Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 25
r » » * •• ^ »• 'S. I dag er miðvikudagurinn 12. desember 1979/ 346. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 11.10 en sólarlag kl. 15.32. apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 7.til 13. desember er I Lyfja- búö IBunnar og einnig er GarBs ApótekopiBtilkl. 22.00 öll kvöld vikunnar neraa sunnudaga. Kópavogur; Kópavogsapótek er”pið ölS kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jbröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 ogfrá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga ki. 9-19, * almenna fridaga kl. 1345, laugardaga frá kl. 10-12. ^Ápótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá jkl. 9-18. Lo*tað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. r bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavík sími 2Ö39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. 'BéUa Ég skal taka simann — mér heyrift hann vera til min! oröiö Þvi aB fagnaöarboBskapur vor kom eigi til yöar i oröum einum, heldur einnig i krafti og i heilög- um anda og meB fullkominni sannfæringu. Og þér vitiö, hvern- ig vér komum fram hjá yöur, yöar vegna. 1. Þess. 1,5 skák Hvitur leikur og vinnur. 11 1 41 Jt 1 É É & # ÉÉ 1 É s A B C 5 E P 5" Hvitur: Neikirch, Búlgaria Svartur: Matanovic, Júgóslavia. Olympiuskákmót- iö 1960. 1. He8! Gefiö. Ef 1. .. Dxe8 2. Rf6+, eöa l. .. Bd4+ 2. Khl Dxe8 3. f6+ Kh8 4. Dg7 mát. Vatnsveitubilanir: ReyKjavík og SeT' * tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, ;Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík. Kópavogi, ^Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakf borgarstof nana.. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidö^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4á aðstoð borgarstof nana. * . . —. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Slmi 81200. A4Jan sólarhringinn. ’tJBknastofur eru lokaðar á laugardögum o<f -helgidögum. en haagt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga k4.,_2ö-21 og á. laugardögum frá kl. 14-1A slmi 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum. A virkum ’dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-1 slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar l slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð I Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. jSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30111 kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. . Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ‘Heil^uverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl.SZ? til kl. 19.30. - ^ Fæöingarheimili Reykjavlkur: Álla daga kl.*' 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. f Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaöir: Daglegakl. 15.15til kl. 16.15og kl. ,19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —' laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 oq 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla ^imi 51166. Slökkvi- •lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Logregla og sjúkrabill i sima 3333 og I simum sjúkrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabiM 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.* Slökkvilið 2222. 1 Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215 Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. ‘Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. ..Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla ög sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 - Akranes: Lögregia og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. velmœlt Uppeldi: Skuld ndtimans viB framtiBina. Gregory Peabody ídagsinsönn Hann er dálitiB þröngur um mjaBmirnar... ýmlslegt Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Jólafundurinn veröur i kvöld 12. desember kl. 20.30 og veröur ýmislegt til skemmtunar. MuniB jólapakkana og gesti. Stjórnin Félagsstarf aldraðra Skipulagt félagsstarf fyrir aldr- aBa á vegum Félagsmálastofnun- ar Reykjavikurborgar hófst aB LönguhlíB 3, föstudaginn 7. des- ember nk., kl. 13.00 og aB Furu- gerBi 1, 11. desember nk., kl. 13.00. Fyrst um sinn veröur starfinu háttaö sem hér greinir: LangahlIB 3. A mánudög,um veröur ýmis- konar handavinna. A föstudögum veröur opiö hús, spilaB á spil o.fl. Reiknaö er meö starfsemi á miövikudögum siöar i vetur. Furugeröi 1. A þriöjudögum veröur opiö hús, spilaö á spil o.fl. A fimmtudögum veröur ýmis- konar handavinna. 