Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 24
Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veðurspá dagslns Gert er ráð fyrir stormi á suö- vesturmiöum. Yfir vestan- veröu Grænlandshafi er 985 mb. lægö sem þokast NA. Yfir hafinu milli Islands og Noregs er mikið háþrýstisvæði. Veöur fer hlýnandi. Suövesturland og Faxafiói: Allhvass eöa hvass SA, rign- ing. Breiðafjörður: SA-stinnings- kaldi og skýjað til landsins en allhvass og siðar hvass SA og rigning á miðum. Vestfiröir: SA-stinningskaldi og siðar allhvasst eða hvasst. Viða slydda og siðar rigning, einkum sunnan til og á miðun- um. Norðurland: S-kaldi og siöar stinningskaldi, léttskýjað i dag en þykknar upp vestan til i kvöld. Norðausturland :S og SA-kaldi eða stinningskaldi, viðast létt- skýjað. Austfiröir: SA-gola eða kaldi, skýjað og sums staðar slyddu- él. SuöausturIand:A-kaldi og siö- ar stinningskaldi og slydduél en allhvass og siðar hvass SA og rigning vestan til. veDrið héroð har Klukkan sex i morgun: Akureyriléttskýjað -=-1, Berg- en alskýjaö 4-2, Helsinki þokumóða 4-3, Kaupmanna- höfnþokumóða -=-l,Osló skýj- að -r 3, Reykjavik rigning 3, Stokkhólmur súld +1, Þórs- höfn snjókoma 1. Klukkan átján I gær: Berlin snjókoma 0, Chicago alskýjað 4-2, Feneyjarskýjað 5, Frankl'urt rigning 4, Nuuk skafrenningur 3, Londonsl ýj- að 6, Luxemburg snjóél 0, Las Palmas heiðrikt 18, Mallorca léttskýjað 8, Montreal létt- skýjað 4-10, New York heið- rikt 4-3, Paris skýjö 6, Róm léttskýjaö 7, Malaga léttskýj- aö 13, Vin snjókoma 4-6, Winnipeg snjókoma 4-12. Loki segir Timinn skýrirfrá þvi um helg- ina, aö Vilmundur hafi látiö setja upp skilti i dómsmála- ráöuneytinu þess efnis, að aö- gangur óviökomandi sé þar hannaöur. Margt ótrdlegra hefur nú gerst i islenskri póli- tik en aö menn efni loforö um opna kerfiö meö þvi aö loka þvi. i I 1 1 I Stjórnarmyndunartilraunlr Gelrs Hallgrímssonar: Stefnir nú ð hlóð- sijórn eða nýskðpun Talið er að Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi nú efst i huga að reyna myndun þjóðstjórnar, en annars nýsköpunarstjórnar, og hefur i þvi sambandi verið fjallað um ákveðnar aðgerðir i visitölumálinu, m.a. niðurfellingu visitölubóta í hálft ár. Búist er við að Geir Hall- grimsson boði formenn annarra stjórnmálaflokka á sinn fund i dag. I samtölum við þá fyrir helgi bauðst hann til aö leggja fram upplýsingar um aðgerðir i efnahagsmálum, sem hugsan- legt samstarf gæti byggst á og mun Þjóðhagsstofnun hafa unn- ið að þessu plaggi um helgina. Hugmyndin um þjóðstjórn mun vera efst á blaöi, en annars ný- sköpun. Rætt hefur verið um að felldar yrðu niður visitölubætur tvö visitölutimabil eða sex mánuði, gegn ótilgreindum félagsmála- pakka. Geir Hallgrimsson hefur sagt, að málin muni skýrast þegar þing kemur saman, en það er á morgun, þriðjudag 8. janúar. —JM i 1 I I I I I I 1 I E 1 I 1 I I ■ Vélbáturinn Sigurbergur á strandstaö, rétt noröan viö Torfunes