Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 14
vtsnt Mánudagur 21. janúar 1980. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Í I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I fP PABBAÞÁTTURINN” STUNBIN UKKAR Bryndis Schram virðist hafa heillað pabbana, en er það kannski eitthvað á kostnað barnanna? „Ein úr saumaklúbbi" hringdi: „Mér finnst Stundin okkar hafa tekiö aðra stefnu en ætlað var I upphafi. Hún er ekki bara orðin barnaþáttur heldur einn- ig og jafnvel frekar „pabba- þáttur”. Pabbarnir eru farnir aö sitja heima og horfa á þessa fallegu konu, hana Bryndlsi og hef ég mjög gaman af þvi hvernig hún nær beint inn að hjörtum þeirra, þannig aö þeir sitja heillaöir af hinni skemmtilegu framkomu henn- ar. Ég veit um konu sem lokar manninn sinn inni i stofu hjá sjónvarpinuþegar Stundin okk- ar byrjar, en krakkarnir eru frammi aö blöa eftir matnum og þeim jafnvel leiöist. Mér finnst þetta ekki nema gott og blessaö, pabbarnir þurfa sina þætti, en þá vantar þátt fyrir börnin þvi þeim leið- ist jafnvel vegna þess hve Stundin okkar er oröin mikill pabba þáttur. Mætti ekki koma sérstakur barnaþáttur strax á eftir Húsinu á sléttunni og þá á undan Stundinni okkar? Um rómversk- ar tðlur Guöbjartur Cecilsson, Grundarfirði hringdi: 1 Spurningaleik I Helgarblaði Visis 5. janúar var meöal ann- ars spurt, hvernig ætti aö skrifa 1980 meö rómverskum tölustöfum. Svariö var gefiö upp: MCMLXXX. Þetta er ritháttur, sem iöu- lega má sjá i bókum, timaritum og jafnvel vasahandbókum og almanökum. Ég tel þetta rang- an r ithátt, jafnvel þó ég hafi séð hann notaðan I þrjátlu ár. Ég held þvl fram, aö þaö eigi aö nota sem fæstar tölur, þegar rómverskar tölur eru notaöar og þvl eigi aö skrifa ártaliö 1980: MLMXXX. Þaö væri gaman aö heyra á- lit annarra á þessu máli. (Ath. M = 1000, C = 100, L = 50, X=10). Laun Samdanús- forsijðra I skattskránni Athugasemd frá Sam- bandi ísl. samvinnu- félaga: 1 lesendadálki VIsis þann 16. janúar sl. er vikiö aö launa- kjörum framkvæmdastjóra Sambandsins. Sama er bert I Velvakandadálki Morgunblaös- ins þann 6. þ.m. Þar sem skrif þessi eru fjarri öllu sanni — eins og skattskrá reyndar ásannar — vill Sambandiö upplýsa, aö launakjör framkvæmdastjór- anna hafa um mörg undanfarin ár tekiö miö af launakjörum forstööumanna I rikisstofnun- um, sem helst hafa þótt sam- bærileg viö ábyrgöarstörf hjá samvinnuhreyfingunni. Þess er vænst aö þeir aöilar er skrif þessi ástunda kynni sér skattskrár umliöinna ára til marks um haldleysi þessara skrifa. Hafa toppanur h|a sis líHHd verkamannalaun? Fyrir ikðmmu var lagt fra þvl I einu blaðanna ab taliB vsri aB Oírir lopparnir h)á Sam- bandinu hefbu I minaBarlaun milli lv»r og þrjir milljínir krðna, þnr af valdamatU mab- unnn 2.1 milljðnir AB vIsu virtuit heimildir blaBsina vera nokkuB þoku kenndar. en efluusl er þaB ritt aB ekki eru þessir menn á ná- strái lykir mtr þetta skjðta nokkufi sktfeku viB. ef rétt er. á sama tlma og verkamenn t lagstu launatðstum hjá Verka- mannasambandinu hafa kannsi ekki meira en 230-2S0 þUsund I laun á mánuBi, mifiaB vífi 110 vínnutlma. Mðr er spurn: hvafi er orfiifi af gðmlu samvinnuhugsjðninni og þeirri félagshyggju sem sam- vinnuftlðgin voru upphaflega stofnufi ut frá. ef þafi er rttt afi valdamestu mennirntr innan Sambandsins hafa meira en tl- föld verkamannalaun? Iltr kunna elnhverjir afi segja afi launa verfiur störf mismikifi eftir gildi þelrra, en þá vaknar spurningin: Hver metur glldi starfanna? Eru þafi ekki oftast þeir sem eru á toppnum? Efia str cfcki hver heilviU mafiur afi þafi er ekkert réttlnti afi eiim mafiur hafi tfföld launá vlfiann- l.. 'V „ “■■■■■■■■ LUtm" *........ gambsndtlas >ið Salvhðlsgotu: hsfa topparnlr þar tlfáM vtrka- Laun framkvæmdastjóra hjá Sambandinu taka mið af laun- um fors töðumanna á rikis- stofnunum, segir I athugasemd frá Sambandinu. Hvor er réttari rltháttur á árinu 1980? Rafmagnsveitur ofreikna Peningar eru dýrir I dag ef þarf aö fá þá aö láni en sumir komast af meö aö fá peninga 1 rekstur sér aö kostnaöar- lausu. 1 þessu tilfelli á ég viö þaö opinbera eöa Rafmagnsveitu Reykjavlkur og Rafmagns- veitur ríkisins. I desembermánuöi hefi ég þegar fengiö endurgreiöslur á um kr. 80.000.