Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 6
Mánudagur 21. janúar 1980. Tilboö óskast i eftirtaldar bifreiöar umferöaróhöppum. Land Rover D. Lengdur Range Rover Blazer Land Rover D. Toyota MVII Austin Allegro Benz 220 D Maveric Subaru Mazda 616 Mazda 1300 Mini Corolla st. Cor tina Ford Escort St. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26 Kópa- vogi, mánud. 21/1 ’80frá kl. 12-17. Tilboöum sé skilaö til Samvinnutrygginga bifreiöadeild fyrir kl. 17 22/1 ’80. SAMVIIXNUTRYGGIINGAR Ármúla 3 - Reykjavík - Sími 38500 Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík TIL SÖLU tveggja herbergja íbúð í 14. byggingarflokki við Hörðaland. Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrif- stofu félagsinsað Stórholti 16 fyrir kl. 12 á há- degi mánudaginn 28. janúar nk. Félagsstjórnin. sem skemmst hafa i árg. 1977 áfg- 1976 árg. 1974 árg. 1972 árg. 1973 árg. 1978 árg. 1970 árg. 1971 árg. 1979 árg. 1974 árg. 1971 árg. 1975 árg. 1971 árg. 1970 árg. 1974 Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir hunda og ketti Margar stœrðir af Nauðungoruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Geröavegur 2, I Garöi, þinglýstri eign Guömundar ÞÓrarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Ólafs Axelssonar hdl., Magnúsar Sigurössonar hdl., Garöars Garöarssonar hdl., Jóns Finnssonar hdl. og Jóns G Briem hdl., miövikudaginn 23. janúar 1980 kl. 13.30 Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 78., 79. og 82. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Vallargötu 21 I Sandgeröi, þingslýstri eign Jóns Karls Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Veödeildar Landsbanka tslands og Bjarna Asgeirs- sonar hdl. fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 13.30. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á fasteigninni Hraunholti 15 I Garöi, þinglýstri eign Magnúsar Þ. Magnússonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl. og Veödeildar Landsbanka tslands, fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 14.30. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu 6 „Það koma að meðal- tali f jórar til sex á dag til okkar í þungunarpróf, flestar hafa þær orðið átta einn daginn. Um það bil 75% prófanna eru nei- kvæð, það er að segja konan er ekki þunguð", sagði Ólafur Ólafsson, lyf jaf ræðingur hjá Reykjavíkurapóteki í samtali við Vísi, en Ölafur hefur umsjón með þungunarpróf um, sem þar eru framkvæmd. Próf þessi hafa verið fram- kvæmd i Reykjavikurapóteki i rúmlega hálft ár og einnig eru þau gerð I nokkrum hinna apótekanna. Þau byggjast á rannsókn á þvagi og liggja niðurstööur fyrir samdægurs. Ólafur sagði að einnig væru fyrirliggjandi próf, sem konur gætu framkvæmt sjálfar i heimahúsum, en þau væru dýrari. „Óll þessi próf byggjast á sama grundvallaratriðinu”, sagöi hann. „Efni sem heitir Human Chorionic Gona- dothphin, skammstafaö HCG, myndast i likama kvenna við þungun og viö leitum að þvi. Viö tökum einn dropa af þvagi og blöndum út I það tveimur efn- um, hvarfefnum, sem bindast ef HCG er i þvaginu. Verði úr- felling I blöndunni þýðir það að efnin tvö hafa ekki bundist og þess vegna ekkert HCG i þvag- inu og konan þvl ekki ófrisk. Ef efnin blandast vel, þýðir það að HCG er aö finna I þvaginu og konan þá ekki einsömul.” Ólafur sagði að þessi próf mættu teljast örugg 10-14dögum eftir aö blæðingar heföu átt að byrja, fyrr hefði nægjanlegt magn af HCG ekki myndast til að þaö væri merkjanlegt. „Það þýöir þess vegna ekki aö koma ólafur ólafsson, lyfjafræöingur, kemur þvaginu fyrir I þartil- daginn eftir”, sagði hann. geröum plötum... 1 „Fjorar til sex konur koma í Oung- unarpróf daglega” - segir úiafur ólatsson lyfjafræðingur fijá Reykiavikurapóleki Ólafur lagði á þaö mikla áherslu aö ilátiö sem þvagið væri sett I, væri mjög hreint og æskilegast væri að nota sér- stök þvagprufuglös, sem fengj- ust i öllum lyfjabúðum. Það væri lika sérstaklega mikil- vægt aö skola vel alla sápu af ilátum eftir að þau hafa verið þvegin þvi að annars gæti sáp- ... og blandar sföan tveimur efnum út f það og kannar útfall til aö sjá hvort viökomandi kona er þunguö eöur ei. an framkallað jákvætt próf. „Viöhöfum fengið þetta i alls konar ilátum, allt frá gosflösk- um niöur i litlar sjússaflöskur. 'Einu sinni var llka komiö meö fulla pottflösku af þvagi, en við þurfum ekki nema einn dropa.” Þá gat ólafur þess að allrabest væri að koma með sýnishorn af „morgunþvagi”, fyrsta þvagi dagsins, enda væri þaö þéttast. .„Það eru konur á öllum aldri, sem koma til okkar”, sagði hann „mjög ungar stúlk- ur og upp úr. Ef einhver jum er illa viö aö skilja eftir nafnið sitt þá er þaö alls ekki nauösynlegt. Sumar gefa ekki upp sitt rétta nafn og stundum tökum viö bara niöur númer.” Ólafur sýndi okkur Visismönnum hvernig prófið er framkvæmt, tók dropa úr fjórum þvagprufum og setti á sérstakt spjald, vandlega að- skilið þó, og blandaði siðan efn- unum tveimur út I. Hann gætti við þetta ýtrasta hreinlætis, „ekki vil ég aö barnið hennar Margrétar verði aö barninu hennar Helgu!”. Eftir um það bil tvær minút- ur höföu efnin blandast þvaginu nægilega til aö Ólafur gæti sagt, hvort um þungun væri aö ræða. „Ekkert barn i dag. Vinkon- urnar okkar fjórar þurfa þess vegna ekki að byr ja að hekla! ” -IJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.