ég veit hvaö til þess þarf. Menntunin er númer eitt, og þvi sæki ég um inngöngu i skólann i Hollandi. Hann er sá besti I heim- inum — þaö hefur hollensk knatt- spyrna sýnt og sannaö á undan- förnum árum. Ég vona bara aö ég fái inngöngu. Nafnið mitt eitt dugar ekki þar, það eru það margir um þessi örfáu sæti sem laus eru”... — klp — Þrlr stðrlr I kvölis Einn leikur veröur háður i 1. deild Islandsmóts I handknattleik karla I kvöld, en þá leika Haukar og KR i iþróttahúsinu i Hafnar- firði kl. 20, Strax að þeim leik loknum eigast siöan Haukar og Fram viö i 1. deild kvenna. Körfuknattleiksmenn verða einnig á ferðinni, en Valur og 1S leika i iþróttahúsi Hagaskóla kl. 20. Leikurinn átti að fara fram kl. 19 samkvæmt mótaskrá en Vals- menn hafa fært hann aftur um eina klukkustund. Tveir góðir saman. Englendingurinn Kevin Keegan ætlar að gera, þegar hann hættir sjálfur að sparka Johan Cruyff (t.v.) gert. Hann ætlar aö veröa knattspyrnuþjálfari. Swlndon enn ao ergja pð h)á Arsenal Stig 50 40 27 27 25 21 20 19 18 17 — klp — (t.h.) er ekki búinn aö gera upp viö sig hvaö hann I boltann. Þaö hefur aftur á móti HoIIendingurinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.