bryggjuendann. Visismynd: Gisli Sigurgeirsson Reyna að selja fsienskt popp úr landl: 16 manna hóp- ur tll Cannes Leltao eftlr Hárstuðnlngi frá rlklsstlornlnnl Hver veit nema við eigum eftir að heyra í Björgvin Halldórssyni eða Brunaliðinu i vin- sælustu útvarpsstöðvum heims? Sá möguleiki er fyrir hendi, ef fáum við að vera með I fyrsta vel gengur á heimsráðstefnu tón- listarútgefanda og hljómplötuút- gefenda, sem haldin verður i Cannes i Frakklandi og hefst um næstu helgi. A ráðstefnunni koma saman 6 þúsund fulltrúar frá sjö hundruð fyrirtækjum frá nær 50 löndum. Héðan fer 16 manna hópur frá Hljómplötuútgáfunni, en þetta er i annaðsinn sem íslendingar fara á ráðstefnuna. ,,í fyrra fórum við til að kynna okkurmálin og i framhaldi af þvi var okkur boðið að koma með skemmtikraíta. Á hverri ráð- stefnu koma fram skemmti- kraftar frá þrem löndum og nú sinn”, sagði Jón Ólafsson hjá Hljómplötuútgáfunni Þeir skemmtikraftar, sem komu fram i fyrra, fengu allir samning hjá stórum útgáfufyrir- tækjum. Unnið hefur verið að þvi að gera enska texta við öll lögin, sem flutt verða á ráðstefnunni. Þar má t.d. nefna, að Björgvin Hall- dórsson fer með lag sitt Eina ósk, sem nú hefur verið skirt upp. Aðstandendur ferðarinnar hafa leitað til opinberra aðila um fjár- stuðning. Rikisstjórnin mun fjalla um málið á fundi sinum á morgun og þá kemur I ljós, hve hátt popp- tónlistin er skrifuð I kerfinu. KP. STRANDAÐI í HÖFNINNI Vélbáturinn Sigurbergur frá Torlunesbryggju en lenti þá rétt Hafnarfirði strandaði i Akur- norðan við bryggjuendann uppi i eyrarhöfná laugardaginn. Bátur- kanti og festist þar. Það var útfall inn náðist út eftir fjóra tima og er báturinn festist og þegar aftur engar skemmdir uröu á honum. flæddi aðlosnaði báturinn. Engar Klukkan 16 á laugardaginn var' skemmdir urðu. Sigurbergur að leggjast upp að —-ATA Fulitrúaráð útgerðarmanna I Noregl Ijaiiaði um Jan Mayen málið um neiglna: NORÐMENN HAFA SLEOID ÖLLUM ABGEHDUM k FREST „Þaö kom á óvart, að ályktanir fulltrúaráðsfundar bátaútgerðarmanna skyldu ekki vera harðorðari. Þeir hafa nú lagt lokunaraðgerðir í salt í bili," sagði Jón Einar Guðjónsson, fréttaritari Vísis i Osló i morgun. Fulltrúaráð bátaútgerðar- manna I Noregi kom saman til fundar um helgina og var búist við aö þar yröi samþykkt að norskum höfnum yrði lokað fyr- ir Islendingum, þar sem norskir sjómenn telja Islendinga hafa farið út fyrir samkomulag fiski- fræðinga landanna um loðnu- veiðar við Jan Mayen. Ejvind Bolle, sjávarútvegs- ráðherra Noregs, sagði i viðtali við norska sjónvarpið á föstu- daginn, aö hann skildi afstöðu sjómanna og að rikisstjórnin vildi gera eitthvað I málinu, en tiltók ekki hvað það væri. 1 yfirlýsingu fundar fulltrúa- ráðsins kom ekkert fram um aö- gerðir gegn veiöum Islendinga við Jan Mayen, aðeins aö ef ekkert gerðist, yrði kallaö til aukafundar ráðsins. — SJ/JEG,Ósló.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.