Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 7
, V VÍSIR Mánudagur 7. janúar 1980 7 km 1979 EITT m KALD- ASTA FRA UPPHAFI MÆLINGA Siöasta ár var eitt af köldustu árum hér á landi frá þvl aO reglulegar veðurathuganir hóf- ust, en það var i Stykkishólmi fyrir 134 árum. Meðalhiti siðasta ársvar 2.3 stig en það er 1.9 stigi kaldaraen meöaltal ár- anna 1931-1960 segir til um, að þvi er segir I yfirliti Veðurstofu tslands um veðurfar ársins 1979. Meðalhitinn i Reykjavi'k árið 1979 var 2.9 gn, sem er 2.1 gr. kaldara en i meðalárferði, og á Akureyri var hitinn 1.5 gr, en það er 2.4 gr. lægra en meðaltal segir til um og var þetta kald- asta ár frá 1892á báðum þessum stöðum. Arin 1917 og 1918 voru 0.1 gr. hlýrri á Akureyri en siðastliðið ár, en i Reykjavik var 1919 næstkaldasta ár frá aldamótum. Þá varmeðalhitinn 3.5 gr. eða 0.6 gr hærri en 1979. Úrkoma i Reykjavik mældist 668 mm, sem er 83% meðalúr- komu og er þetta sama tírkomu- magn og mældist 1978 og 3. árið i röð, sem Urkoma er minni en i meðalári. A Akureyri var Ur- koman 367 mm og er það rúm- lega 3/4hlutar þess, sem venju- legt er. Verður að leita allt til ársins 1965 til að finna minni ársúrkomu á Akureyri en þá mældist þar 320 mm. Sólskins- stundir mældust 1496 I Reykja- vik, sem er 247 stundum meira en venjulega en á Akureyri mældist sólskin aðeins i 872 stundir og er það 90 stundum minna en i meðalári. Tungumál nágranna- þjóðanna kynnl „Tungumálin eru rikur þáttur I menningararfleifð þjdðanna og til að komast i nánari tengsl við hver aðraer mikilvægt að tungumálið sé ekki framandi. Með þvi að kynnast tungumálum nágranna- þjóðanna betur, getum við stuðlað að betra samstarfi og gagnkvæmum skilningi”, sagði Aðalsteinn Daviösson, einn full- trúi i Norrænu málanefndinni, sem vinnur að skipulagningu Norræns málaárs sem hófst nú um áramótin. 1 nefndinni ásamt Aðalsteini eru þau Guðrún Egilson, Haraldur Ólafsson, Hjörtur Páls- son og Stefán Karlsson. íslenska nefndin hefur lagt fram ýmsar tillögurum hvernig á aö standa að þessu ári. Ráðgert er að standa fyrir útgáfustarf- semi, bóksölu og einnig að leggja áherslu á samnorræna frétta- miðlun. Hjá Dönum, Svlum og Norð- mönnum gætir furðulegrar tregðu á þvl að lesa mál hvers annars. Sama má segja um okkur Islendinga þegar færeyskan er annars vegar. Margir leggja ekki I að lesa annaö erlent tungumál en döisku þar sem hún er kennd I skólum. Meðkynningu á skyldleika nor- rænu tungumálanna mætti leiö- rétta þennan misskilning. Málaárið verður kynnt I skólun- um og vonast aðstandendur þess til að það veröi til að kveikja varanlegan áhuga á tungum ná- grannaþjóðanna. —KP --------------^ smáauglýsinga- sími VÍSIS er 86611 V_______ J SAMEININQ HERLU HFOG PSTEFANSSON HF FYRIR VIÐSRIPTAVINI BEGGJA AÐILA l.janúar síðastliðinn tók HEKLA hf. við allri starf- semi PStefánsson hf.Megin tilgangurinn er að auka hagkvœmni í rekstri sem tryggja á vöxt og viðgang m mMM HEKLA hþ því bjóða úrval bíla frá 3 fynrtœkisms t framttðtnm. löndum, VOLKSWAGEN ogAUDI frá V-Þýskalandi, Vtðsktptavtmr beggja fyrtrtœkja njota goðs af. GALANT, LANCER og COLTfráJapan ogROVER og AUSTIN frá Englandi. 1. Öll starfsemi sem verið hefur að Hverfisgötu 103 flyst smám saman að Laugavegi 170-172. 2. Öll sala nýrra bifreiða (Volkswagen, Audi, Rover, Austin, Galant, Lancer, Colt) fer nú fram t bifreiðasal HEKLU hf. að Laugavegi 170-172. 3. Sala á notuðum bifreiðum fer nú fram t bifreiðasal HEKLU hf. (áður bifreiðasalur P. Stefánsson hf.) að Stðumúla 33. 4. l.janúar fluttist sala varahluta í Mitsubishi bifreiðar t varahlutaverslun HEKLU hf. að Lauga- vegi 170-172, en flyst fyrir bifreiðar fráBritish Leyland 1. mars ncestkomandi. 5. Allar viðgerðir á Mitsubishi bifreiðum flytjast nú þegar að Laugavegi 170-172 ásamt faglcerðum viðgerðamönnum þeirra. Viðgerðir á bifreiðum frá British Leyland verða fluttar að Laugavegi 170-172 fyrir 1. mars ncestkomandi. AÐLÖGUNARTÍMI Augljóst er að nokkum tima mun taka að sameina fyrirtcekin að fullu. Því biðjum við viðskiptavini að sýna þolinmceði ef einhver óþcegindi skapast, en sameining- unni mun verða flýtt sem kostur er. UCI/I /\ ijr n c iviM n ii HEKLA HF, stmar: Laugavegi 170-172 21240 Síðumúla 33 83104(83103 Hverfisgötu 103 26911 VIÐGERÐA-OG. VARAHLUTAÞJÓNUSTA HEKLA hf. mun kappkosta að veita bestu viðgerða- og varáhlutaþjónustu eftirleiðis sem hingað til. HEKLA HF BÝÐUR NÝJA SEM GAMLA VIÐSKIPTAVINIVELKOMNA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.