Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 28
'% vtsm Laugardagur 19. janúar 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 28 J ________ Bilaviðskipti 1 Saab 96 árg. '70 vantar bæði frambretti, fram- stykki. grill, framstuðara, luktir, vatnskassa o.fl. á Saab 96. Uppl. i sima 45676. Óska eftir aft kaupa notaðan bil með 200 þús. kr. útborgun og 100 þús. pr. mánuð. Allt kemur til greina. verður að vera i góðu standi. Uppl. i sima 45258. V\V árg. '64 Til sölu VW árg. '64, þarfnast við- gerðar. töluvert af varahlutum fvlgja. Góð vél. Uppl. i sima 71721. BQkerra öskast. Uppl. I síma 11630. Dodge Diplomat árg. '78 i mjög góðu ástandi til sölu. Uppl. i sima 82165. Til boð óskast i Skoda 110 LS árg. ’74. Skemmdan eftir árekstur. Uppl. i sima 77869 e. kl. 20 á kvöldin. Fiat 128 árg. ’74 til sölu, 2ja dyra, nýupptekinn vél, nýsprautaður, mjög fellegur og góður biD. Verðhugmynd kr. 1,2-1,4 millj.eftir útborgun. Uppl. i sima 85869. Chevrolet Nova árg. ’75 2ja dyra „Hatcback” 6cyl. sjálfsk. meðpowerstýri.ekinn 55 þús. milur, (innfluttur). Góður og sportlegur bill. Verðhugmynd kr. 4,4 millj. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 85869 og 31766. Traktorsgrafa JCB 3D II árg '72 til sölu I góðu ásigkomu- lagi. Nýupptekin vél, ný dekk. Uppl. i sima 96-24927 og 96-23947 e.kl. 19. Econoline árg. 1978 til sölu. Til sölu Ford Econoline sendi- bifreið, 6 cyl lengri gerð, meö vökvastýri, sjálfskiptur, ekinn 60 þús. km. Nánari uppl. I sima 26377 og (44569 kvöld og helgar) Pharmaco hf. Skipholti 27. Til sölu góður Fíat 123GLS 1800 árg. ’75. Uppl.í sima 44964. Bronco '74. Til sölu Bronco Sport 8 cyl árg. '74. Fallegur biU á góðu verði. Uppl. i sima 39727 e. kl. 18. Mazda 929 árg. '77 ekinn 38 þús. km. 4ra dyra sjálf- skiptur tU siDu, vel með farinn. Uppl. í sima 92-8484. Ford Capry 1600 GT árg ’71 enskur til sölu. Uppl. i sima 85582. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöð vörubllaviðskipta er hjá okkur 70-100 vörubílar á söluskrá. Margar tegundir og árgerðir af 6 og 10 hjóla vörubílum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. Orugg og góð þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti f Sunbeam 1500árg’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opið virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, sfmi 11397, HöföatUni 10. Herkúles bilkrani til sölu. 3ja tonna, 600 kg að þyngd. Nánari uppl. gefur Sveinn I si'ma 95-6172. Höfum frambrettl á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viðleka bensintanka. Seljum efni til viðgeröa. — Polyester Trefja- plastgerð Dalshrauni 6, sími 53177, Hafnarfirði. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú að selja bll? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir. simi 86611. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Erum ávallt með góöa bila á sölu- skrá: M. Benz 250 árg. ’71 M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’74 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlass árg. ’72 Ford Torino árg. ’71 Ford Comet árg. ’74 Fora ''laveric árg. ’73 Dodge Lart árg. ’75 Dodge D ’i. t sport árg. ’73 Chevrolet Vega árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Pontiac Le Mans árg. ’72 Plymouth Duster árg. ’71 Datsun 1200 árg. ’71 Datsun Y 129 árg. ’75 Saab 96 árg. ’72-’73 Saab 99 árg. ’69-’79 Opel Commadore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’77-‘73 Austin Mini árg. ’73 WV 1200 árg. ’71 Subaru Pick-up árg. ’78 4h. drif Dodge Weapon árg. ’55 Bronco árg. ’66-’72-’74-’71 Scout árg. ’66 Wagoneer árg. ’70 Blazer árg. ’74 og disel Renault E4 árg. '75 Plymouth Satelite station árg. ’73 Chevrolet Concours station árg. ’70 Chevrolet Malibu station árg. ’70 Chrysler 300 árg. ’68 Ford Mustang árg. '69 Ford Pinto station árg. '73 Auk þess margir sendiferðabilar og pick-up bilar. Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bíla- og vélasalan As. Höfðatúni 2, simi 24860. * Ökukennsla ökukennsla viö yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. Hefur þú af einhverjum ástæðum misst ökuskirteinið þitt? Ef svo er haföuþá samband við mig, kenni einnig akstur og meðferð bifreiða. Geir P. Þormar, öku- kennari simar 19896 og 21772. ökukennsla-æfingatfmar simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. ökukennsla-æfingatimar. Get nú bætt við nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskað Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. -ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simi 77686. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Ökukennsla -æf inga tfma r Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Sfmar 30841 og 14449. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endur byrja strax og greiöi aðeins tekna tima. Samið um greiðslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. ^Bilaviógerdir^l Höfum frambretti á Saab 99 og WiUy’s jeppa. Gerum við leka bensintanka. Seljum efni til viögerða. — Polyester Tref ja- plastgerðDalshrauni 6simi 53177, Hafnarfirði. Bilaleiga 4P Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- ,an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bílar árg. '79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 255 05. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bíla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. s Bátar_____________________y Vil skipta á 15 lesta báti og 12 lesta bátieða minni, strax. Leiga kæmi til greina. Kristinn Kristjánsson, frá Sandvik, simi um Kópásker.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.