- vegna ofreikn- aös rafmagns á stétt, sem er aöeins notuö I frostum og snjó eöa 3 mánuöi á ári, en innheimt reglulega nema ég sjái viö þvl. Þann 17.12 eru dagsettir reikningar til min. Ef ég greiöi þá ekki innan 10 daga, veröur eflaust lokaö fyrir rafmagniö. Reikn. nr. 1 -^endurgr. skuld Reikn. nr. 2 -=-endurgr. skuld Reikn. nr. 3. ■í-endurgr. skuld kr. 45.238.- kr. 32.818,- kr. 12.420.- kr. 261.632,- kr. 238.693,- kr. 22.693,- kr. 37.908,- kr 28.55 5 kr. 9.353.- í þessu tilfelli hefur R.R. haft frá mér i rekstur kr. 300.303.- Meö þann vaxtakostnaö, sem er I dag, er þetta nokkuö há upphæö, að viöbættum vöxtum. Það hefur engin breyting oröiö á heimilum sl. 3 ár og er mér þvi ráögáta hvort þeim, sem áætla rafmagns- eöa hita- notkun, bæti ákveöinni pró- sentu viö seinasta ár, sem þeim liöst.þaö án athugasemda. Um Rafmagnsveitur rlkis- ins er sama aö segja. Ég á sumarbústaö en á þessu ári hefiégfengiökröfuum greiöslu á áætlaöri notkun og ef ekki er greitt, þá er hótaö lokun eöa há- um refsivöxtum. Notkun er að mestu leyti 3-4 mánuöir aö sumri til. Er ekki kominn timi til aö viö viöskiptamenn þessara stofn- ana spornum viö og krefjumst réttar okkar? Er þetta ekki gott rann- sóknarefni Neytendasamtak- anna? x + i. Engin heimild tii aö grelöa vexti á olrelknaö ratmagn Vlsir haföi samband viö . Ingvar Asmundsson, fjár- málastjóra Rafmagns veitu Reykjavikur, og spuröi hvort greiöa ætti vexti I svona tilvik- um: „Þaö er ekki mér vitanlega neitt ákvæöi I reglugerö, sem heimilar Rafmagns veitunni aö borga vexti I þvl tilviki, aö inn- heimtir áætlaöir reikningar reynist hærri en andviröi keyptrar raforku á reiknings- timabilinu. Rafmagnsveitan er nýbyrjpð aö vera meö ársáætlanir fram I timann og eru þar sendir út ársreikningar. Ennþá eru vissir erfiöleikar þvf samfara, en þaö hefur þó gefiö góöa raun, þar sem þaö er notaö I ná- gr annalöndunum. ” s/oic: Er flugmönnum ekki nóg að koma með fullan farangur, þegar þeir koma inn i landiö sem farþegar? Mismunun farbega og flugmanna Magnús Ingólfsson, Grettisgötu 52, hringdi: „Baldur Oddsson, formaöur Félags Loftleiöaflugmanna, tal- ar um þaö I VIsi sl. fimmtudag, aö flugmenn fái ekki aö njóta sömu réttinda og farþegar.A hann þá viö aö þeir megi hafa minni farangur með sér inn I landiö en farþegar. Því vil ég beina þeirri spurn- ingu til Baldurs, hvort þaö sé honum ekki nóg aö koma meö farangur sinn inn I landiö, þegar hann kemur sem far- þegi, þó ekki fari hann aö biöja um aö fá aö taka meö sér jafn- mikinn farangur, þegar hann kemur sem flugmaöur inn I landiö?” I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I fl fl I I 18 sandkofn Jónlna Michaelsdóttir skrifar Fagurl fordæmi Geir Hallgrlmsson taldi það mikinn ávinning að könn- unarviðræðum sinum loknum, að formenn allra fjögurra stjórnmálaflokk- anna skyldu hafa hist á löngum fundum og r ætt málin. Þetta hefur bersýnilega hvatt landsmenn tii eftir- breytni, þvi I gær mátti lesa I blöðunum, að fjórir trú- flokkar ætiuðu að sameinast um eina guðsþjónustu. Stuðnings- mennirnlr Guðmundur J. ætlar aö styðja Albert I forsetakosn- ingunum og Halldór Laxness ætlar aö styðja Pétur. Þessa hefur veriö getið á forsiöum biaöanna og ef öðrum eftir- lýstum s tuðnings mönnum verður sýnd sama vegsemd, er þakkandi fyrir aö langt er til kosninganna. Blöðin geta þess vegna haldið uppi þætti fram I júni undir nafninu „Stuðningsmaður dagsins.” Skoiinn ...Svo var þaö Skotinn sem týndi farangrinum sinum á ferðalaginu. — Tappinn fór af. Óveiddir gaffaibitar Dagur á Akureyri birti mynd af niðursuöudós 15. janúar og meðfylgjandi texta. „Þessi niöursuðudós með gaffaibitum var keypt á Dai- vfk föstudaginn 11. janúar sfðastliðinn, en eins og kemur fram á dagstimplinum er pökkunardagurinn 17. janúar, það er næsta fimmtudag. Með sama áframhaldi verða þeir liklega farnir aðsetja sildina I dós áður en þeir veiöa hana. Læra aö telja fram Áhugiá framhalds menntun og endurmenntun fer vaxandi á Akureyri og hefur orðiö tl- földun á aðsókn I námsflokk- ana þar. Þetta kemur fram I tsiendingi sem gefinn er út þar nyröra. Þar segir enn- fremur að brautum til starfs- náms hafi verið fjölgað og meðal nýrra flokka sem nú verða teknar upp cru nám- skeið I bridge, rafmagns- fræði, pos tuiins málningu og sniðanámskeið og loks það sem fiestum kemur að notum — námskeið I skattafram- tölum!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.