1 tengslum viö þessa starfsemi er jafnframt stefnt aö þvi, aö tek- in veröi upp ýmiskonar þjónusta viö aldraöa, fótaaögeröir, hár- geiösla, aöstoö viö aö fara I baö, bókaútlán o.fl. Félagsstarfiö er opiö öllum öldruöum, jafnt þeim sem búa i viökomandi húsum sem utan þeirra. Fyrirkomulag starfsins veröur nánar auglýst siöar. , Kvenréttindafélag tslands heldur umræöufund (sem þýöir „rabb- fund”) mánudagskvöld 10. des- ember aö Hallveigarstööum kl. 20.30. Umræðuefni: „Timabundin forréttindi — leið til jafnréttis?” Þessi fundur er öllum opinn. Kvennádeild Skagfiröingafélags- ins i Reykjavik Jólabasar i félagsheimilinu Siöumúla 35 á sunnudag 9. desember kl. 14. Heima hjá formanninum veröur tekiö á móti munum föstudaginn 7. desember eftir kl. 17, þ.e.a.s. i Stigahlið 26. minjasöín " Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu 'rá september til mai kl. 13.30 16 sunnudiga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga,*en i júni, júli og ágúst alla daga kl 13.30 16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,f rá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. ( Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- ^krá ókeypis. bókasöfn Landsbókasa fn Islands Safnhusinu við 1 Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl 9T2. ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16;’ nema Jauqardaga kl. 10-12. • _ Boríjarbókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn—Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunpitd. kl. 14-18. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl 13-15.45). Laugardaga kl. 7 20 17 30 Sunnu uaga kl 8 13 30. Kvennatimar i Sundhbllinni á fimmtudágskvöldum kl 21 22 Gufubaðið i Vesturbæ jarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17 30 19.30, á laugardogum kl 7.30 9 og 14.30-19, og á sunnudogum kl 9 13 Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl 9 16.15 og á sunnudögum 9 12 Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðiö er opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. 2 eggjarauöur 1 bolli púðursykur 1/2 bolli saxaöar möndlur 1/2 bolli saxaöar döölur 2 msk. hveiti 2 eggjahvitur Hræriö vel eggjarauöur og púöursykur. Blandiö möndlum, döölum og hveiti i. bridge Spil 68 I úrslitakeppni ltala og Bandarikjamanna I Rio De Janeiro var skemmtilegt. Allir vegir voru færir I norður, meöan allt var glataö I suöur. Vestur gefur/ allir á hættu Noröur ♦ G1084 V AKD64 4 D5 + K5 Vestur Austur * D93 * K72 V 97 V G108 4 983 ♦ K764 + D8742 + AG3 SuBur * A65 * 532 ♦ AG102 + 1096 Tveggja tigla sögnin var Flannery og þar meö var loka- samningurinn komin I suöur. Pittala hitti h,ins vegar ekki á laufaútspilið og Kantar var ekki i vandræöum meö aö fá tiu slagi. í lokaöa salnum sátu n-s Lauria og Garozzo, en a-v Soloway og Goldman: Vestur Noröur Austur Suöur pass 2 T pass 3H pass 4 H allir pass 1 opna salnum sátu n-s Eisenberg og Kantar, en a-v Belladonna og Pittala: Vestur Noröur Austur Suóur pass 1 H pass 1G pass 2 H pass 2 S pass 3 L pass 3 T pass 3 G Allir pass 1 þetta sinn var hjartasögnin réttri hönd en gröndin i öf- ugri. Laufaútspiliö var hins vegar nokkuö sjálfsagt hjá Goldman, og Kanarnir tóku fimm fyrstu slagina. AL-ANON, FJÖLSKYLDUDEILD: Aðstandendur alkó- hólista, hringið í síma 19282. Stifþeytiö eggjahvlturnar og blandið þeim siöan varlega saman viö. Setjiö deigiö I smurt tertumót. Bakiö viö 200 gr.á C i 15-20 minútur. Kæliö kökuna og setjiö ofan á hana bananasneiöar eöa niöursoöna ávexti og þeyttan rjóma. Stráiö yfir rifnu súkku- laöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.